Shaw að verða samningslaus og Pochettino veit af því
433Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur áhuga á því að fá Luke Shaw bakvörð Manchester United. Ensk blöð halda því fram. Pochettino þekkir vel til Shaw enda unnu þeir saman og áttu gott samstarf hjá Southampton. Shaw er 23 ára gamall en hann verður samningslaus hjá Manchester United í sumar. Bakvörðurinn hefur byrjað vel á þessu Lesa meira
Lucas og Gracia bestir í ensku úrvalsdeildinni
433Lucas Moura sóknarmaður Tottenham var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar i ágúst. Moura kom til Tottenham í janúar frá PSG og það tók hann smá tíma að finna taktinn. Moura hefur byrjað tímabilið með látum og skoraði meðal annars tvö mörk á Old Trafford í ágúst. Javi Gracia stjóri Watford var besti þjálfarinn í deildinni í Lesa meira
Pochettino hundfúll eftir tapið
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að sínir leikmenn þurfi að sýna ensku úrvalsdeildinni meiri virðingu. Tottenham tapaði sínum fyrsta deildarleik í gær er liðið heimsótti Watford og sætti sig við 2-1 tap. Pochettino var ekki ánægður með sína leikmenn í þeim leik og segir að þeir þurfi að spila miklu betur. ,,Þetta ætti að vekja Lesa meira
Lukaku sá um Burnley – Óvænt tap Tottenham
433Romelu Lukaku sá um að tryggja Manchester United sigur á Burnley í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. United hafði betur 2-0 á Turf Moor í dag en Lukaku gerði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik. Paul Pogba misnotaði þá vítaspyrnu í síðari hálfleik og fékk framherjinn Marcus Rashford, beint rautt spjald. Tottenham Lesa meira
Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur engan tíma fyrir leikmenn sem sitja á bekknum og kvarta yfir því að fá ekki að spila. Pochettino ræddi við blaðamenn eftir 3-1 sigur á Fulham í gær en hann var spurður út í framtíð leikmannsins Toby Alderweireld sem er orðaður við brottför. Pochettino segir að ‘sumir’ leikmenn verði einfaldlega Lesa meira
Kane skoraði í ágúst í sigri Tottenham – Gylfi spilaði allan leikinn
433SportFjórum leikjum var nú að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en önnur umferð deildarinnar hófst í dag. Tottenham vann sinn annan sigur í röð er liðið mætti Fulham en leikurinn var spilaður á Wembley. Tottenham var ekki í miklum vandræðum með nýliðana og vann að lokum 3-1 sigur og komst Harry Kane á blað í ágúst Lesa meira
Real vill gera hann að dýrasta leikmanni heims – Tottenham tók of langan tíma
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hér má sjá pakka dagsins. Real Madrid er tilbúið Lesa meira
Tottenham spilar ekki á nýja vellinum strax – Munu nota Wembley
433SportTottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur staðfest það að nýi heimavöllur liðsins sé ekki tilbúinn til notkunar. Tottenham spilar sinn fyrsta heimaleik í deildinni þann 15. september en hefur tímabilið á útileikjum. Liverpool átti þá að koma í heimsókn á Tottenham Hotspur Stadium sem hefur lengi verið í vinnslu. Tottenham staðfesti það hins vegar í dag Lesa meira
Tottenham byrjar á sigri
433Newcastle 1-2 Tottenham 0-1 Jan Vertonghen(8′) 1-1 Joselu(11′) 1-2 Dele Alli(18′) Tottenham byrjar tímabilið á Englandi á sigri en liðið heimsótti Newcastle á St. James Park í dag. Leikurinn byrjaði frábærlega í dag en eftir átta mínútur var staðan orðin 1-0 fyrir Tottenham. Jan Vertonghen kom gestunum yfir en aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Spánverjinn Lesa meira
Tottenham fyrsta liðið í sögunni sem kaupir engan
433SportStuðningsmenn Tottenham hefur áhyggjufullir en félagið keypti ekki einn leikmann í sumarglugganum. Tottenham var orðað við nokkra leikmenn í sumar en Mauricio Pochettino, stjóri liðsins, styrkti liðið ekki. Önnur lið á Englandi hafa fengið nýtt blóð inn í sumar og var Tottenham eina liðið sem keypti ekkert. Tottenham er á sama tíma fyrsta liðið í Lesa meira