Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
EyjanFastir pennarRíkisstjórn Bandaríkjanna hefur hafið tollaheimsstyrjöld. Á sama tíma hefur hún kippt stoðunum undan trúverðugleika NATO. Fyrir vikið er efnahagsleg staða Íslands eins og annarra þjóða í uppnámi. Og öryggi landsins, sem áður var tryggt, hangir í lausu lofti af því að trúverðugleikinn á bak við skuldbindingar Bandaríkjanna byggir nú á getgátum en ekki trausti og Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
EyjanÞað er eðlilegt að ríki hafi viðskiptahalla gagnvart sumum ríkjum og viðskiptaafgang gagnvart öðrum. Gott dæmi um viðskiptajöfnuð er launamaður sem er með viðskiptaafgang gagnvart launagreiðanda sínum en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu sem hann heimsækir daglega. Viðskiptin eru þó í báðum tilfellum hagfelld fyrir báða aðila. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
EyjanÞað er erfitt að meta áhrifin af tollum Trumps á íslenskan ferðamannaiðnað. Rannsóknir sýna að breyting á tekjum Bandaríkjamanna hefur minni áhrif á ferðalög þeirra til Evrópu en annarra heimsálfa, auk þess sem Ísland er svona „bucket list“ áfangastaður. Þó gætu tollarnir orðið til þess að bandarískir ferðamenn eyði minni fjármunum hér á landi en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
EyjanFastir pennarÞað er engum vafa undirorpið að frjáls verslun og öflug alþjóðaviðskipti hafa stuðlað að þeim góðu lífskjörum sem Íslendingar búa við. Og þar er undirstaða allra framfara þeirra komin. Opið hagkerfi – og afneitun einangrunar og nesjamennsku – hefur gert Ísland að einu ríkasta landi heims. Þessi sannindi skipta sköpum í tilviki smárra hagkerfa, þar Lesa meira
Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
EyjanTollarnir sem Trump lagði á alla heimsbyggðina eru umfangsmeiri og hærri en margir bjuggust við. Þetta getur skýrt miklar lækkanir á hlutabréfamörkuðum frá því að þeir voru kynntir í vikunni. Þeir hafa neikvæð áhrif á hagkerfi heimsins og hækka vöruverð í Bandaríkjunum. Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ísland, NATO og varnarsamningurinn
EyjanFastir pennarAðild Íslands að NATO 1949 og varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 hefur í áratugi verið meginstoð í utanríkisstefnu landsins í öryggis og varnarmálum. Nú eru blikur á lofti. Skoðum aðeins þessa samninga. Í 1. gr. NATO-samningsins segir: Aðilar takast á hendur, svo sem segir í sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, að leysa hvers konar milliríkja deilumál, sem þeir kunna að lenda Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti
EyjanFastir pennarÞegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Ekki að reyna að búa til nýjan Sjálfstæðisflokk – bara minna á fyrir hvað hann hefur alltaf staðið
EyjanÁ landsfundi Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi vakti sérstaka athygli kveðjuræða Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem lét af embætti varaformanns á fundinum. Í máli sínu talaði hún tæpitungulaust um þá breytingu sem orðið hefur á stefnum Bandaríkjastjórnar í utanríkismálum og þær hættur sem sú stefnubreyting hefur í för með sér fyrir m.a. Ísland. Var hún eini Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
EyjanFastir pennarÞessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Make Iceland great again!
EyjanFastir pennarÞað er stundum ágætt að taka sér fréttafrí. Ekki að það sé auðvelt hafi maður slíkan áhuga en mannbætandi eru slíkar pásur alltaf. Það er einnig merkilegt að það virðist engin áhrif hafa á gang heimsmálanna sleppi maður hendinni af því sporti að „fylgjast grannt með stöðu mála.“ Þegar ég snéri stutt við úr pásunni Lesa meira