Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!
EyjanFastir pennarÞað er stundum ágætt að taka sér fréttafrí. Ekki að það sé auðvelt hafi maður slíkan áhuga en mannbætandi eru slíkar pásur alltaf. Það er einnig merkilegt að það virðist engin áhrif hafa á gang heimsmálanna sleppi maður hendinni af því sporti að „fylgjast grannt með stöðu mála.“ Þegar ég snéri stutt við úr pásunni Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps
EyjanFastir pennarSá valdatími Donalds Trumps á stóli Bandaríkjaforseta, sem blasir við jarðarbúum á næstu fjórum árum, setur þeim gömul viðmið. Eldgömul. Mannréttindasigrum síðustu áratuga, sem hafa unnist með blóði, tárum, dauða og útlegð, verður snúið í tap. Líklega afhroð. En vestan megin Atlantsála er tónninn þessi: Það er komið yfrið nóg af frjálslyndi. Ameríka hefur glatað Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Verður offitan Trump ofurefli?
EyjanFastir pennarÁ mánudaginn kemur stendur mikið til vestanhafs. Þá verður 45. forseti Bandaríkjanna settur í embætti 47. forseta eftir kostulega atburðarás, sem ekki væri hægt að skálda. Af því tilefni hefur sett nokkurn ugg að hluta jarðarbúa enda benda yfirlýsingar Donalds Trump, í kosningabaráttunni og á þessu sérkennilega tímabili frá því úrslit lágu fyrir þar til Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
EyjanFastir pennarGrænland varð nýlenda Dana á 18du öld þegar danskir sjómenn hófu þangað siglingar. Þeir áttuðu sig á náttúruauðæfum landsins og gróðavonin rak þá áfram. Danir reyndu að kristna íbúana og sendu prestinn Hans Egede til að boða hina nýju trú. Hann leit á Grænlendinga sem stór og óþroskuð börn sem þyrftu sterka leiðsögn. Danir reyndu Lesa meira
Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin
EyjanEinfeldni í öryggis- og varnarmálum er ekki í boði, Heimsmyndin getur breyst og við Íslendingar verðum að skipa okkur í sveit með öðrum vestrænum lýðræðisríkjum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, telur það hafa verið gæfuspor þegar við Íslendingar beittum fullveldi okkar og urðum fullgildir aðilar að Nató 1949, fengum sæti við borðið. Einnig hafi tvíhliða varnarsamningurinn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennarSvarthöfði fylgist vel með umræðunni í landinu. Hann er t.a.m. einn þeirra Íslendinga sem enn lesa Morgunblaðið samviskusamlega á degi hverjum. Hermt er að þessi hópur sé ekki stór og fari auk þess óðum minnkandi. Það hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að sá sem skrifar nafnlausar ritstjórnar- og skoðanagreinar í Morgunblaðið er mikill stuðningsmaður Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar
EyjanFastir pennarNý ríkistjórn mun láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB árið 2027. Þú hefur því um 28 mánuði til að undirbúa þína ákvörðun í þessu máli sem er eitt það mikilvægasta fyrir þjóðina okkar á næstu árum. Kosningabaráttan er þegar hafin enda skrifa andstæðingar aðildar Íslands að ESB nánast daglega greinar þar sem Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki
EyjanÍsland og önnur Evrópuríki verða áfram háð Bandaríkjunum á sviði viðskipta og varna en eftir valdatöku Trumps verðandi Bandaríkjaforseta verða samskiptin við þau líkari samskiptum við alræðisríki en lýðræðisríki. Þetta kallar á að Ísland styrki stöðu sína innan bæði Nató og ESB. Boðskapur Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, er að héðan í frá gildi efnahagslegir og hernaðarlegir Lesa meira
Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
EyjanÍslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna
EyjanFastir pennarNýlega lést í Bandaríkjunum gamall skólabróðir minn, jafnaldri og vinur, Hjalti J. Guðmundsson. Hann fór til náms í Ameríku tæplega tvítugur og ílentist. Við skiptumst á skeytum og bréfum í fjölmörg ár. Hann var hægri sinnaður og fylgdi Trump að málum. Mér fannst gaman að skoða Trump-áróðurinn sem Hjalti sendi til mín og lesa skoðanir Lesa meira