Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum
EyjanFastir pennarFyrir 3 vikum
Frægasta jólapartí í Íslendingasögum var haldið að Sæbóli við Dýrafjörð í Gísla sögu Súrssonar. Mikið var drukkið, konur grétu og ofbeldismenn flugust á. Endalokin urðu skelfileg og upphafið að mikilli ógæfu Gísla. Margir vildu kenna nábýli um en skammt var á milli bæjanna að Sæbóli og Hóli í sögunni. Fram eftir öldum bjuggu Íslendingar í Lesa meira