fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Trölli.is

Andri Hrannar vann 40 milljónir í lottó – Hugðist taka eigið líf

Andri Hrannar vann 40 milljónir í lottó – Hugðist taka eigið líf

Fréttir
19.05.2019

Í lok apríl gekk 40 milljón króna vinningur í Lottó út, en miðinn var keyptur á Siglufirði og má segja að algjör tilviljun hafi ráðið því að vinningshafinn keypti sér miða. Maðurinn var einfaldlega svangur, brá sér inn á Olís og sá að potturinn stefndi í 40 milljónur og ákvað að grípa miða með. „Kannski Lesa meira

Eldur kom upp í húsi á Hvammstanga – Mikil mildi að engan sakaði

Eldur kom upp í húsi á Hvammstanga – Mikil mildi að engan sakaði

Fréttir
14.12.2018

Hvammstangabúar voru minntir heldur hressilega á mikilvægi reykskynjara og slökkvitækja síðastliðinn þriðjudag þegar eldur kviknaði í húsi við Höfðabraut á Hvammstanga. Trölli.is greindi frá. Eldurinn kom upp á neðri hæð hússins og er talið að hann hafi kviknað út frá rafmagni í bílskúr. Ungt par býr í húsinu með lítið barn og þykir mikil mildi að Lesa meira

Klofin Fjallabyggð – Ekki samvinna um kynningu ferðaþjónustufyrirtækja á Vestnorden

Klofin Fjallabyggð – Ekki samvinna um kynningu ferðaþjónustufyrirtækja á Vestnorden

Eyjan
19.10.2018

Þann 2. – 4. október var ferðakaupstefnan Vestnorden haldin á Akureyri. Vestnorden ferðakaupstefnan, sem er samstarfsverkefni Grænlands, Færeyja og Íslands, er haldin árlega til skiptis í löndunum þremur. Á kaupstefnunni koma saman öll helstu ferðaþjónustufyrirtæki frá löndunum til að kynna vöruframboð sitt fyrir erlendum ferðaheildsölum. Markaðsstofa Ólafsfjarðar tók sig til og var með bás á kaupstefnunni. Þar kynntu níu fyrirtæki Lesa meira

Þorbjörn hf. Grindavík hefur fest kaup á frystitogara frá Grænlandi

Þorbjörn hf. Grindavík hefur fest kaup á frystitogara frá Grænlandi

Eyjan
18.10.2018

Undirritaður hefur verið kaupsamningur vegna kaupa Þorbjarnar hf. á frystitogaranum Sisimiut. Frystitogarinn er í eigu Royal Greenland í Grænlandi. Trölli.is greinir frá, en skipið var smíðað í Noregi árið 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1 og var selt til Grænlands árið 1996. Sisimiut er 67 metra langur og 14 metra breiður. Skipið er vel útbúið til flakavinnslu. Þorbjörn hf. fær skipið afhent Lesa meira

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Eyjan
12.10.2018

Í frétt á vefsíðunni Trölli.is er fjallað um ástand Vatnsnesvegar, en íbúar við þjóðveg 711 eru orðnir langþreyttir á seinagangi og skilningsleysi stjórnvalda. Þann 10. október héldu Vatnsnesingar íbúafund vegna ástandsins, var hann vel sóttur og umræðan þótti málefnaleg. Þrátt fyrir margítrekaðar ábendingar síðustu mánaða vegna slæms ástands vegarins, er svar vegagerðarinnar og stjórnvalda að lækka Lesa meira

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Úlli gengst undir krabbameinsmeðferð – Vinnufélagar hans rökuðu af sér hárið til að sýna samstöðu

Fókus
27.09.2018

Siglfirðingurinn Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson greindist með krabbamein í lok árs 2017. Hann er núna í lyfjakúr til að halda meininu í skefjum. Gunnlaugur Úlfar, sem er alltaf kallaður Úlli, er búsettur í Grindavík þar sem hann á og rekur öflugt fyrirtæki, Lagnaþjónustu Suðurnesja, ásamt Rúnari Helgasyni. Á vefsíðunni Trölli.is segir frá að eins og fylgir jafnan Lesa meira

Vetur konungur mættur

Vetur konungur mættur

Fókus
20.09.2018

Í dag hefur snjóað í byggð í Ólafsfirði og á Siglufirði. Eins og meðfylgjandi myndir á Trölli.is sýna hefur sjóað töluvert í Ólafsfirði og heyrðist að einum Ólafsfirðingi varð að orði „ætli verði ekki búið að troða skíðasvæðið þegar ég kem úr vinnu í dag“. Það er spáð norðan átt fram að helgi og lítur Lesa meira

Eva Ruza kynnti sér Tinder menninguna og skoðaði dónabrandaramöppu

Eva Ruza kynnti sér Tinder menninguna og skoðaði dónabrandaramöppu

11.05.2018

Gleðigjafinn og snapparinn Eva Ruza var veislustjóri á árlegu skemmtikvöldi Sinawik á Siglufirði sem var haldið á Rauðku miðvikudagskvöldið 9. maí. Um það bil 100 hressar konur mættu á skemmtunina sem var hin veglegasta og mikið var um dýrðir. Boðið var upp á fordrykki, ljúffengt lambakjöt, meðlæti og dýrindis franska súkkulaðiköku í desert. Happdrætti var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af