fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Trump

Trump kennir Íslendingum um kuldakastið í Bandaríkjunum – Eða hvað?

Trump kennir Íslendingum um kuldakastið í Bandaríkjunum – Eða hvað?

Pressan
01.02.2019

„Miðvesturríkin eru bandaríski hluti Bandaríkjanna. Það er nístingskuldi þar. Flugvélar geta ekki flogið vegna ísingar. Þetta er Íslandi að kenna! Vörumerki þeirra er ís. Þetta liggur í nafninu, fólk! Hlutverk Íslands er ís. Þeir eru að senda hann til okkar! Ekki lengur! #MAGA“ Svona hljóðar tíst frá Donald Trump á Twitter frá því í gær Lesa meira

Trump ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi – Segir neyðarástand ríkja við landamæri Mexíkó

Trump ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi – Segir neyðarástand ríkja við landamæri Mexíkó

Pressan
09.01.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ávarpaði bandarísku þjóðina í gærkvöldi, í nótt að íslenskum tíma. Hann sagði neyðarástand ríkja við landamærin að Mexíkó, ástand sem aðeins væri hægt að leysa með því að reisa múrinn sem hann hefur lofað að láta reisa á landamærunum. Hann sagði að ástandið ógni þjóðaröryggi og sé einnig neyðarástand hvað varði mannúðarmál. Lesa meira

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Trump segir Finna vera með snilldarlega lausn til að hindra skógarelda – Það er bara einn galli á þessu

Pressan
19.11.2018

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heimsótti hamfarasvæðin í Kaliforníu um helgina og sá með eigin augum þau hræðilegu áhrif sem miklir skógareldar hafa haft í ríkinu að undanförnu. Áður en hann hélt til Kaliforníu endurtók hann fyrri ummæli sín um að hamfarirnar væru afleiðing lélegrar stjórnunar á skógum í ríkinu, yfirvöld hefðu ekki staðið sig í að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af