fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Trump

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Eyjan
11.01.2024

Orðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Fréttir
21.02.2022

Nýtt samfélagsmiðlaapp, Truth Social hefur litið dagsins ljós, en heilinn að baki því er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. Truth Social kemur í kjölfar þess að Twitter, Facebook og YouTube bönnuðu Trump á síðum sínum eftir að hann birti hrósyrði um hópinn sem réðist á þinghús Bandaríkjanna í janúar í fyrra. Trump hefur alltaf verið afar Lesa meira

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Pressan
20.05.2020

Donald Trump,  Bandaríkjaforseti, skýrði frá því í vikunni að hann hefði tekið lyfið hydroxychloroquine daglega undanfarna viku og væri ekki með nein einkenni COVID-19.  Trump hefur áður mælt með notkun lyfsins í baráttunni gegn COVID-19 en læknar eru honum ekki sammála og segja ekki sannað að það komi að gagni. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í Lesa meira

Fulltrúadeildin samþykkti ákærurnar gegn Trump

Fulltrúadeildin samþykkti ákærurnar gegn Trump

Pressan
19.12.2019

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í nótt að ákæra Donald Trump 45. forseta Bandaríkjanna. Er hann sá þriðji til að verða ákærður með slíkum hætti í embættinu, sá fyrsti var Andrew Johnson, þriðji forseti Bandaríkjanna árið 1868 og Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna árið 1998, en þær ákærur féllu niður þar sem þær fengust ekki samþykktar í Lesa meira

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Trump gerir grín að Thunberg á Twitter

Eyjan
24.09.2019

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virðist senda Gretu Thunberg, hinni 16 ára gömlu stúlku frá Svíþjóð sem vakið hefur athygli fyrir baráttu sína gegn hamfarahlýnun, kaldhæðnispillu á Twitter, eftir að hún hélt eldræðu yfir allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær hvar hún sakaði stjórnmálamenn um að hafa stolið æsku sinni með aðgerðarskorti sínum gegn hlýnun jarðar. Trump var Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Steinunn Ólína: „Hún Kata veit vel hvað hún syngur, þótt fölsk sé“

Eyjan
22.07.2019

„Herinn er að koma með 14 milljarðana sína krakkar! Alltaf leggst okkur eitthvað til. Bullandi plús fyrir heimilisbókhald Bjarna og Kötu og tyggjópökkum og nælonsokkum mun rigna yfir Suðurnesin meðan á uppbyggingu hersins á Keflavíkurflugvelli stendur.“ Svo hefst pistill Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur, leikkonu, í Fréttablaðinu í dag, hvar hún gagnrýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra harðlega, þar Lesa meira

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“

Eyjan
18.07.2019

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Skósveinn Trump til Íslands og Kristinn óttast um líf sitt: „Heiftúðugur ruddi sem hefur haft í hótunum við mig“

Eyjan
15.02.2019

Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er væntanlegur til landsins síðar í dag í opinbera heimsókn, sem er hluti af Evrópuför hans. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, vill að  Pompeo verði handtekinn. Segir hann „óþolandi“ að ráðamenn þjóðarinnar ætli sér að taka kurteisilega á móti honum, þar sem maðurinn hafi haft í hótunum við sig: „Handtakið Pompeo. Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af