Neville svarar erfiðri spurningu – Arsenal eða Tottenham?
433SportGary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur svarað erfiðri spurningu. Hvaða lið endar ofar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, Arsenal eða Tottenham? Neville svaraði þessari spurningu í gær en hann hefur fulla trú á að Tottenham endi fyrir ofan granna sína þrátt fyrir að hafa ekki styrkt liðið í sumar. ,,Tottenham er að færa sig Lesa meira
Þráir ekkert heitar en að komast burt frá Tottenham
433Varnarmaðurinn Toby Alderweireld hefur mikið verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar. Manchester United er talið hafa mikinn áhuga á Alderweireld sem spilaði ekki mikið á síðustu leiktíð. Samningur leikmannsins rennur út næsta sumar en Tottenham er þó með þann möguleika að framlengja hann um eitt ár. Samkvæmt belgíska miðlinum HLN þráir Alderweireld ekkert Lesa meira
Þetta gætu verið einu kaup Tottenham í sumar – Tekur hann við af Dembele?
433Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur gert lítið á leikmannamarkaðnum í sumar og hafa stuðningsmenn liðsins áhyggjur. Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í sumar en aðeins fjórir dagar eru í að glugginn fyrir lið í efstu deild á Englandi loki. Samkvæmt fregnum dagsins þá skoðar Tottenham það að fá leikmanninn Stanislav Lobotka sem spilar Lesa meira
Arsenal hafði betur gegn Lazio – Tottenham steinlá
433Arsenal vann flottan sigur í æfingaleik í dag er liðið mætti Lazio en þeir ensku undirbúa sig fyrir keppni í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal skoraði tvö mörk í kvöld en þeir Reiss Nelson og Pierre Emerick Aubameyang gerðu þau í 2-0 sigri. Liverpool vann einnig sigur í æfingaleik í kvöld og hafði 5-0 betur gegn Napoli Lesa meira
Neitar að hafa fundað með Pogba – Tottenham vill leikmann Bournemouth
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester United mun bjóða í varnarmanninn Yerry Mina eftir Lesa meira
Tottenham reynir að fá fyrrum leikmann félagsins aftur
433Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur áhuga á að fá fyrrum leikmann félagsins aftur í sumar. Tuttosport greinir frá þessu í dag en samkvæmt heimildum þeirra eltir Tottenham vængmanninn Iago Falque. Falque kom til Tottenham frá Juventus árið 2012 en stoppaði aðeins í tvö ár áður en hann fór aftur til Ítalíu. Falque hefur komið við Lesa meira
Nýi völlur Tottenham er kominn með nafn
433SportLið Tottenham á Englandi mun spila á nýjum velli á næstu leiktíð eftir að hafa notast við Wembley völlinn á síðasta tímabili. Heimavöllur Tottenham var lengi White Hart Lane en nýr völlur hefur nú verið byggður á sama stað og gamli heimavöllurinn. Nýi völlurinn er næstum tilbúinn og ætti að vera klár fyrir fyrsta heimaleik Lesa meira
Mourinho vill ekki selja hann til keppinauta – Tottenham reynir að selja tvo
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Thierry Henry er efstur á óskalista Aston Villa yfir Lesa meira
Tveir lykilmenn framlengja við Tottenham
433Tottenham á Englandi hefur framlengt samning tveggja leikmanna fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Fyrr í dag skrifaði sóknarmaðurinn Heung-min Son undir nýjan samning sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Son hefur komið reglulega við sögu hjá Tottenham heftir að hafa komið til félagsins árið 2015 frá Bayer Leverkusen. Son er 26 ára Lesa meira
Gera allt til að minnka áhuga United – Velur Inter frekar en Tottenham
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Tottenham mun missa af sóknarmanninum Malcom hjá Bordeaux en Lesa meira