„Kirkjan verður að leggja sitt af mörkum fyrir flóttamenn“
FókusMálefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Varð undir í samkeppni Séra Toshiki Toma fæddist árið Lesa meira
Séra Toshiki Toma: „Enginn í neyð hér á landi vegna flóttafólks“
EyjanMálefni útlendinga hafa verið mikið til umræðu í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Í þeirri umræðu hefur séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekið virkan þátt og lagt sín lóð á vogarskálarnar. DV ræddi við Toshiki um uppvöxtinn í Japan, komuna til Íslands og hvernig málefni útlendinga hafa þróast síðan hann kom hingað fyrir 27 árum. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira
Fimm sem gætu tekið við sem biskup Íslands
Tveir forverar frú Agnesar Sigurðardóttur hafa hætt í kjölfarið á mikilli umræðu um kynferðisbrot innan kirkjunnar og hvernig tekið var á þeim málum. Herra Ólafur Skúlason eftir að nokkrar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni og herra Karl Sigurbjörnsson eftir mikla umræðu um hans meðferð á málum Ólafs. Nú er byrjað að hitna undir Agnesi Lesa meira