Stórkostlegt myndband frá Stephen West – Reykvískir kettir í stóru hlutverki
Prjónahönnuðurinn Stephen West, sem dvelur á landinu um þessar mundir, verður að teljast með meira skapandi Íslandsvinum sem fyrirfinnast. Hann hannar prjónaflíkur og ryður frá sér uppskriftum sem prjónarar um allan heim elska, en hann er líka dansari, og eitt sinn var hann meðlimur í keppnisliði skólans síns í sippi (já með sippuband). Nýjasta myndbandið Lesa meira
Hlustaðu þegar söngur Lady Gaga á Superbowl er einangraður – Ótrúleg rödd!
Lady Gaga sló í gegn í hálfleik Superbowl með ógleymanlegri sýningu. Atriðið í heild sinni var stórkostlegt. Sviðið, dansararnir og lagaval vöktu mikla athygli en það sem stóð helst upp úr var söngur Lady Gaga. Nú er búið að einangra söng hennar á sýningunni og er það sönnun þess að Lady Gaga er lifandi goðsögn Lesa meira
Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár
Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í dag að Emmsjé Gauti, Hildur og Friðrik Dór koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þau eru með vinsælustu tónlistarmönnum landsins svo þetta eru frábærar fréttir fyrir þá sem ætla í dalinn um Verslunarmannahelgina. Þjóðhátíð í Eyjum hefst föstudaginn 4.ágúst en fleiri tónlistarmenn verða tilkynntir á næstu vikum. Forsala á Þjóðhátíð hefst 22.febrúar Lesa meira
Nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum: „Kalla mig hvað?“
Reykjavíkurdætur voru að gefa út myndband við nýja lagið sitt „Kalla mig hvað?“ Lagið er tæpar fjórar mínútur og rappa fjórtán Reykjavíkurdætur í því línur eins og: ég vil haf´etta massaða kalla, ég vil haf´etta sköllótta kalla þessir pínulitlu forríku kallar ég elska þá alla Myndbandinu leikstýrðu Antonía Lárusdóttur og Alda Karen Hjaltalín. Horfðu á það Lesa meira
Vinsælustu Youtube myndbönd allra tíma
Youtube varð 12 ára í gær. Í tilefni af þeim merkilega áfanga þá tókum við saman tíu vinsælustu Youtube myndbönd allra tíma. Það kemur fáum á óvart að níu þeirra eru tónlistarmyndbönd en myndböndin hafa öll verið skoðuð oftar en 1.800.000.00 sinnum. 10. Hello – Adele – Á Youtube síðan 22.október 2015. 9. Lean Lesa meira
Ed Sheeran skaðbrenndist á Íslandi: „Ég hélt ég væri að deyja“
Ed Sheeran ferðaðist til Íslands í fyrra til að halda upp á afmælið sitt en átti því miður ekki sjö dagana sæla. Að hans eigin sögn er hann klaufskur kjáni og slasast því mjög oft. Dvöl hans á Íslandi var engin undantekning og skaðbrenndist hann á öðrum fætinum þegar hann steig óvart ofan í sjóðheitan Lesa meira
ÓVÆNT – Nýtt lag með Jay Z og Beyoncé!
Strax eftir æðislegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt var ný tónlist frá henni sett á Youtube. Lagið Shining flytur Dj. Khaled ásamt Beyoncé og eiginmanni hennar Jay Z. Við erum strax byrjuð að telja niður í að tónlistarmyndbandið komi út, enda alltaf gaman að sjá þetta ofurpar vinna saman. Lagið kom fólki á óvart Lesa meira
Stórkostlegt atriði Beyoncé á Grammy verðlaununum í nótt – Myndband
Söngkonan Beyoncé olli engum vonbrigðum með níu mínútna atriði sínu á Grammy verðlaununum í nótt. Söng hún lögin Love Drought og Sandcastles af plötu sinni Lemonade og var atriðið ótrúlega flott. Lagið var einskonar óður til móðurhlutverksins og var það Tina Knowles móðir Beyoncé sem kynnti hana á svið. Beyoncé tilkynnti á dögunum að hún Lesa meira
Adele braut Grammy verðlaunastyttu og gaf Beyoncé helminginn
Grammy verðlaunin fóru fram í gær og sópaði söngkonan Adele að sér fimm verðlaunum. Hún fékk verðlaun fyrir besta lagið, bestu smáskífuna og flytjandi ársins. Þegar Adele kom upp á svið til þess að taka á móti verðlaununum fyrir plötu ársins sagðist hún ekki getað tekið við þeim, vegna Beyoncé. Hrósaði hún söngdívunni mikið og Lesa meira
Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“
Guðrún Ýr er ung og upprennandi söngkona úr Mosfellsbæ. Hún gaf í dag út sitt fyrsta lag sem ber titilinn Ein og er greinilegt að þarna er á ferðinni listamaður sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Guðrún er 21 árs gömul og stundar nám í söng og píanóleik. Bleikt hafði samband við Guðrúnu Lesa meira