Ariana Grande heldur styrktartónleika fyrir fórnarlömb Manchester árásarinnar – Þessar stjörnur koma fram
Ariana Grande mun snúa aftur til Manchester til að halda styrktartónleika fyrir fórnarlömb hryðjuverkarárásarinnar í Manchester. Árásin átti sér stað á tónleikum hennar í Manchester Arena þann 22. maí. Undir lok tónleikanna sprengdi Salman Abedi, 22 ára, sig sjálfan upp með þeim afleiðingum að 22 aðrir létust og 59 særðust. Þetta var mannskæðasta hryðjuverkaárás í Lesa meira
Þrjár unglingsstelpur skipa hljómsveitina MíóTríó sem var að gefa út skemmtilegan sumarsmell – Myndband
Þrjár stelpur á aldrinum þrettán til fimmtán ára skipa hljómsveitina MíóTríó frá Hveragerði. Þær eru Gígja Marín Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Hrafnhildur Birna Hallgrímsdóttir. MíóTríó var að gefa frá sér myndband við eldhressan og skemmtilegan sumarsmell. Ef þetta kemur þér ekki í sumarskap þá veit ég ekki hvað gerir það! Horfðu á myndbandið hér Lesa meira
Er nýja lag Katy Perry og Nicki Minaj um Taylor Swift? Hlustaðu á „Swish Swish“ hér
Katy Perry og Nicki Minaj sameina krafta sína í nýju lagi „Swish Swish.“ Í laginu skjóta þær föstum skotum á ónefndan aðila og samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs gæti verið að skotunum sé miðað að Taylor Swift. Það má rekja upphaf illdeilna Katy Perry og Taylor til ársins 2013 þegar dansarar Taylor yfirgáfu tónleikaferðalag hennar til að dansa Lesa meira
Sjáðu Harry Styles í Carpool Karaoke með James Corden
Í þessu stórskemmtilega myndbandi fara Harry Styles og James Corden á kostum í Carpool Karaoke. Þeir syngja nokkur lög af nýju plötunni hans Harry Styles, máta framúrstefnuleg föt og æfa frægar línur úr Titanic og Notting Hill. Fyrir aðdáendur Harry Styles er þetta myndband himnasending, þeir sem eru ekki aðdáendur hans verða það eftir að hafa Lesa meira
Eftir Júróvisjón: 49 atriði sem komu á óvart á úrslitakvöldinu!
Nú er loks vertíðin á enda runnin þetta árið og við þökkum kærlega fyrir samfylgdina! Áður en við skríðum inn í PED-ið og hlustum á Amar pelos Dois á repeat í fósturstellingu og allar lúppur af Epic Sax Guy sem internetið hefur að geyma, skulum við rifja upp allt það sem var skrítið og skemmtilegt Lesa meira
Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta
Okkar uppáhalds Emmsjé var að senda frá sér nýtt myndband við lag af plötunni Sautjándi nóvember. Eins og fyrr er hægt að sækja sér plötuna frítt á vef Emmsjés. Það var Andri Sigurður sem vann myndbandið með Gauta. Gjörið svo vel!
Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral
Salvador Sobral sigraði hug og hjörtu Evrópu þegar hann sigraði Eurovision söngvakeppnina með laginu Amar Pelos Dois síðastliðinn laugardag. Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak birti myndband af sér á dögunum þar sem hann flytur sína eigin útgáfu af portúgalska laginu. Alexander spilar á fiðluna og syngur á ensku í þessari fallegu útgáfu. Alexander vann Eurovision Lesa meira
Katy Perry er undirbúin eins og máltíð í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu – Horfðu á það hér
Katy Perry ásamt Migos voru að gefa út myndband við lagið Bon Appétit. Í myndbandinu er Katy Perry þá kjötstykki sem er gert tilbúið til matargerðar. Hún er nudduð, skellt yfir hana grænmeti og soðið hana í potti. Ég er ekki alveg viss hvernig ég á að útskýra þetta betur, horfðu bara á myndbandið hér Lesa meira
Sérfræðingar Bleikt veðja á Ítalíu – „Vona að Portúgalinn veiti honum harða samkeppni!“
Þær eru vinkonur með áhuga á Júróvisjón keppninni sem verður að teljast yfir meðallagi mikill. Eyrún og Hildur eru konurnar á bak við margar greinarnar sem við á Bleikt höfum birt og tengjast keppninni. Okkur fannst því viðeigandi að spyrja þær nokkurra spurninga og grennslast meðal annars fyrir um ástæður þessa yfirdrifna áhuga á Júróvisjón. Lesa meira
Sögustund um Júróvisjón – Kannast lesendur við hina rússnesku Intervision keppni?
Nú, þegar Júróvisjón-keppnin er haldin í Úkraínu og við höfum ekki farið varhluta af hinu kalda andrúmslofti sem ríkir milli heimamanna og gömlu herraþjóðarinnar Rússa (sjá hér), finnst okkur á Allt um Júróvisjón tilvalið að grafa aðeins í sögubókunum og rifja upp tímann þegar járntjaldið var enn uppi. Þá reyndu Sovétmenn að endurskapa Júróvisjón sín Lesa meira