fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

torrevieja

Leita að ungum Íslendingi sem er grunaður í mannshvarfsmáli á Spáni – Mætti ekki fyrir dómara í desember

Leita að ungum Íslendingi sem er grunaður í mannshvarfsmáli á Spáni – Mætti ekki fyrir dómara í desember

Fréttir
02.01.2025

Dómari á Spáni hefur fyrirskipað að mannshvarfsmál hins 20 ára gamla Henry Alejandro Jiménez Marín verði enduropnað. Henry hvarf í borginni Torrevieja fyrir sex árum síðan. Ungur Íslendingur, herbergisfélagi Henry, hefur verið kallaður fyrir dóminn og hefur stöðu grunaðs manns. Myndband af árásinni dreift DV fjallaði síðast um málið fyrir ári síðan. Þá kom fram að Gina, móðir hins kólumbíska Lesa meira

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fréttir
16.02.2024

„Það hlýtur að vera eitthvað mikið að í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir Oddur Magnús Oddsson í samtali við DV um mál eiginkonu sinnar, Fanneyjar Gísladóttur. Fanney og Oddur hafa verið búsett á Spáni undanfarin ár þar sem þau una hag sínum vel. Þegar Fanney heimsótti Ísland fyrr í þessum mánuði varð hún fyrir því óláni að Lesa meira

Gasleki ein af mögulegum dánarorsökum sambýlisfólksins á Torrevieja

Gasleki ein af mögulegum dánarorsökum sambýlisfólksins á Torrevieja

Fréttir
16.01.2024

Gasleki er ein af mögulegum dánarorsökum parsins sem fannst látið á Torrevieja í síðustu viku að sögn heimildarmanna DV. Ekki hefur tekist að fá það staðfest hjá lögreglunni eða ráðhúsinu í Torrevieja. Parið voru ekki hjón eins og DV greindi áður frá heldur sambýlisfólk sem höfðu íbúð á leigu. Maðurinn var 73 ára gamall og Lesa meira

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Fréttir
03.01.2024

Vinir og fjölskylda hins horfna Henry Alejandro Jiménez Marín söfnuðust saman á nýársdag í spænsku borginni Torrevieja til að þrýsta á rannsókn málsins. Einkaspæjari fjölskyldunnar segir að íslenskur glæpamaður hafi ráðist á Henry rétt áður en hann hvarf. Fimm ár eru síðan Henry hvarf, á nýársnótt árið 2019. Hann var af kólumbískum ættum en var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af