Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper
Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur skipa saman hljómsveitina sxsxsx. Þeir voru að gefa út tryllt remix af Paper, laginu sem Svala Björgvinsdóttir mun flytja fyrir hönd Íslands í fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar. Hlustaðu á lagið hér fyrir neðan! Hér getur þú fylgst með öllu sem viðkemur Eurovision!
Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision
Fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Kænugarði í Úkraníu í kvöld. Átján þjóðir taka þátt í kvöld og er Ísland á meðal keppenda en Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper. Keppnin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og er Svala þrettánda á svið. Hér eru öll lögin sem keppa á móti okkur í kvöld í Lesa meira
Júróvisjón partý! Góðar hugmyndir
Fyrsta reglan um gott Júróvisjón-partý er að bjóða öllu skemmtilega fólkinu sem þér dettur í hug! Ekki bjóða þeim sem þú veist að sitja bara úti í horni tuðandi eða þeim sem eru ekkert að fylgjast með og vilja bara ræða um fjármagnshöft, gjaldeyrisforðann og innviði ferðaþjónustunnar! Ekki heldur þeim sem vita ekki einu sinni Lesa meira
Íslenskar stúlkur gerðu „acapella“ útgáfu af Paper – Myndband
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er í kvöld og mun Svala stíga á svið fyrir hönd Íslendinga og flytja lagið Paper. Lyrika gerðu skemmtilega „a capella“ ábreiðu af laginu en Lyrika er íslenskur stúlknakvartett sem syngur og semur a capella tónlist. Meðlimir kvartettsins eru Ester Auðunsdóttir, Gígja Gylfadóttir, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir og Sigrún Ósk Jóhannesdóttir. Horfðu á Lesa meira
Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband
Svala okkar allra sem keppir í Eurovision fyrir hönd þjóðarinnar annað kvöld lenti í mjög alvarlegu bílslysi á Reykjanesbrautinni árið 2007. Svala lenti í slysinu ásamt Einari Egilssyni eiginmanni sínum, bræðrum hans og föður þeirra. Slysið setti strik í reikninginn fyrir alla hlutaðeigandi en þau lentu öll á spítala og Einar var þar í fjóra mánuði. Lesa meira
Páll Óskar fagnar: „Ekki ein sekúnda sem ég mundi breyta“
Í dag eru liðin hvorki meira né minna en 20 ár síðan Páll Óskar Hjálmtýsson flutti lagið Minn hinsti dans í aðalkeppni Eurovision í Dublin. Trúið þið þessu? Við hringdum að sjálfsögðu í Palla í tilefni dagsins og spurðum hvað honum væri efst í huga á þessum tímamótum. „Það fyrsta sem kemur upp í hugann Lesa meira
Paper með Svölu er komið út á táknmáli
Við á Bleikt fögnum þessu góða framtaki Eurovision-stjörnunnar okkar. Hér er vinningslag ársins komið út á táknmáli. Það eru þær Kolbrún Völkudóttir og Elsa G. Björnsdóttir sem túlka lagið í myndbandinu sem Gunnar Snær Jónsson leikstýrði. Gjörið svo vel!
Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey
Karitas Harpa Davíðsdóttir sem sigraði aðra þáttaröð The Voice Ísland sem sýnd var í vetur hefur haft meira en nóg að gera síðustu vikur og mánuði. Í samstarfi við Sölku Sól, þjálfara og dómara í þáttunum, unnu þær endurgerð af sigurlagi Karitas, laginu „My Love“ með áströlsku söngkonunni Sia. Arnar Freyr Frostason úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur Lesa meira
Hlustaðu á geggjað remix af Paper með Svölu
Svala Björgvins mun fara fyrir hönd Íslands í Eurovision söngvakeppnina í maí og syngja lagið Paper sem hefur notið mikilla vinsælda. Við höfum fengið að heyra lagið á íslensku, ensku, órafmagnað og nú hafa Svala og félagar sent frá sér remix af laginu. Eðvarð Egilsson gerði remixið. Hlustaðu á það hér fyrir neðan.
Tískan á Coachella tónlistarhátíðinni
Það var fjölmennt á Coachella tónlistarhátíðinni sem var haldin í Indio, Kaliforníu. Hátíðin náði yfir tvær helgar og létu margar stjörnur sjá sig, eins og Lady Gaga, nýja stjörnuparið Selena Gomez og The Weeknd, Kendall og Kylie Jenner og margar fleiri. Coachella er eins konar óformleg byrjun á sumrinu í Kaliforníu og oft skapast og sjást Lesa meira