fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Transkona

Rómverskur keisari skilgreindur sem transkona

Rómverskur keisari skilgreindur sem transkona

Pressan
26.11.2023

Safnið North Hertfordshire Museum í austurhluta Englands hefur tilkynnt að það muni framvegis vísa til rómverska keisarans Elagabalus, sem einnig var kallaður Helíógabalus, með kvenkyns fornöfnum í stað karlkyns fornafna. Ákvörðun hefur verið tekin um þetta innan safnsins eftir að konist var að þeirri niðurstöðu að keisarinn hafi verið transkona. Þessi breyting hefur verið gerð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af