fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Íslenski kvartettinn Barbari tekur lagið í bíltúrnum – Æðislegt myndband

Íslenski kvartettinn Barbari tekur lagið í bíltúrnum – Æðislegt myndband

21.03.2017

Barbari er íslenskur kvartett sem samanstendur af fjórum karlmönnum, þeim Gunnari Thor Örnólfssyni, Páli Sólmundi H. Eydal, Stefáni Þór Þorgeirssyni og Þórði Atlasyni. Barbari taka að sér söng við alls konar tilefni, tilvalið að fá þá í næstu veislu, kokkteilboð eða bara næsta partý! Þeir héldu sína fyrstu árshátíð hátíðlega um helgina og tóku lagið Lesa meira

Þú munt aldrei trúa því hver átti upphaflega að syngja þessa poppslagara

Þú munt aldrei trúa því hver átti upphaflega að syngja þessa poppslagara

14.03.2017

Sum lög eru eins og hönnuð fyrir ákveðna tónlistarmenn, gætir þú til dæmis ímyndað þér Beyoncé að flytja Toxic sem Britney Spears gerði ódauðlegt? Eða Katy Perry að syngja Umbrella sem Rihanna sló í gegn með? Það hefði getað verið raunin en þessi lög voru upphaflega samin og boðin öðrum söngkonum. Skoðum því aðeins hvað Lesa meira

Allt á suðupunkti í Svíþjóð vegna úrslita í Eurovision

Allt á suðupunkti í Svíþjóð vegna úrslita í Eurovision

13.03.2017

Sænskir sjónvarpsáhorfendur eru ævareiðir eftir lokakvöld sænsku undankeppni Eurovision en það var á laugardagskvöldið. „Hneyksli!“, „Söguleg kerfisvilla!“, „Hættum að nota dómnefnd!“, er meðal þess sem fólk hefur sagt og skrifað í kjölfar keppninnar. Eurovision er tekið mjög alvarlega í Svíþjóð og skiptir sænsku þjóðina miklu máli og tilfinningarnar eru heitar í þessu máli.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sviar-mjog-osattir-vid-urslitin-i-saensku-eurovision-undankeppninni[/ref]

Ragnhildur Steinunn ræddi hægðir sínar við þjóðina

Ragnhildur Steinunn ræddi hægðir sínar við þjóðina

11.03.2017

Sjónvarpskonan góðkunna Ragnhildur Steinunn er kynnir á Söngvakeppni Rúv sem er á dagskránni í kvöld – þar klæðist hún ofurhetjubúningi. Eins og vant er ræddi hún við keppendur eftir að allir höfðu stigið á svið. Daði Freyr og Gagnamagnið voru síðustu flytjendur kvöldsins og sátu í mestu makindum í „græna horninu“ þegar Ragnhildi bar að. Lesa meira

Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer

Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer

11.03.2017

Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í kvöld og munu sjö lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision í Úkraníu í maí. Keppendurnir flytja lög sín með enskum texta í kvöld en aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku, Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight.  Keppnin hefst Lesa meira

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

11.03.2017

Aron Hannes er ekki mikið að æsa sig yfir úrslitakvöldinu í Söngvaeppninni í kvöld. Hann ætlar að flytja lagið Tonight, sem er eitt af þeim sjö sem komust upp úr undankeppnum. Aron litur mest upp til Eurovision-dívanna Jóhönnu Guðrúnar og Heru Bjarkar – og við erum viss um að þessar tónlistargyðjur veiti honum styrk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af