Nýtt lag með Aroni Can – Sjáðu myndbandið!
Aron Can er orðinn einn vinsælasti rappari landsins, og leið hans upp á við hefur verið leifturhröð. Aron var að gefa nýtt lag og myndband – lagið heitir Fullir vasar. Í því syngur Aron til stúlku sem hann þráir og telur upp kosti sína umfram annarra pilta. Myndbandið er ljómandi fínt. Gjörið svo vel! Einn Lesa meira
Ragnhildur Steinunn ræddi hægðir sínar við þjóðina
Sjónvarpskonan góðkunna Ragnhildur Steinunn er kynnir á Söngvakeppni Rúv sem er á dagskránni í kvöld – þar klæðist hún ofurhetjubúningi. Eins og vant er ræddi hún við keppendur eftir að allir höfðu stigið á svið. Daði Freyr og Gagnamagnið voru síðustu flytjendur kvöldsins og sátu í mestu makindum í „græna horninu“ þegar Ragnhildi bar að. Lesa meira
Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer
Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í kvöld og munu sjö lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision í Úkraníu í maí. Keppendurnir flytja lög sín með enskum texta í kvöld en aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku, Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight. Keppnin hefst Lesa meira
Arnar og Rakel – Samrýmd og með Celine Dion á heilanum!
Arnar og Rakel eru oft nefnd í sömu andrá, en þau eru eini dúettinn í úrslitum Söngvakeppninnar þetta árið. Lagið þeirra Again, verður flutt á sviði Laugardalshallarinnar í kvöld ásamt hinum sex sem keppa til úrslita. Þó að þau séu sjúklega samhæfð eru þau ekki sama manneskjan en okkur tókst að fá þau til að svara Lesa meira
Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!
Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum. Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í Lesa meira
Nýtt lag með Lorde – Plata væntanleg 16. júní
Í byrjun mars gaf Lorde loksins út nýtt lag eftir tveggja ára hlé. Lagið heitir „Green Light“ og er fyrsta lagið á nýju plötunni hennar. Þetta er þá önnur plata Lorde og tilkynnti hún á dögunum að hún mun heita Melodrama og komi út 16. júní. Nú hefur Lorde blessað okkur með öðru lagi af plötunni sem Lesa meira
Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið!
Daði og hljómsveitin hans Gagnamagnið komust upp úr undankeppni Söngvakeppninnar og keppa því til úrslita í kvöld í Laugardalshöll. Daði mun standa á sviðinu með félögum sínum og vonandi endurtaka þau hinn ofurkrúttlega elektródans sem fylgdi laginu í undankeppninni. Daði er kvefaður, en verður vonandi búinn að ná röddinni til baka í kvöld. Hann gaf Lesa meira
Aron Brink – Vonast til að geta uppfyllt draum pabba síns
Það má kannski segja að Aron Brink sé alinn upp í Eurovison-stemmningu, en báðir foreldrar hans hafa oftsinnis komið að keppninni. Aron tekur nú þátt í fyrsta sinn og er einn þeirra sjö flytjenda sem stíga á svið á úrslitakvöldinu. Við fengum Aron til að taka sér örlitla pásu frá raddæfingum til að svara spurningum Lesa meira
Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina
Svala Björgvins er að fara að keppa í úrslitum söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hennar heitir Paper og sumir hafa sagt lagið það „júróvisjónlegasta“ af lögunum sjö sem keppa á lokakvöldinu. Viðbúið er að Rúv tjaldi til öllu því fínasta glimmeri sem fáanlegt er á eyjunni á laugardaginn. Við á Bleikt erum sjúklega spennt! Við fengum Lesa meira
Hildur um Måns: „Er með samsæriskenningu um að svona fullkominn maður sé ekki til“
Margir vakna með lagið hennar Hildar á vörunum og raula Bammbaramm yfir morgunmatnum. Lagið er eitt þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardagskvöld. Hildur er, eins og aðrir keppendur, á fullu við að undirbúa sig fyrir stóru stundina þegar hún stígur á sviðið í Laugardalshöllinni, hún gaf sér þó tíma til að Lesa meira