Íslenskir feðgar í tilfinningaríku myndbandi grískrar þungarokkssveitar – „Ég er djöfulli sáttur“
FókusÍslenskir feðgar, Jón Gestur Björgvinsson og Óðinn Rafn Jónsson Snædal, léku nýverið í myndbandi fyrir grísku þungarokkssveitina Rotting Christ. Jón Gestur segist mjög ánægður með útkomuna og myndbandið er tilfinningaþrungið. „Ég er djöfulli sáttur. Ég neita því ekki að þetta er ansi flott útkoma,“ segir Jón Gestur um myndbandið sem var frumsýnt á þriðjudag. Myndbandið er fyrir Lesa meira
Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk
FréttirDeclyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira
Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“
FókusRokkarinn Ozzy Osbourne er afar reiður rapparanum Kanye West fyrir að hafa notað klippu úr þekktu lagi í leyfisleysi. Ozzy segist ekki vilja vera tengdur á nokkurn hátt við kynþáttahatara eins og Kanye. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Ozzy, sem er talinn einn af upphafsmönnum þungarokksins, að Kanye hafi falast eftir að nota hluta Lesa meira
Egill baunar aftur á Prettyboitjokko – „Hjá Laufeyju talar tónlistin samin og leikin af kunnáttu – ekki íburðarmikill lífsstíll“
FókusFjölmiðlamaðurinn Egill Helgason gagnrýnir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokko, vegna íburðarmikils lífsstíls. Patrik segir lífsstílinn hluta af ímyndinni. Patrik var í viðtali hjá Rás 2 í morgun þar sem hann fór yfir lífshlaup sitt á hundavaði. Meðal annars ræddi hann það að koma af auðugum ættum, eða „af peningum“ eins og hann orðaði það. „Það er tabú Lesa meira
Tímavélin: Tuttugu ár frá tónleikaárinu mikla – Hvað sást þú?
FókusÍslendingum finnst vanalega ekki leiðinlegt þegar erlendar stórstjörnur gera sér ferð um að koma hingað upp á Frón til að skemmta landanum. Það má segja að þetta hafi byrjað fyrir alvöru í kringum árið 1970 þegar hljómsveitir á borð við Led Zeppelin og The Kinks tróðu upp í Laugardalshöll og máttu landsmenn venjast því að fá eitt, tvö eða þrjú stór Lesa meira
Reyna að endurreisa Secret Solstice tónlistarhátíðina – Horfa á fleiri staði en Laugardalinn
FókusErlendir aðilar kanna nú áhugann á því að koma Secret Solstice tónlistarhátíðinni aftur á koppinn. Hátíðin hefur legið niðri síðan fyrir covid faraldurinn. „Í sumar eru liðin 10 ár frá því að Secret Solstice hátíðin var haldin í fyrsta sinn og forsvarsmenn hátíðarinnar hafa síðustu vikur og mánuði fundið fyrir stöðugt auknum áhuga bæði frá gestum ásamt innlendum og Lesa meira
Gítarleikari Cannibal Corpse getur ekki þeytt flösu lengur – „Þetta er eins og með íþróttamenn“
FókusRob Barrett, gítarleikari bandarísku dauðarokkssveitarinnar Cannibal Corpse, er hættur að þeyta flösu á tónleikum lengur. Hann segist hafa gengið nærri heilsu sinni með höfuðskaki. „Þú verður að vita hvað þú getur. Þetta er eins og með íþróttamenn, þú sérð atvinnumenn í íþróttum ekki gera sömu hluti á sextugsaldri og þrítugsaldri. Þú þarft að vera klár Lesa meira
Elvis Presley á tónleikaferðalagi í sumar
FókusTilkynnt hefur verið að rokkkóngurinn sjálfur, Elvis Presley, troði upp í nokkrum borgum á þessu ári. Þetta verða fyrstu tónleikar hans síðan árið 1977. Búið er að tilkynna tónleika í Lundúnum, Tókíó, Berlín og vitaskuld Las Vegas á þessu ári. En hin síðastnefnda borg er sú sem hann hefur komið fram í hvað oftast. Sumir Lesa meira
Laufey komin fram úr risanöfnum í bransanum – Nálgast Rolling Stones
FókusÓhætt er að segja að djass söngkonan Laufey hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Hún er nú með fleiri mánaðarlega hlustendur á Spotify en margir af frægustu tónlistarmönnum og hljómsveitum sögunnar. Laufey gaf út sína fyrstu hljómplötu, „Everything I Know About Love“ í ágúst í fyrra og sló hún strax í gegn. Fjöldi mánaðarlegra hlustenda Lesa meira
Laufey tilkynnir Ameríkutúr – Syngur í flottustu tónleikahöllunum
FókusDjass söngkonan Laufey hefur tilkynnt tónleikaferðalag um Norður Ameríku auk einna tónleika í London í vor. Hún mun syngja í mörgum af frægustu tónleikahöllunum. Óhætt er að segja að Laufey hafi öðlast heimsfrægð á undraskömmum tíma. Nýja platan hennar Bewitched hefur slegið hlustunarmet í flokki djasstónlistar og á tónlistarveitunni Spotify á hún nú 17 milljónir Lesa meira