fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Rapparar bregðast við íslensku myndbandi – Kött Grá Pje langmest töff!

Rapparar bregðast við íslensku myndbandi – Kött Grá Pje langmest töff!

07.02.2017

„Vó, hvaðan í f***inu kom Matt Damon?“ verður þeim félögum Curlz og Marc að orði þegar rapparinn Helgi Sæmundur Guðmundsson, helmingur dúettsins Úlfur úlfur, birtist á skjánum. Í nýju viðbragðamyndbandi horfa þessir gárungar á myndbandið við lagið Brennum allt – sem Úlfarnir okka allra gerðu frægt 2015. Þeir dást að líkamlegu atgervi Arnars Freys Frostasonar, Lesa meira

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

Þetta tónlistarmyndband um kynlíf á blæðingum var talið of gróft fyrir sjónvarp

04.02.2017

Ef þú hélst að það væri ekki til lofsöngur um kynlíf á meðan blæðingum stendur þá hefur þú rangt fyrir þér. Lofsöngurinn er til og að sjálfsögðu er það hún Rachel Bloom úr „Crazy Ex-Girlfriend“ sem flytur lagið. Söng- og gamanþátturinn „Crazy Ex-Girlfriend“ er þekktur fyrir að tækla femínísk málefni með hnyttni og húmor. Rachel Lesa meira

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

Getur verið að Beyoncé hafi stolið hugmyndinni að óléttumyndunum?

03.02.2017

Óléttumyndir hennar hátignar, Beyoncé, eru ennþá það umtalaðasta á netinu. Flestir eru í losti yfir fegurðinni… en nú eru farnar að heyrast raddir um að hún hafi mögulega ekki átt hugmyndina að sumum myndanna alveg sjálf. Tónlistarkonan M.I.A. birti í gær glefsu úr tónlistarmyndbandi sem hún er með í vinnslu og verður frumsýnt mánudaginn 6. febrúar. Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

Nýtt tónlistarmyndband frá Missy Elliot

28.01.2017

Í þessu framúrstefnulega og sjúklega töff myndbandi sýnir Missy Elliot hver er upprunalegi töffarinn er. Henni tekst meistaralega að aðlagast nýjum stefnum tónlistarbransans og hljóma eins og hún hafi fundið upp á þeim. Missy Elliot leikstýrði myndbandinu við I’m Better með Dave Meyers. Dave leikstýrði einnig nokkrum af þekktustu myndböndum hennar, eins og Get Ur Freak Lesa meira

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

Taylor Swift og Zayn gefa út tónlistarmyndband við „I Don‘t Want To Live Forever“

27.01.2017

Nú hefur loksins komið út tónlistarmyndband við lagið I Don’t Want To Live Forever með Taylor Swift og Zayn Malik! Lagið er fyrir kvikmyndina Fifty Shades Darker, sem er framhald af Fifty Shades of Grey. Myndirnar eru byggðar á samnefndum bókum eftir  E.L. James um samband Anastasiu Steele og Christian Grey. Mynd byggð á Fifty Shades Freed, þriðju og síðustu bókinni, kemur Lesa meira

Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband

Sjö ára stúlka slær í gegn sem Taylor Swift eftirherma – Myndband

18.01.2017

Taylor Swift á hugsanlega krúttlegasta tvífara í heimi en það er hin sjö ára gamla Xia Vigor. Hún kom fram í  sjónvarpsþættinum Your Face Sounds Familiar Kids frá Filipseyjumsem sem var sýndur um helgina. Þátturinn er söngva- og eftirhermukeppni sem gengur út á að krakkar fara í gervi uppáhalds söngvaranna sinna og koma fram svo Lesa meira

Ed Sheeran gefur út tónlist í fyrsta skipti í heilt ár – Hlustaðu á bæði nýju lögin hér

Ed Sheeran gefur út tónlist í fyrsta skipti í heilt ár – Hlustaðu á bæði nýju lögin hér

06.01.2017

Eftir að taka árshlé frá sviðsljósinu snýr Ed Sheeran til baka með nýja tónlist. Hann gaf ekki aðeins út eitt heldur tvö ný lög í gærkvöldi, „Shape of You“ og „Castle on the Hill.“ Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að lögin eru mjög grípandi og góð eins og nánast allt sem hann Lesa meira

Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi

Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi

05.01.2017

Sádí-arabískar konur kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna í tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Obsession“ og fordæmir „umsjónarkerfið“ sem þar ríkir. En það kerfi bannar konum að ferðast og giftast, og stundum einnig að vinna eða fá heilbrigðisþjónustu, án þess að fá leyfi frá karlkyns ættingja. Sádí-arabískar konur hafa einnig kallað eftir jöfnum réttindum á samfélagsmiðlum. „Ég vill vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af