fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tré ársins

Skógræktarfélag Íslands útnefnir vesturbæjarvíði sem tré ársins 2018

Skógræktarfélag Íslands útnefnir vesturbæjarvíði sem tré ársins 2018

29.08.2018

Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við IKEA á Íslandi, útnefnir vesturbæjarvíði (Salix smithiana Vesturbæjarvíðir) að Ytri-Skógum sem Tré ársins 2018. Athöfnin hefst kl. 14 sunnudaginn 2. september. Dagskrá: Setning: Sverrir Magnússon Ávarp og afhending viðurkenninga: Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélag Íslands Ávarp verðlaunahafa: Margrét Bárðardóttir Léttar veitingar frá Skógakaffi, trjáföðmun og mælingar á Tré ársins Hljómsveit Valborgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af