fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Trap

Ný kvikmynd byggð á ótrúlegri lögregluaðgerð

Ný kvikmynd byggð á ótrúlegri lögregluaðgerð

Fókus
11.08.2024

Fyrir nokkrum dögum var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum bandaríska kvikmyndin Trap. Hún fjallar um mann sem fylgir táningsdóttur sinni á popptónleika þar sem þúsundir gesta eru viðstaddir. Maðurinn kemst hins vegar að því sér til mikils hryllings að alríkislögreglan (FBI) ætlar sér að nota tónleikana til að leiða stórhættulegan glæpamann, sem er eftirlýstur, í gildru. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af