fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

tré

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Pressan
11.09.2022

Þetta er talið vera „mest einmana tré“ heimsins. Það stendur á Campbell Island, sem tilheyrir Nýja-Sjálandi, sem er óbyggð. En að undanförnu hefur þetta sitkagreni haft félagsskap af nýsjálenskum vísindamönnum sem vonast til að tréð geti veitt svör við sumum af ráðgátum loftslagsmála. The Guardian skýrir frá þessu. Tréð er níu metra hátt og er svo frægt að það Lesa meira

Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu

Allt að helmingur villtra trjátegunda er í útrýmingarhættu

Pressan
05.09.2021

Allt að helmingur villtra trjátegunda heimsins eiga á hættu að deyja út en það myndi síðan hafa keðjuverkandi áhrif á vistkerfin. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það sem mestu veldur um þetta sé eyðing skóga. Þetta kemur fram í State of the World‘s Trees skýrslunni sem var birt á miðvikudaginn. Hún byggist á fimm ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af