fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

tónlist

Laufey kom fram hjá sjónvarpsstöðinni CBS

Laufey kom fram hjá sjónvarpsstöðinni CBS

Fókus
24.09.2023

Tónlistarkonan Laufey kom fram í þættinum Saturday Sessions hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í gærmorgun. Flutti hún þar lög af nýrri plötu sinni, sem ber heitið Bewitched. Platan, sem kemur út á vínyl í lok októbermánaðar, er sú djassplata sem hefur risið hvað hraðast á tónlistarveitunni Spotify frá upphafi. Í þættinum flutti Laufey, sem býr í Lesa meira

Lisa Marie var skuldum vafin þegar hún dó – Veðsetti Graceland upp í rjáfur

Lisa Marie var skuldum vafin þegar hún dó – Veðsetti Graceland upp í rjáfur

Fréttir
22.09.2023

Lisa Marie Presley, söngkona og dóttir rokkkóngsins Elvis Presley, lést skuldum vafin. Hún hafði veðsett Graceland, hið víðfræga setur og heimili Presley fjölskyldunnar. Lisa Marie skuldaði lánafyrirtækinu Naussany Investsments & Private Lending 3,8 milljónir dollara, eða rúmlega 520 milljónir króna. Lán sem tekið var árið 2018. Upphæðin var gjaldfallin í maí árið 2022 samkvæmt frétt Lesa meira

AC/DC neyðast til að skipta um trymbil – Leigumorðingjamálið dregur dilk á eftir sér

AC/DC neyðast til að skipta um trymbil – Leigumorðingjamálið dregur dilk á eftir sér

Fréttir
19.09.2023

Hin rómaða rokkhljómsveit AC/DC hefur tilkynnt að Phil Rudd, trommari sveitarinnar til áratuga, muni ekki koma fram með þeim á hátíðinni Power Trip í Kaliforníu. Rudd fékk dóm um morðhótun og má ekki koma til Bandaríkjanna. Tónleikarnir eru þeir fyrstu hjá sveitinni í sjö ár, en hátíðin fer fram dagana 6. til 8. október. Beðið Lesa meira

Eurovision stjarna í vanda – „Hún kemur heim til mín um miðjar nætur“

Eurovision stjarna í vanda – „Hún kemur heim til mín um miðjar nætur“

Fókus
06.09.2023

Norska Eurovision stjarnan Alexander Rybak stendur nú í málaferlum gegn konu sem áreitir hann stanslaust og kemur heim til hans á næturnar. Rybak er einnig að kljást við nafnlausan eltihrelli á netinu sem áreitir allar konur sem hann þekkir. „Ég verð að vera hreinskilinn við ykkur. Þetta ár átti að snúast um að gera nýja Lesa meira

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Maðurinn sem vissi ekki að hann var stjarna er látinn

Fókus
09.08.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez, oft kallaður Sugar Man, hafi látist í gær 81 árs að aldri. Rodriguez, sem notaði eftirnafnið sem sitt listamannsnafn, söng, samdi lög og lék á gítar. Tónlist hans hefur verið lýst þannig að hún sameini þjóðlagatónlist, rokk, jazz, sálartónlist og blús. Hann hafði átt Lesa meira

Bætist í stjörnufans Ofurskálarinnar

Bætist í stjörnufans Ofurskálarinnar

Fókus
25.01.2023

Rihanna, ein vinsælasta söngkona heims, mun sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar. Ofurskálin er úrslitaleikur NFL-deildarinnar og er hálfleikssýningarinnar alla jafna beðið með mikilli eftirvæntingu. Og spurning hvort er vinsælla, hálfleikssýningin eða leikurinn sjálfur. Og nú er búið að tilkynna stjörnurnar sem stíga munu á svið fyrir leikinn. Kantrísöngvarinn og Grammy-verðlaunahafinn Chris Lesa meira

Biggi í Maus gefur út dansvænt skammdegispopp – „Má ég snúza meir?”

Biggi í Maus gefur út dansvænt skammdegispopp – „Má ég snúza meir?”

Fókus
25.01.2023

Birgir Örn Steinarsson gaf í dag út lagið Má ég snúza meir? sem hann lýsir sem dansvænu 80’s skotnu skammdegispoppi, en lag og texti er eftir hann sjálfan auk þess sem hann spilar á gítar. „Uppáhalds popplögin mín eru af einhverjum ástæðum öll í moll. Lög sem ná að kitla í manni danstaugina en snerta Lesa meira

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn

Rolling Stones hafa fengið nóg – Hóta Trump lögsókn

Pressan
28.06.2020

Rokkhljómsveitin Rolling Stones hefur fengið nóg og hótar að höfða mál á hendur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, ef hann hættir ekki að nota tónlist hljómsveitarinnar í bakgrunni á framboðsfundum sínum. Á nýlegum kosningafundi Trump í Tulsa í Oklahoma var lagið „You Can‘t Always Get What You Want“ í flutningi Rolling Stones leikið. Hljómsveitin hefur kvartað undan Lesa meira

Fyrsta lag Óróa

Fyrsta lag Óróa

16.06.2019

Tvíeykið Órói hefur gefið út sitt fyrsta lag sem ber nafnið Fley. Það er baráttusöngur landnámskonunnar Auðar djúpúðgu. Auður fékk nóg af stormasömu hjónabandi í Noregi og lét því smíða fyrir sig knörr úti í skógi á laun. Hún fyllti knörrin af mannskap og búfénaði og sigldi til Íslands. Samkvæmt hljómsveitinni fjallar texti lagsins um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af