Gunnar Þorgeirsson: Engin samkeppni á prentmarkaði eftir að Árvakur keypti prentsmiðju Fréttablaðsins og fargaði henni
EyjanSamkvæmt síðustu mælingu er Bændablaðið mest lesna blað landsins. Blaðið er fjölbreytt og höfðar síður en svo eingöngu til bænda. Það liggur frammi á hundruðum staða um allt land, auk þess að vera dreift til áskrifenda og félagsmanna í Bændasamtökum Íslands. Hætt var dreifingu á öll lögbýli í landinu eftir að Pósturinn hækkaði fjöldreifinguna um Lesa meira
Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan
FréttirHelgi Magnússon ásamt fleiri aðilum, hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi, sem er útgáfufélag Fréttablaðsins. Fréttablaðið greinir frá. Hefur Ingibjörg Pálmadóttir fjárfestir því selt allan sinn hlut í Fréttablaðinu. Helgi hafði fyrr á árinu keypt helmingshlut í Torgi en sameina á rekstur Torgs og Hringbrautar, hvers sameining er háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Fjölmiðlanefndar. Lesa meira