fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Miley Cyrus var að gefa út glænýtt lag og tónlistarmyndband – Horfðu á það hér

Miley Cyrus var að gefa út glænýtt lag og tónlistarmyndband – Horfðu á það hér

12.05.2017

Eftir langa bið er nýja lagið hennar Miley Cyrus „Malibu“ loks komið út ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið fjallar um samband hennar við unnusta sinn Liam Hemsworth og af hverju þau þurftu að fara í pásu fyrir þremur árum. „Ég þurfti að breytast svo mikið. Og að breytast með einhverjum öðrum er ekki að breytast, það er Lesa meira

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

Kálfaklór og kynþokki á fyrra undankvöldi Júróvisjón

11.05.2017

Það var heilmikið um að vera á Júróvisjon-sviðinu í Kænugarði á þriðjudagskvöldið þegar fyrri undanriðillinn fór fram. Við litum á það sem okkur fannst standa upp úr! Kvöldið hófst auðvitað á sprengju þegar sænska sjarmatröllið Robin Bengtson skrúfaði kynþokkann í botn strax á fyrstu sekúndunum lags síns, kveikti á litlu brosi og horfði beint inn Lesa meira

Leoncie hraunar yfir Svölu og Bó: „Íslenska tónlistar Ku Klux Klan“

Leoncie hraunar yfir Svölu og Bó: „Íslenska tónlistar Ku Klux Klan“

10.05.2017

Indverska tónlistarkonan og skemmtikrafturinn Leoncie er ekki þekkt fyrir að sitja á skoðunum sínum. Hún hefur farið mikinn í kommentakerfum DV í tengslum við fréttir um lélegt gengi Svölu Björgvinsdóttur í undankeppni Eurovision en eins og farið hefur ekki fram hjá neinum komst Ísland ekki áfram í úrslit keppninnar sem fer fram á laugaradaginn. Leoncie Lesa meira

Röð laga í keppninni skiptir öllu máli – Varúð: Aðeins fyrir mikla Júrónörda!

Röð laga í keppninni skiptir öllu máli – Varúð: Aðeins fyrir mikla Júrónörda!

09.05.2017

Það er sko sannkölluð þjóðaríþrótt Júrónörda að spá í tölfræði. Reyndar er tölfræði lygilega skemmtileg og mjög margir sem hafa áhuga á henni (ekki bara Júrónördar…). Allir hafa heyrt um „dauðasætið“ sem á að vera annað lag á svið og að það sé dæmt til að gleymast í Júróvisjón o.s.frv. En hefur þetta verið skoðað ofan Lesa meira

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur með tryllt remix af Paper

09.05.2017

Helgi Sæmundur úr Úlfur Úlfur og Björn Valur skipa saman hljómsveitina sxsxsx. Þeir voru að gefa út tryllt remix af Paper, laginu sem Svala Björgvinsdóttir mun flytja fyrir hönd Íslands í fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar. Hlustaðu á lagið hér fyrir neðan! Hér getur þú fylgst með öllu sem viðkemur Eurovision!

Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision

Hér eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöld í fyrri undankeppni Eurovision

09.05.2017

Fyrri undankeppni Eurovision söngvakeppninnar fer fram í Kænugarði í Úkraníu í kvöld. Átján þjóðir taka þátt í kvöld og er Ísland á meðal keppenda en Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper. Keppnin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma og er Svala þrettánda á svið. Hér eru öll lögin sem keppa á móti okkur í kvöld í Lesa meira

Júróvisjón partý! Góðar hugmyndir

Júróvisjón partý! Góðar hugmyndir

09.05.2017

Fyrsta reglan um gott Júróvisjón-partý er að bjóða öllu skemmtilega fólkinu sem þér dettur í hug! Ekki bjóða þeim sem þú veist að sitja bara úti í horni tuðandi eða þeim sem eru ekkert að fylgjast með og vilja bara ræða um fjármagnshöft, gjaldeyrisforðann og innviði ferðaþjónustunnar! Ekki heldur þeim sem vita ekki einu sinni Lesa meira

Íslenskar stúlkur gerðu „acapella“ útgáfu af Paper – Myndband

Íslenskar stúlkur gerðu „acapella“ útgáfu af Paper – Myndband

09.05.2017

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er í kvöld og mun Svala stíga á svið fyrir hönd Íslendinga og flytja lagið Paper. Lyrika gerðu skemmtilega „a capella“ ábreiðu af laginu en Lyrika er íslenskur stúlknakvartett sem syngur og semur a capella tónlist. Meðlimir kvartettsins eru Ester Auðunsdóttir, Gígja Gylfadóttir, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir og Sigrún Ósk Jóhannesdóttir. Horfðu á Lesa meira

Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband

Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband

08.05.2017

Svala okkar allra sem keppir í Eurovision fyrir hönd þjóðarinnar annað kvöld lenti í mjög alvarlegu bílslysi á Reykjanesbrautinni árið 2007. Svala lenti í slysinu ásamt Einari Egilssyni eiginmanni sínum, bræðrum hans og föður þeirra. Slysið setti strik í reikninginn fyrir alla hlutaðeigandi en þau lentu öll á spítala og Einar var þar í fjóra mánuði. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af