fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

tónlist

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

Fókus
31.08.2018

Klukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira

Daddi Disco – Topp 10: „Feimni gaurinn í mér sá þetta sem tækifæri til að vera ekki aðallúðinn á ballinu“

Daddi Disco – Topp 10: „Feimni gaurinn í mér sá þetta sem tækifæri til að vera ekki aðallúðinn á ballinu“

Fókus
29.06.2018

Daddi Guðbergsson eða Daddi Disco eins og hann er oftast kallaður hefur starfað sem plötusnúður í fleiri ár. Við spurðum hann spjörunum úr: Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Uppáhalds tónlistarmaður hefur alltaf verið Prince. Af plötusnúðum á ég svo erfitt með að halda ekki mest upp á Dimitri from Paris. Uppáhalds skemmtistaður, afhverju? Sá íslenski staður sem ég Lesa meira

Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”

Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”

Fókus
28.06.2018

Ríkharður Óli Cueller, einnig þekktur sem RIX, er meðal vinsælustu plötusnúða landsins en hann sérhæfir sig í að spila tónlist þá er kennd er við hús. Guðni Einarsson forvitnaðist aðeins um uppáhalds lögin hans þessa dagana og sitthvað fleira sem tengist plötusnúðastarfinu. Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Dj Frímann hefur verið minn uppáhalds frá því ég var 18 Lesa meira

Söngkonan GDRN sendir frá sér nýtt lag með Flóna

Söngkonan GDRN sendir frá sér nýtt lag með Flóna

Fréttir
18.06.2018

Söngkonana Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN eins og hún kallar sig sendi í morgun frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Lætur mig en hún fær rapparann Flóna með sér í lið í laginu. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sér um útsetningu lagsins en það er listamaðurinn Elí sem leikstýrir Lesa meira

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Fókus
16.06.2018

Þegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og sent frá sér fjölda platna og smáskífna. Hljóðheimur hljómsveitarinnar eru mikilfenglegur og hefur hún stimplað sig inn í hjörtu margra tónlistarunnenda úti um allan heim. Fram undan eru tvennir tónleikar í Lesa meira

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag

Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag

15.06.2018

Plötusnúðurinn vinsæli,  Dóra Júlía Agnarsdóttir, sendi í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta lag. Dóra gengur undir listamannsnafninu J’Adora en með laginu fylgir glæsilegt myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Lagið heitir Zazaza og er unnið í samstarfi við Rok Records og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Það er Ágústa Ýr Guðmundsdóttir sem sá um gerð myndbandsins sem frumsýnt Lesa meira

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum

Plötusnúðarnir Sunna Ben og Katla velja Topp 10 uppáhalds lögin: Eru oftast í búrinu þegar þær eru í bænum

Fókus
15.06.2018

Íslendingar geta ekki bara skemmt sér við að fylgjast með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á næstu vikum. Fram undan er ein stærsta tónlistarhátíð landsins, Secret Solstice í Laugardalnum. Hátíðin hefst fimmtudaginn 21. júní og stendur til sunnudagsins 24. júní. Auk erlendra listamanna eins og Bonnie Tyler og þungarokkaranna í Slayer mun rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum stíga Lesa meira

Voru þetta ömurlegustu tónleikar ársins?: Blaðamaður BT skrifar um tónleika með Björk

Voru þetta ömurlegustu tónleikar ársins?: Blaðamaður BT skrifar um tónleika með Björk

Fókus
08.06.2018

Danski blaðamaðurinn Jeppe Elkær Andersen er skrambi skemmtilegur í skrifum sínum um Bjarkar tónleika sem fóru fram í Kaupmannahöfn síðasta föstudag en þar velti hann því fyrir sér hvort tónleikarnir með þessum „sjaldgæfa íslenska gíraffa“ hefðu verið „rasssjúkir“ (m.ö.0 ömurlegir) eða stórkostlega öðruvísi og flottir. Í grein sem birtist á BT í gær skrifar Jeppe Lesa meira

TÓNLIST: Ariel Pink og Ssion – At least the sky is blue – Syngdu með!

TÓNLIST: Ariel Pink og Ssion – At least the sky is blue – Syngdu með!

Fókus
31.05.2018

Þið sem eruð kunnug Ariel Pink takið þessum frábæra hittara eflaust fagnandi, – og það sama gildir fyrir ykkur sem hafið dálæti á Neil Young, Elisabeth Taylor, Lizu Minelli og vöðvastæltum strákum. Hvern hefði grunað að þessi ólíku öfl gætu mæst í einu og sama laginu/myndbandinu? Hér má sjá fjöllistahópinn Ssion í samvinnu við Ariel Lesa meira

Mammút: Sendu Cher skilaboð á Facebook og gerðu eigin útgáfu af laginu Believe

Mammút: Sendu Cher skilaboð á Facebook og gerðu eigin útgáfu af laginu Believe

Fókus
18.04.2018

Mammút, ein rómaðasta rokkhljómsveit landsins og þrefaldur sigurvegari á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár efnir til tónlistarveislu á Húrra í Reykjavík, fimmtudaginn 19 apríl. Guðni Einarsson, tónlistargúrú DV, fór á fund við bandið og fræddist um það sem er framundan hjá þeim Nú á hljómsveitin 15 ára starfsafmæli, er eitthvað sem stendur upp úr meira en annað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af