Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“
Nú hefur loksins komið út tónlistarmyndband við lagið I Don’t Want To Live Forever með Taylor Swift og Zayn Malik! Lagið er fyrir kvikmyndina Fifty Shades Darker, sem er framhald af Fifty Shades of Grey. Myndirnar eru byggðar á samnefndum bókum eftir E.L. James um samband Anastasiu Steele og Christian Grey. Mynd byggð á Fifty Shades Freed, þriðju og síðustu bókinni, kemur Lesa meira
Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband
Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo Lesa meira
Þetta var að gerast í dægurmálum fyrir 20 árum
Tíminn er svo fljótur að líða og það hefur svo gífurlega margt gerst síðustu áratugi í heimi dægurmála. Bleikt setti inn allar þær kvikmyndir sem komu út fyrir 10 árum síðan, og nú er kominn tími til að skoða hvað var að gerast í dægurmálum fyrir 20 árum síðan, eða árið 1997. Buzzfeed tók þetta Lesa meira
Ed Sheeran gefur út tónlist í fyrsta skipti í heilt ár – Hlustaðu á bæði nýju lögin hér
Eftir að taka árshlé frá sviðsljósinu snýr Ed Sheeran til baka með nýja tónlist. Hann gaf ekki aðeins út eitt heldur tvö ný lög í gærkvöldi, „Shape of You“ og „Castle on the Hill.“ Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að lögin eru mjög grípandi og góð eins og nánast allt sem hann Lesa meira
Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi
Sádí-arabískar konur kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna í tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Obsession“ og fordæmir „umsjónarkerfið“ sem þar ríkir. En það kerfi bannar konum að ferðast og giftast, og stundum einnig að vinna eða fá heilbrigðisþjónustu, án þess að fá leyfi frá karlkyns ættingja. Sádí-arabískar konur hafa einnig kallað eftir jöfnum réttindum á samfélagsmiðlum. „Ég vill vera Lesa meira