James Corden fékk Victoriu Beckham í óvænt og öðruvísi „carpool karaoke“ – Myndband
Við þekkjum öll „carpool karaoke“ og höfum séð stjörnur eins og Justin Bieber, Madonnu, Lady Gaga og Selenu Gomez setjast í bíl með James Corden og syngja okkur til mikillar skemmtunar. Nú fór Victoria Beckham í carpool karaoke með James Corden, en þessi útgáfa er óvænt og öðruvísi! Í staðinn fyrir klassíska carpool karaoke sniðið Lesa meira
Í vinsælasta „boybandi“ Kína er ekki einn einasti strákur
Fyrr í þessum mánuðu hélt kínverski samfélagsmiðillinn Tencent nokkra tónlistarviðburði sem kallast „Husband Exhibition“ eða „Sýning eiginmanna,“ í kínverskum háskólum. Hugmyndin var að sýna nýjar poppstjörnur sem er hægt að hlusta á á vefsíðu fyrirtækisins. Hugtakið „eiginmaður“ er notað af kvenkyns kínverskum aðdáendum þegar þær vísa í karlkyns poppstjörnur sem eru svo heillandi að þær Lesa meira
Berta Dröfn: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ höfnun af þessu tagi“ – „Við fáum ekki einu sinni tækifæri“
Er nánast ómögulegt fyrir menntaða söngvara að komast aftur heim til Íslands. Þessi spurning vaknar óneitanlega við lestur á grein Bertu Drafnar Ómarsdóttur sem hún ritaði á bloggsíðu sína, og fjallar um neitun sem hún fékk frá íslensku óperunni um að mæta í fyrirsöng. Við fengum leyfi Bertu til að birta pistil hennar: Í október Lesa meira
Emo-Trump er skemmtilegri en venjulegi Trump! – Myndbönd
Hvernig væri heimurinn ef Donald Trump væri Emo-gaur? Grínistarnir hjá Super Deluxe hafa pælt í þessu, en þeim þótti forsetinn heldur vælinn í tístum sínum og ræðum. Þeir ákváðu þess vegna að nota annars vegar Twitter færslur Trumps, og hins vegar búta úr ræðum hans, sem texta við lög. Lögin hljóma ískyggilega mikið eins og Emo-tónlist Lesa meira
Emmsjé og Hr. Hnetusmjör í nýju myndbandi
Á ritstjórnarskrifstofu Bleikt er stuð akkúrat núna því við erum að blasta Emmsjé Gauta. Lagið er Þetta má, en í því kemur öðlingurinn Herra Hnetusmjör fram með Emmsjé okkar. Herrann sýnir hreint ótrúlega takta í laginu, hraði og flæði er líka hans sérgrein. Eins og stundum áður í myndböndum sést Kela trommara í Agent Fresco Lesa meira
Glowie gerir geggjaðan samning við plöturisa – Meikar það í útlöndum!
Söngkonan Glowie (Sara Pétursdóttir) var að undirrita samning við útgáfurisann Columbia í Bretlandi. Mbl greindi frá þessu í morgun. Glowie hefur unnið mikið að undanförnu með Pálma Ragnari Ásgeirssyni, lagahöfundi, sem er meðlimur StopWaitGo-teymisins. Lestu meira: Þegar Sara var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni birtum við á Bleikt viðtal við hana. Lestu það Lesa meira
Íslenski kvartettinn Barbari tekur lagið í bíltúrnum – Æðislegt myndband
Barbari er íslenskur kvartett sem samanstendur af fjórum karlmönnum, þeim Gunnari Thor Örnólfssyni, Páli Sólmundi H. Eydal, Stefáni Þór Þorgeirssyni og Þórði Atlasyni. Barbari taka að sér söng við alls konar tilefni, tilvalið að fá þá í næstu veislu, kokkteilboð eða bara næsta partý! Þeir héldu sína fyrstu árshátíð hátíðlega um helgina og tóku lagið Lesa meira
Páll Óskar gefur út nýtt tónlistarmyndband
Poppgoðið Páll Óskar hefur glatt alla Íslendinga í dag því hann var að gefa út nýtt tónlistarmyndband. Þetta er textamyndband við lagið Einn dans. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan á meðan þú dillir þér við þessa stuðtóna!
Þú munt aldrei trúa því hver átti upphaflega að syngja þessa poppslagara
Sum lög eru eins og hönnuð fyrir ákveðna tónlistarmenn, gætir þú til dæmis ímyndað þér Beyoncé að flytja Toxic sem Britney Spears gerði ódauðlegt? Eða Katy Perry að syngja Umbrella sem Rihanna sló í gegn með? Það hefði getað verið raunin en þessi lög voru upphaflega samin og boðin öðrum söngkonum. Skoðum því aðeins hvað Lesa meira
Allt á suðupunkti í Svíþjóð vegna úrslita í Eurovision
Sænskir sjónvarpsáhorfendur eru ævareiðir eftir lokakvöld sænsku undankeppni Eurovision en það var á laugardagskvöldið. „Hneyksli!“, „Söguleg kerfisvilla!“, „Hættum að nota dómnefnd!“, er meðal þess sem fólk hefur sagt og skrifað í kjölfar keppninnar. Eurovision er tekið mjög alvarlega í Svíþjóð og skiptir sænsku þjóðina miklu máli og tilfinningarnar eru heitar í þessu máli.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sviar-mjog-osattir-vid-urslitin-i-saensku-eurovision-undankeppninni[/ref]