fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

trúverðugleiki

Orðið á götunni: Trúverðugleiki Miðflokksins

Orðið á götunni: Trúverðugleiki Miðflokksins

Eyjan
20.11.2024

Mikil umræða hefur spunnist um traust og trúverðugleika stjórnmálaflokka eftir að vandræðamál kom upp hjá Samfylkingunni vegna Þórðar Snæs Júlíussonar sem kostar hann þingsæti og hjá Sjálfstæðisflokki vegna ákvörðunar formanns flokksins að hleypa Jóni Gunnarssyni tímabundið inn í matvælaráðuneytið að því er virðist til að hræra í hvalveiðileyfamálinu. Orðið á götunni er að ekki gangi Lesa meira

Þorsteinn segir Bjarna hafa farið í kollhnís með samgöngusáttmálann og þar með grafið undan trúverðugleika sínum og Sjálfstæðisflokksins

Þorsteinn segir Bjarna hafa farið í kollhnís með samgöngusáttmálann og þar með grafið undan trúverðugleika sínum og Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
07.09.2023

Þorsteinn Pálsson segir Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, hafa farið í kollhnís varðandi samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og rýrt eigin trúverðugleika og Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn fjallar um kúvendingar Svandísar Svavarsdóttur í hvalveiðimálinu og kollhnís Bjarna varðandi samgöngusáttmálann af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Þorsteinn segir allt benda til þess að ákvörðun matvælaráðherra um að banna hvalveiðar með hálfs sólarhrings fyrirvara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af