Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar gæti orðið náðarhöggið fyrir frægar danskar tónlistarhátíðir á borð við Tinderbox í Óðinsvéum og Northside í Árósum. Hátíðunum var aflýst á þessu ári vegna faraldursins og ekki er öruggt að þær fari fram á næsta ári þó búið verði að vinna sigur á kórónuveirunni. Í umfjöllun Finans kemur fram að DTD Holding, sem stendur fyrir hátíðunum, eigi í alvarlegum Lesa meira
Tónleikahátíðirnar í sumar – Berrössunarhlaup og dynjandi teknótónlist
FókusSumarið er í nánd og fara þá margir á einhverja af þeim fjölmörgu tónlistarhátíðum sem haldnar eru í Evrópu. Er þar hægt að sjá stærstu tónlistarmenn heims í rokki, poppi, rappi og danstónlist. Tónleikaþyrstir Íslendingar hafa verið heppnir undanfarin fimm ár að hafa stóra tónleikahátíð í bakgarðinum, Secret Solstice, en margir vilja breyta til og Lesa meira
10 sjóðheit festivöl í sumar!
Það er fátt skemmtilegra en að fara á góða tónlistarhátíð, njóta góða veðursins, kynnast nýju fólki og upplifa frábæra tónlist! Hér að neðan eru tíu sjóðheit festivöl í Evrópu sem vert er að skoða vel! 14. – 16. júní: Sónar Staðsetning : Barcelona, Spánn Heimasíða Helstu listamenn: Call Super, Fatima Al Qadiri, Helena Hauff, Lanark Lesa meira