fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Fókus
27.10.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree var stofnuð af fatahönnuðinum Gunna Hilmars og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur árið 2016. Fyrsta platan Shelter vakti mikla athygli og nú eru þau að taka upp plötu númer tvö með heimsþekktum útsetjara. DV ræddi við Ágústu og Gunna meðal annars um tónlistina, ágreininginn um Bítlana og skrýtið tilboð frá flipp klúbbi eiginkvenna Lesa meira

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Fókus
13.10.2018

Hljómsveitin Ylja hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum tónlistarunnendum landsins en hljómsveitin er þekkt fyrir fallegar og angurværar texta- og lagasmíðar ásamt fögrum og harmónerandi söng hljómsveitarmeðlima. Hljómsveitina skipa vinkonurnar Gígja Skjaldardóttir, frá Patreksfirði, og Bjartey Sveinsdóttir, frá Hafnarfirði. Hljómsveitina stofnuðu þær fyrir sléttum áratug þegar þær hittust í kór Flensborgarskólans og hafa þær allar Lesa meira

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

Fókus
08.10.2018

Poppstjarnan og öðlingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er listamaður sem hefur snert mörg íslensk tónlistarhjörtu á löngum og glæstum ferli. Palli hefur ekki einungis látið sig tónlistina varða heldur hefur hann verið mikilvæg og öflug rödd í réttlætisbaráttu samkynhneigðra sem og annarra mikilvægra málefna en söngvarinn kemur fram á styrktartónleikum undir formerkinu Lof mér að lifa – Lesa meira

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

Fókus
05.10.2018

Celebrating David Bowie https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1823848554397290/   Páll Óskar https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/268835213742895/ Það verður öllu tjaldið til í DV tónlist í dag þar sem efnt verður til heljarinnar tónlistarveislu. Við hefjum leikinn þar sem vinsælasti söngvari og tónlistarmaður landsins Páll Óskar Hjálmtýsson kemur í heimsókn og tekur lagið eins og honum er einum lagið. Útsendingin hefst á slaginu 13:00 Lesa meira

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Fókus
15.09.2018

Keflvíkingurinn og marg krýndur söngvari ársins Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni Valdimar en hljómsveitin hefur verið ein sú vinsælasta hér á landi. Frá stofnun (2009) hefur hljómsveitin gefið út þrjár hljóðversplötur Undraland , Um stund, Batnar útsýnið en sú fjórða í röðinni Lesa meira

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Fókus
07.09.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1903886819907327/ Kl. 13:00 í DV Tónlist verður tónlistarhátíðin Októberfest alsráðandi en hún fer fram í Vatnsmýrinni dagana 6-8 september. Forsvarsmenn hátíðarinnar koma í heimsókn ásamt hljómsveitinni SZK aka. Sprite Zero Klan en þeir koma jafnframt fram á hátíðinni. Hljómsveitin gaf frá sér plötuna Aprílgabb fyrr á þessu ári sem sló rækilega í gegn og þá Lesa meira

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Fókus
01.09.2018

Söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Una skaust fram á sjónarsviðið árið 2014 með plötunni Songbook og hefur síðan sent frá sér slagara líkt og “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár auk þess sem Una sjálf var tilnefnd sem söngkona Lesa meira

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

DV sjónvarp : Una Stef í beinni klukkan 13

Fókus
31.08.2018

Klukkan 13 í dag mun söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef koma fram í beinni útsendingu í DV Tónlist. Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár en hún hefur heillað landann með sálar-og djassskotnum lögum sínum líkt og “Mama Funk” og útvarpssmellinum “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku Lesa meira

Daddi Disco – Topp 10: „Feimni gaurinn í mér sá þetta sem tækifæri til að vera ekki aðallúðinn á ballinu“

Daddi Disco – Topp 10: „Feimni gaurinn í mér sá þetta sem tækifæri til að vera ekki aðallúðinn á ballinu“

Fókus
29.06.2018

Daddi Guðbergsson eða Daddi Disco eins og hann er oftast kallaður hefur starfað sem plötusnúður í fleiri ár. Við spurðum hann spjörunum úr: Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Uppáhalds tónlistarmaður hefur alltaf verið Prince. Af plötusnúðum á ég svo erfitt með að halda ekki mest upp á Dimitri from Paris. Uppáhalds skemmtistaður, afhverju? Sá íslenski staður sem ég Lesa meira

Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”

Rikki Cueller – Topp 10: „Afsakið piltar en ég á ekkert með Sepultura, bara hús”

Fókus
28.06.2018

Ríkharður Óli Cueller, einnig þekktur sem RIX, er meðal vinsælustu plötusnúða landsins en hann sérhæfir sig í að spila tónlist þá er kennd er við hús. Guðni Einarsson forvitnaðist aðeins um uppáhalds lögin hans þessa dagana og sitthvað fleira sem tengist plötusnúðastarfinu. Uppáhalds tónlistarmaður/plötusnúður? Dj Frímann hefur verið minn uppáhalds frá því ég var 18 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af