fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

tónlist

Skemmtilegt tónlistarsumar á Íslandi í vændum – Á hvaða hátíð ætlar þú?

Skemmtilegt tónlistarsumar á Íslandi í vændum – Á hvaða hátíð ætlar þú?

Fókus
26.05.2019

Það er enginn skortur á tónlistarhátíðum fyrir tónlistar- og tónleikaglaða Íslendinga í ár, frekar en áður. Hér eru nokkrar af þeim sem haldnar verða yfir íslenska sumarið.   Eistnaflug Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fimmtánda sinn í Neskaupstað 10.–13. júlí. Í ár er horfið aftur til upphafs hátíðarinnar og hún færð úr íþróttahúsinu og aftur Lesa meira

Kórar sameinaðir gegn djassinum

Kórar sameinaðir gegn djassinum

31.03.2019

Dagana 28. til 29. júní árið 1945 fór fram sjötti aðalfundur Landssambands blandaðra kóra í Reykjavík. Í sambandinu voru átta kórar og 320 söngfélagar. Á aðalfundinum voru mættir fulltrúar úr kórunum auk formanna og söngstjóra. Brynjólfur Sigfússon, söngstjóri frá Vestmannaeyjum, bar upp brýnt erindi á fundinum; uppgang djassins á Íslandi og áhrif hans á ungu Lesa meira

Skagarokk strandaði á skeri

Skagarokk strandaði á skeri

30.03.2019

Skagarokk var í senn mesta ævintýri íslenskrar tónlistar og ein harkalegasta brotlendingin. Nokkrir bæjarbúar á Akranesi tóku sig saman og pöntuðu tvær af stærstu rokksveitum veraldar til að koma og spila í íþróttahúsinu í tilefni af afmæli bæjarins. Tónleikarnir ollu titringi, bæði hjá aðdáendum og guðhræddum efasemdarmönnum. Hróarskelda Íslands Í byrjun árs 1992 var tilkynnt Lesa meira

Nóttin sem tónlistin dó

Nóttin sem tónlistin dó

Pressan
24.03.2019

Þriðjudagurinn 3. febrúar 1959 verður að eilífu skráður í sögubækurnar en þennan dag lést ein stærsta tónlistarstjarna samtímans ásamt þremur öðrum í hörmulegu flugslysi. Tólf árum síðar lýsti bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Don McLean þessum degi sem deginum sem tónlistin dó. Þetta gerði hann í hinu klassíska lagi sínu American Pie. Aðeins fjórum mínútum eftir Lesa meira

Robert Johnson var sennilega myrtur af afbrýðisömum eiginmanni

Robert Johnson var sennilega myrtur af afbrýðisömum eiginmanni

23.02.2019

Tónlistarunnendur þekkja vel bölvunina við 27 ára aldurinn. Jimi Hendrix, Janis Joplin, Brian Jones, Jim Morrison, Kurt Cobain og nú síðast Amy Winehouse. Öll dóu þau 27 ára gömul eftir að hafa skotist upp á stjörnuhimininn og lifað hátt en illa. Í þessum fræga klúbbi gleymist oft sá sem var sennilega hæfileikaríkastur af þeim öllum, sem var Robert Johnson. Johnson dó árið 1938 og er sennilega það ungstirni sem setti hvað Lesa meira

Hjaltalín – Lítill tími til æfinga

Hjaltalín – Lítill tími til æfinga

Fókus
12.01.2019

Hljómsveitin Hjaltalín er nú að koma saman eftir nokkurt hlé og hefur þegar tekið upp eitt lag. Plata gæti verið handan við hornið og hljómsveitin hefur þegar bókað Eldborgarsal Hörpu í haust. DV ræddi við meðlimi Hjaltalín um samstarfið, ferilinn og heiftarlegt rifrildi um fisk. Fjöldinn gerir hlutina flókna Meðlimir Hjaltalín kynntust flestir í Menntaskólanum í Lesa meira

Viltu slaka á? Hlustaðu þá á þessa tónlist

Viltu slaka á? Hlustaðu þá á þessa tónlist

Fókus
27.12.2018

Þrátt fyrir að margir telji slíka tónlist óttalegt garg, þá er núna staðfest (loksins!) að þungarokk og rokk er tilvalin til að fá hlustendur til að slaka á og öðlast innblástur. Gleymdu popp- og klassískri tónlist því samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í Frontiers in Human Neuroscience þá fær “hávær og kaótísk tónlist” hlustendur Lesa meira

Djöflarokk 18. aldar

Djöflarokk 18. aldar

Fókus
22.12.2018

Snemma á átjándu öld samdi ítalska tónskáldið Giuseppe Tartini verk sem hann nefndi Djöflatrilluna. Verkið fékk nafn sitt af því að það var innblásið af kölska sjálfum. Margir segja að Tartini hafi samið við djöfulinn til þess að geta samið verkið. Djöflatrillan er enn talin með erfiðari verkum sem hægt er að spila á fiðlu og hafa spunnist margar sögur í kringum það. Lesa meira

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Fókus
26.11.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Fókus
24.11.2018

Hún var skírð Louise Elizabeth Ganeshalingam og endurnefnd Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir þegar hún var átta ára. Flestir Íslendingar þekkja hana einfaldlega undir listamannsnafninu Lay Low síðan árið 2006. Þá heillaði hún þjóðina upp úr skónum með einlægum og innilegum söng og hefur allar götur síðan fengist við tónlist. DV ræddi við Lay Low um ferilinn, veikindin, framtíðina og fleira. Kirkjustarfið kveikti áhugann Lay Low er fædd árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af