fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey

Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey

25.04.2017

Karitas Harpa Davíðsdóttir sem sigraði aðra þáttaröð The Voice Ísland sem sýnd var í vetur hefur haft meira en nóg að gera síðustu vikur og mánuði. Í samstarfi við Sölku Sól, þjálfara og dómara í þáttunum, unnu þær endurgerð af sigurlagi Karitas, laginu „My Love“ með áströlsku söngkonunni Sia. Arnar Freyr Frostason úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur Lesa meira

Svala syngur Paper órafmagnað! MYNDBAND

Svala syngur Paper órafmagnað! MYNDBAND

19.04.2017

Svala Björgvins verður fulltrúi okkar Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni í Úkraínu í maí – þetta ættu lesendur Bleikt að vita – nema þeir sem voru akkúrat að vakna úr kóma í dag. Þessi glæsilega söngkona var að birta frábæra órafmagnaða útgáfu af laginu á facebook. Gjörið svo vel! https://www.facebook.com/svalakali/videos/1072584146218772/

Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi

Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi

13.04.2017

Mona Haydar er sýrlensk-amerísk kona sem býr í New York. Hún er ljóðskáld og listamaður og var að gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Myndbandið er við rapplagið „Hijabi“ og það var tekið upp þegar hún var komin átta mánuði á leið. Tunde Olaniran leikstýrði myndbandinu sem fagnar valdeflingu múslímskra kvenna jafnt sem annara kvenna. Myndbandið Lesa meira

14 ára strákur stelur senunni sem Nicki Minaj eftirherma

14 ára strákur stelur senunni sem Nicki Minaj eftirherma

13.04.2017

Awra Briguela er 14 ára strákur frá Filippseyjum. Hann sigraði í þættinum „Your Face Sounds Familiar“ með atriði sínu sem Nicki Minaj og þegar þú horfir á atriðið kemur sigurinn þér líklega ekkert á óvart. Awra nær Nicki ekkert smá vel, búningurinn, hárið, förðunin, taktarnir og meira að segja rappið! Hann tekur einnig rosalegan dans Lesa meira

Bryndís Ásmunds – Bláklædd með sódavatn og Amy Winehouse á fóninum

Bryndís Ásmunds – Bláklædd með sódavatn og Amy Winehouse á fóninum

12.04.2017

Hvað gerir hluti að okkar uppáhalds… hvers vegna verður einhver matur að uppáhalds, og hvers vegna höldum við meira upp á einn lit en annan? Jú svarið liggur líklega í tilfinningum. Ef við höfum verið sérdeilis heppin eða hitt skemmtilegt fólk þá daga sem við höfum skartað gulum jakkafötum eða kjól, er líklegra að sá Lesa meira

Nýja lagið með Harry Styles er loksins komið út – Hlustaðu á það hér

Nýja lagið með Harry Styles er loksins komið út – Hlustaðu á það hér

07.04.2017

Harry Styles var að gefa út Sign of the Times, sem er fyrsta lagið hans sem sóló listamaður. Síðan One Direction fór í pásu árið 2016 hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist. Lagið hans Harry er ekki það eina sem við fáum að heyra frá honum, en hann er bráðlega að fara að gefa Lesa meira

Vortónleikar Háskólakórsins

Vortónleikar Háskólakórsins

06.04.2017

Háskólakórinn heldur vortónleika sína í Neskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.00. Á tónleikunum flytur kórinn m.a. kórverk eftir Claudio Monteverdi, Ralph Vaughan Williams, Jón Leifs, Hafliða Hallgrímsson og Báru Grímsdóttur auk fjölda annarra íslenskra tónskálda. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi kórsins fyrir söngferðalag hans til Austurríkis og Tékklands í sumar, en í Tékklandi mun kórinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af