Svala syngur Paper órafmagnað! MYNDBAND
Svala Björgvins verður fulltrúi okkar Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni í Úkraínu í maí – þetta ættu lesendur Bleikt að vita – nema þeir sem voru akkúrat að vakna úr kóma í dag. Þessi glæsilega söngkona var að birta frábæra órafmagnaða útgáfu af laginu á facebook. Gjörið svo vel! https://www.facebook.com/svalakali/videos/1072584146218772/
Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi
Mona Haydar er sýrlensk-amerísk kona sem býr í New York. Hún er ljóðskáld og listamaður og var að gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Myndbandið er við rapplagið „Hijabi“ og það var tekið upp þegar hún var komin átta mánuði á leið. Tunde Olaniran leikstýrði myndbandinu sem fagnar valdeflingu múslímskra kvenna jafnt sem annara kvenna. Myndbandið Lesa meira
14 ára strákur stelur senunni sem Nicki Minaj eftirherma
Awra Briguela er 14 ára strákur frá Filippseyjum. Hann sigraði í þættinum „Your Face Sounds Familiar“ með atriði sínu sem Nicki Minaj og þegar þú horfir á atriðið kemur sigurinn þér líklega ekkert á óvart. Awra nær Nicki ekkert smá vel, búningurinn, hárið, förðunin, taktarnir og meira að segja rappið! Hann tekur einnig rosalegan dans Lesa meira
Bryndís Ásmunds – Bláklædd með sódavatn og Amy Winehouse á fóninum
Hvað gerir hluti að okkar uppáhalds… hvers vegna verður einhver matur að uppáhalds, og hvers vegna höldum við meira upp á einn lit en annan? Jú svarið liggur líklega í tilfinningum. Ef við höfum verið sérdeilis heppin eða hitt skemmtilegt fólk þá daga sem við höfum skartað gulum jakkafötum eða kjól, er líklegra að sá Lesa meira
Nýja lagið með Harry Styles er loksins komið út – Hlustaðu á það hér
Harry Styles var að gefa út Sign of the Times, sem er fyrsta lagið hans sem sóló listamaður. Síðan One Direction fór í pásu árið 2016 hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist. Lagið hans Harry er ekki það eina sem við fáum að heyra frá honum, en hann er bráðlega að fara að gefa Lesa meira
Vortónleikar Háskólakórsins
Háskólakórinn heldur vortónleika sína í Neskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.00. Á tónleikunum flytur kórinn m.a. kórverk eftir Claudio Monteverdi, Ralph Vaughan Williams, Jón Leifs, Hafliða Hallgrímsson og Báru Grímsdóttur auk fjölda annarra íslenskra tónskálda. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi kórsins fyrir söngferðalag hans til Austurríkis og Tékklands í sumar, en í Tékklandi mun kórinn Lesa meira
Nýtt stórkostlegt tónlistarmyndband með Björk
Björk var að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið „Notget“ af plötunni Vulnicura. Myndbandinu er leikstýrt af Warren Du Preez og Nick Thornton Jones. Myndbandið sýnir Björk sem avatar, baðaða í ljósum sem hreyfast í kringum hana og magnast upp eða minnka í takt við lagið. Horfðu á lagið hér fyrir neðan:
Hún syngur „Hallelujah“ ofan í brunn – Sjáðu hvað gerist
Tiffany Day er sautján ára nemandi frá Kansas og var á dögunum í ferðalagi um Ítalíu með kórnum í skólanum sínum. Hún rakst á brunn þegar hún var í Feneyjum og stóðst ekki mátið að prufa hljómburðinn í honum. Hún syngur lagið „Hallelujah,“ sígilt meistaraverk sem Leonard Cohen færði okkur. Myndbandið af henni syngja í brunninum hefur Lesa meira
Nicole Kidman, Backstreet Boys og fleiri stjörnur stórglæsilegar á ACM verðlaunahátíðinni
Kántrí verðlaunahátíðin ACM Awards var haldin hátíðlega í gær, þar var fagnað þeim sem standa fremst í flokki þeirrar tónlistartegundar. Meðal sigurvegara voru Jason Aldean, Miranda Lambert, Thomas Rhett og Florida Georgia Line. Hér getur þú séð lista með öllum sigurvegurunum og þeim sem voru tilnefndir. Backstreet Boys mættu á hátíðina og tóku lag með Lesa meira
Það er furðulega ánægjulegt að horfa á nammi bráðna aftur á bak við klassíska tónlist
Hvernig er hægt að lýsa ánægjunni sem fylgir því að horfa á litríkan, fullkomlega mótaðan gúmmíbangsa bráðna þar til hann verður að óþekkjanlegum vökva? Hvað þá ef maður horfir á það aftur á bak, vökvann verða að gúmmíbangsanum? Það er allaveganna furðulega fullnægjandi að horfa á nammi bráðna og bráðna aftur á bak og það Lesa meira