fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

trúmál

Fyrrverandi þingmaður harmar þróun þjóðfélagsins – „Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu“

Fyrrverandi þingmaður harmar þróun þjóðfélagsins – „Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu“

Fréttir
16.09.2024

Gunnlaugur Stefánsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðuflokksins og prestur í Heydölum á Austurlandi, telur að verið sé að útrýma kristni úr þjóðlífinu. Fjölmiðlabann ríki á starfi kirkjunnar. „Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu,“ segir Gunnlaugur í aðsendri grein á Vísi. Hann sat á þingi fyrir Alþjýðuflokkinn árin 1978 til 1979 og aftur 1991 til 1995, Lesa meira

Gagnrýnir ræðu biskups á þingsetningunni – Hafi lagt út af „fordómafyllstu falsfrétt sögunnar“

Gagnrýnir ræðu biskups á þingsetningunni – Hafi lagt út af „fordómafyllstu falsfrétt sögunnar“

Fréttir
12.09.2024

Valgerður H. Bjarnadóttir, fyrrverandi framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, gagnrýnir Guðrúnu Karls Helgudóttur, nýjan biskup, og Elínborgu Sturludóttur, dómkirkjuprest, fyrir að hafa lagt út af sögunni um dansinn í kringum gullkálfinn í þingsetningarathöfninni í gær. Það sé fordómafyllsta falsfrétt sögunnar. „Það voru því vonbrigði að heyra þær stöllur leggja út af einni útbreiddustu og .. að mínum dómi Lesa meira

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Fréttir
15.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um frávísun í máli sem klauf söfnuð Sjöunda dags aðventista. Stjórnin seldi þýskum iðnrisa námuréttindi úr tveim íslenskum fjöllum í óþökk stórs hluta safnaðarins. Söfnuðurinn klofinn DV fjallaði um málið í nóvember síðastliðnum, þegar málið var að koma fyrir dómstóla. 21 aðventistar stefndu kirkjunni og námuvinnslufyrirtækinu Eden Mining til réttargæslu. Var þess krafist Lesa meira

Þórhallur segir kristna ofsótta en fá litla samúð – „Auðveldara að sparka í þá sem enginn tekur upp hanskann fyrir“

Þórhallur segir kristna ofsótta en fá litla samúð – „Auðveldara að sparka í þá sem enginn tekur upp hanskann fyrir“

Fréttir
09.04.2024

Séra Þórhallur Heimisson, prestur og rithöfundur, segir kristið fólk ofsótt víða um heim en fái litla samúð. Baráttuhópar sem vanalega taki upp hanskann fyrir lítilmagnann horfi fram hjá þessu og „barnalegir fjölmiðlamenn“ taki undir háðsglósur öfgamanna. Þetta segir Þórhallur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þórhallur býr í Svíþjóð og hefur lengi látið sig Lesa meira

Toshiki styður Guðrúnu – Kirkjan hafi ekki stigið nógu sterkt fram gegn útlendingahatri og ástandinu á Gasa

Toshiki styður Guðrúnu – Kirkjan hafi ekki stigið nógu sterkt fram gegn útlendingahatri og ástandinu á Gasa

Fréttir
06.04.2024

Toshiki Toma, prestur innflytjenda og flóttafólks, styður Guðrúnu Karls Helgudóttur í kjöri til embættis Biskups Íslands. Hún hafi meðal annars gert mikið fyrir réttindi LBGTQ fólks. „Ástæða þess að ég styð Guðrúnu er fyrst og fremst sú að framtíðarsýn hennar fyrir þjóðkirkjuna er mjög lík því sem ég hef í huga mínum. Þetta kemur skýrt Lesa meira

Guðmundur var pönkari en vill nú verða biskup – „Sumum fannst það pirrandi að ég skuli hafa hætt að djamma“

Guðmundur var pönkari en vill nú verða biskup – „Sumum fannst það pirrandi að ég skuli hafa hætt að djamma“

Fókus
31.03.2024

Guðmundur Karl Brynjarsson er einn af þeim þremur sem hefur fengið flestar tilnefningar til embættis biskups Íslands. Þessi hógværi Suðurnesjamaður hefur ekki alltaf gengið á guðs vegum og um tíma tók hann biblíutextann full bókstaflega. En hann er ekki hræddur við að endurskoða sjálfan sig og verða farvegur fyrir gott fólk að vinna góð verk Lesa meira

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Fréttir
22.11.2023

Ósætti ríkir um nýjar reglur um kirkjuheimsóknir skóla í sveitarfélaginu Múlaþingi. Fulltrúar Austurlistans og Vinstri grænna annað hvort sátu hjá eða kusu gegn reglunum á fundi fjölskylduráðs í gær og telja reglurnar tímaskekkju. „Þessar reglur eru barns síns tíma,“ segir Jóhann Hjalti Þorsteinsson, fulltrúi Austurlistans, um reglurnar sem byggja að miklu leyti á reglum sem Lesa meira

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Hagnaður af endurnýttum skóm notaður til kristniboðs – „Gamalt samstarfsverkefni“ að sögn Sorpu

Fréttir
21.11.2023

Hluti af hagnaði af endursölu fatnaðar rennur til Samtaka íslensku kristniboðafélaganna. Um er að ræða tiltekna skó sem safnað er á endurvinnslustöðinni í Sævarhöfða. Umræða hefur spunnist um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum. Sumum hugnast það alls ekki að styðja við kristniboð heldur vilja að ágóðinn renni til góðgerðarmála. Kristniboðssambandið (SÍK) var stofnað Lesa meira

Hvetur kristið fólk til að sniðganga hrekkjavökuna – „Forðist hjarðhegðun“

Hvetur kristið fólk til að sniðganga hrekkjavökuna – „Forðist hjarðhegðun“

Fréttir
31.10.2023

Friðrik Schram, fyrrverandi sóknarprestur í Íslensku kristskirkjunni, hvetur kristið fólk til að sniðganga hrekkjavökuna. Hátíðin er haldin í dag og víða eru krakkar á ferð í búningum að sníkja sætindi. „Draugar og óhugnaður. Mér geðjast ekki að hrekkjavökunni,“ segir Friðrik færslu á Facebook fyrir skemmstu. „Trúað fólk ætti að sniðganga hana og forða börnum sínum frá áhrifum hennar.“ Vinsældir Lesa meira

Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja kristinfræðikennslu

Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja kristinfræðikennslu

Fréttir
14.09.2023

Sex þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp um að kristinfræði verði aftur tekin upp í grunnskólum landsins. Að trúarbragðafræði verði ekki lögð niður en að kristinfræði verði bætti við og sett skör framar. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. En eins og flestir vita er Birgir mjög trúaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af