fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Tottenham

Giroud segir að Tottenham eigi betri markvörð en Chelsea

Giroud segir að Tottenham eigi betri markvörð en Chelsea

433
08.07.2018

Olivier Giroud, framherji Frakklands, mætir samherja sínum, Thibaut Courtois á þriðjudag er Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum HM. Giroud þekkir það vel að spila með Courtois en er þó á því máli að Hugo Lloris, markvörður Frakklands og Tottenham, sé betri. ,,Þeir eiga eitt sameiginlegt og það er hægri fóturinn. Þeir nota hann ekki mikið!“ Lesa meira

Hatar ekkert meira en Tottenham – Elskar leikmann liðsins í kvöld

Hatar ekkert meira en Tottenham – Elskar leikmann liðsins í kvöld

433
03.07.2018

Eric Dier reyndist hetja enska landsliðsins í kvöld sem mætti Kólumbíu í 16-liða úrslitum HM. Dier kom inná sem varamaður hjá enska liðinu í kvöld og átti ekkert sérstakan leik en hann skoraði þó í vítakeppni. England þurfti að sigra í vítakeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma og framlengingu. Liðið mætir Svíþjóð í næstu Lesa meira

Arsenal og Liverpool vilja leikmann Real – Tottenham skoðar HM stjörnu

Arsenal og Liverpool vilja leikmann Real – Tottenham skoðar HM stjörnu

433
01.07.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester United hefur áhuga á Nabil Fekir, leikmanni Lyon, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af