fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

tónlist

Stærsta endurkoma ársins – Linkin Park tilkynna plötu og tónleikaferðalag

Stærsta endurkoma ársins – Linkin Park tilkynna plötu og tónleikaferðalag

Fókus
06.09.2024

Þungarokksveitin Linkin Park hefur tilkynnt endurkomu sína. Sveitin hefur fengið til liðs við sig söngkonu til að fylla spor hins látna Chester Bennington Linkin Park komu fram í hinni svokölluðu númetal bylgju á seinni hluta tíunda áratugarins. Á stuttum tíma urðu þeir eitt stærsta rokkband heimsins og skákuðu öðrum númetal böndum eins og KoRn og Lesa meira

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Fókus
30.08.2024

Endurkoma bresku rokksveitarinnar Oasis hefur ekki farið fram hjá neinum. En sveitin hefur tilkynnt tónleikaferðalag um Bretland og Írland næsta sumar, í fyrsta skiptið í 15 ár. Margir Íslendingar munu reyna að fá miða, sem talið er að slegist verði um og margir tóku þátt í lottói til að fá að taka þátt í forsölu Lesa meira

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Fréttir
26.07.2024

Rússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður er látinn

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður er látinn

Fréttir
23.07.2024

Sigurður Kristinsson tónlistarmaður lést í gær 22. júlí. Sigurður var þekktastur fyrir að vera einn af upprunalegum meðlimum Sniglabandsins. Fjöldi tónlistarmanna minnast Sigurðar á samfélagsmiðlum í dag. Sigurður lék upphaflega á trommur með Sniglabandinu en færði sig svo yfir á gítarinn. Á meðal þeirra sem minnast hans eru Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns. Lesa meira

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Fókus
18.05.2024

Falleg söngrödd er ekki öllum gefin en allir eiga rétt á að láta ljós sitt skína í karókí. Hvað sem fólki finnst nú um það. Ef þú ert á leið á karókíbar í kvöld er hugsanlegt að þú rekist á forsetaframbjóðanda eða tvo hefja upp raust sína til þess að reyna að snapa nokkur atkvæði Lesa meira

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Fókus
11.04.2024

Miðar á tónleika Nick Cave sem fram fara þriðjudaginn 2. júlí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu seldust hratt upp í morgun. Skipulagðir hafa verið aukatónleikar degi seinna. Hinn ástralski Cave mun troða upp með Colin Greenwood, bassaleikara bresku rokkhljómsveitarinnar Radiohead. Munu þeir flytja valin lög, „hrá og óskreytt“ eins og það er orðað í kynningu Senu Lesa meira

Una Torfa með nýtt lag á miðnætti

Una Torfa með nýtt lag á miðnætti

Fókus
11.04.2024

Una Torfa gefur út nýtt lag, „Yfir strikið“, þann 12. apríl næstkomandi sem mun verða hluti af fyrstu breiðskífu hennar sem kemur út 26. apríl 2024. „Ég er mjög gjörn á að tala af mér. Þegar ég er skotin í einhverjum finn ég mig oftast knúna til að halda mjög langar ræður um það. Lagið Lesa meira

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Fókus
09.04.2024

Sigurlíkur Íslands halda áfram að dvína í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lag Heru Bjarkar situr nú í 27. sætinu hjá veðbönkum. Dali lagið meira er ólíklegt að það komist áfram í lokakeppnina. Það eru veðbankarnir Betvictor og William Hill sem gefa lagi Heru Bjarkar, „Scared of Heights“, bestu vinningslíkurnar. Samt aðeins 100 á móti einum. Flestir veðbankar gefa laginu á bilinu 200 Lesa meira

Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit

Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit

Fókus
09.03.2024

Sænska leikkonan Noomi Rapace segir frá því í nýlegu viðtali að hún hafi alist upp í mikilli einangrun á sveitabæ. Eina skemmtunin hafi verið fjórir geisladiskar og einn af þeim íslenskur. „Ég ólst upp á sveitabæ. Við áttum ekki sjónvarp í mörg ár. Það var ekkert útvarp, engin dagblöð, það bárust engar upplýsingar inn á Lesa meira

Laufey gefur út nýja útgáfu af metsöluplötunni – Heldur þrenna tónleika í Hörpu um helgina

Laufey gefur út nýja útgáfu af metsöluplötunni – Heldur þrenna tónleika í Hörpu um helgina

Fókus
09.03.2024

Tónlistarkonan Laufey, sem slegið hefur í gegn um allan heim á undanförnu ári, er að gefa út nýja útgáfu af plötunni Bewitched. Er um svokallaða lúxusútgáfu að ræða. Bewitched kom út í september á síðasta ári og rauk út eins og heitar lummur. Þetta er önnur plata Laufeyjar í fullri lengd. Nú gefur Laufey út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af