fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

tónlist

Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög

Myndband: Bergmál gefur út tvö ný jólalög

07.12.2017

Bergmál var að senda frá sér tvö ný jólalög, sem heita Ástarævintýri Grýlu og Uppstúfur. Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn Lesa meira

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf

05.12.2017

Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár

04.12.2017

Strákabandið Rak-Su bar sigur úr býtum í breska X Factor, en úrslitaþátturinn fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu. Þeir eru fyrsta strákabandið til að vinna keppnina, frá því hún byrjaði árið 2004. Söngkonan Grace Davies varð í öðru sæti í ár. Rak-Su þakkaði áhorfendum og fjölskyldum sínum fyrir stuðninginn og fagnaði einn þjálfara keppninnar, Lesa meira

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

29.11.2017

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira

Taylor Swift tilkynnir tónleikadaga í Bretlandi 2018

Taylor Swift tilkynnir tónleikadaga í Bretlandi 2018

24.11.2017

Taylor Swift hefur tilkynnt tónleikadaga hennar í Bretlandi fyrir árið 2018. Tónleikaferðalagið ber heitið Reputation líkt og nýútkomin plata hennar. Þrír tónleikar eru fyrirhugaðir, 8. júní í Manchester, 15. júní í Dublin og 22. júní á Wembley í London. Fyrsta lag plötunnar, Look What You Made Me Do, varð mest streymda lagið á 24 klukkustundum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af