Frostaveturinn mikli 1918 – Hvað olli honum?
Pressan21.11.2021
Það eru ekki margir núlifandi Íslendingar sem upplifðu frostaveturinn mikla árið 1918 og þeir sem það gerðu voru svo ungir að árum að þeir muna kannski ekki eftir honum. En þessi mikli frostavetur hefur oft verið nefndur til sögunnar enda óvenjulega kaldur um allt land. En hvað varð til þess að kuldakast sem þetta hélt Lesa meira