fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

true detective

Jodie Foster upplifði hrylling þegar hún var að taka upp True Detective á Íslandi – „Þetta var í raun mín versta martröð“

Jodie Foster upplifði hrylling þegar hún var að taka upp True Detective á Íslandi – „Þetta var í raun mín versta martröð“

Fókus
04.06.2024

Leikstjórinn og leikkonan Jodie Foster segist hafa upplifað sína verstu martröð við upptökur á þáttunum True Detective á Íslandi. Var hún látin falla í gegnum fullan vatnstank í algjöru myrkri. Foster, sem er 61 árs gömul, lýsir reynslu sinni í viðtali við tímaritið Variety. En auk þess að leikstýra þáttunum, lék hún lögreglukonuna Liz Danvers. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent