Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira
Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“
EyjanMichael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins síðar í dag í opinbera heimsókn, sem er hluti af Evrópuför hans. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, vill að Pompeo verði handtekinn. Segir hann „óþolandi“ að ráðamenn þjóðarinnar ætli sér að taka kurteisilega á móti honum, þar sem maðurinn hafi haft í hótunum við sig: „Handtakið Pompeo. Ég Lesa meira
Trump kennir Íslendingum um kuldakastið í Bandaríkjunum – Eða hvað?
Pressan„Miðvesturríkin eru bandaríski hluti Bandaríkjanna. Það er nístingskuldi þar. Flugvélar geta ekki flogið vegna ísingar. Þetta er Íslandi að kenna! Vörumerki þeirra er ís. Þetta liggur í nafninu, fólk! Hlutverk Íslands er ís. Þeir eru að senda hann til okkar! Ekki lengur! #MAGA“ Svona hljóðar tíst frá Donald Trump á Twitter frá því í gær Lesa meira
Trump ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi – Segir neyðarástand ríkja við landamæri Mexíkó
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi, í nótt að íslenskum tíma. Hann sagði neyðarástand ríkja við landamærin að Mexíkó, ástand sem aðeins væri hægt að leysa með því að reisa múrinn sem hann hefur lofað að láta reisa á landamærunum. Hann sagði að ástandið ógni þjóðaröryggi og sé einnig neyðarástand hvað varði mannúðarmál. Lesa meira
Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, heimsótti hamfarasvæðin í Kaliforníu um helgina og sá með eigin augum þau hræðilegu áhrif sem miklir skógareldar hafa haft í ríkinu að undanförnu. Áður en hann hélt til Kaliforníu endurtók hann fyrri ummæli sín um að hamfarirnar væru afleiðing lélegrar stjórnunar á skógum í ríkinu, yfirvöld hefðu ekki staðið sig í að Lesa meira