DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie
FókusCelebrating David Bowie https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1823848554397290/ Páll Óskar https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/268835213742895/ Það verður öllu tjaldið til í DV tónlist í dag þar sem efnt verður til heljarinnar tónlistarveislu. Við hefjum leikinn þar sem vinsælasti söngvari og tónlistarmaður landsins Páll Óskar Hjálmtýsson kemur í heimsókn og tekur lagið eins og honum er einum lagið. Útsendingin hefst á slaginu 13:00 Lesa meira
Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt
FókusKeflvíkingurinn og marg krýndur söngvari ársins Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni Valdimar en hljómsveitin hefur verið ein sú vinsælasta hér á landi. Frá stofnun (2009) hefur hljómsveitin gefið út þrjár hljóðversplötur Undraland , Um stund, Batnar útsýnið en sú fjórða í röðinni Lesa meira
Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp
Fókushttps://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1903886819907327/ Kl. 13:00 í DV Tónlist verður tónlistarhátíðin Októberfest alsráðandi en hún fer fram í Vatnsmýrinni dagana 6-8 september. Forsvarsmenn hátíðarinnar koma í heimsókn ásamt hljómsveitinni SZK aka. Sprite Zero Klan en þeir koma jafnframt fram á hátíðinni. Hljómsveitin gaf frá sér plötuna Aprílgabb fyrr á þessu ári sem sló rækilega í gegn og þá Lesa meira
Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn
FókusSöngkonan og lagasmiðurinn Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Una skaust fram á sjónarsviðið árið 2014 með plötunni Songbook og hefur síðan sent frá sér slagara líkt og “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár auk þess sem Una sjálf var tilnefnd sem söngkona Lesa meira
DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13
FókusKlukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira
Daddi Disco – Topp 10: „Feimni gaurinn í mér sá þetta sem tækifæri til að vera ekki aðallúðinn á ballinu“
FókusDaddi Guðbergsson eða Daddi Disco eins og hann er oftast kallaður hefur starfað sem plötusnúður í fleiri ár. Við spurðum hann spjörunum úr: Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Uppáhalds tónlistarmaður hefur alltaf verið Prince. Af plötusnúðum á ég svo erfitt með að halda ekki mest upp á Dimitri from Paris. Uppáhalds skemmtistaður, afhverju? Sá íslenski staður sem ég Lesa meira
Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”
FókusRíkharður Óli Cueller, einnig þekktur sem RIX, er meðal vinsælustu plötusnúða landsins en hann sérhæfir sig í að spila tónlist þá er kennd er við hús. Guðni Einarsson forvitnaðist aðeins um uppáhalds lögin hans þessa dagana og sitthvað fleira sem tengist plötusnúðastarfinu. Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Dj Frímann hefur verið minn uppáhalds frá því ég var 18 Lesa meira
Söngkonan GDRN sendir frá sér nýtt lag með Flóna
FréttirSöngkonana Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN eins og hún kallar sig sendi í morgun frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir Lætur mig en hún fær rapparann Flóna með sér í lið í laginu. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sér um útsetningu lagsins en það er listamaðurinn Elí sem leikstýrir Lesa meira
Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl
FókusÞegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og sent frá sér fjölda platna og smáskífna. Hljóðheimur hljómsveitarinnar eru mikilfenglegur og hefur hún stimplað sig inn í hjörtu margra tónlistarunnenda úti um allan heim. Fram undan eru tvennir tónleikar í Lesa meira
Plötusnúðurinn Dóra Júlía sendir frá sér myndband við sitt fyrsta lag
Plötusnúðurinn vinsæli, Dóra Júlía Agnarsdóttir, sendi í gærkvöldi frá sér sitt fyrsta lag. Dóra gengur undir listamannsnafninu J’Adora en með laginu fylgir glæsilegt myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Lagið heitir Zazaza og er unnið í samstarfi við Rok Records og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Það er Ágústa Ýr Guðmundsdóttir sem sá um gerð myndbandsins sem frumsýnt Lesa meira