Uppáhaldslögin hennar ömmu – Tónleikar með Ágústu Evu
Ágústa Eva flytur dægurlagaperlur áranna 1945-1960 í Bæjarbíó Hafnarfirði föstudagskvöldið 23. júní klukkan 20:00. Ágústa verður ekki ein á ferð. Með henni deila sviðinu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins. Kjartan Valdemarsson spilar á píanó, Óskar Guðjónsson á saxófón, Matthías Hemstock á trommur og Þórður Högnason spilar á kontrabassa. Nú er tími til að láta ömmu, Lesa meira
Geta álfar fullnægt mannfólki?
Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!
Júlía var að gefa út sína fyrstu plötu: Glímir við mikla heyrnarskerðingu en hefur sungið frá barnsaldri
Júlía Árnadóttir er 29 ára Dalvíkingur og var að gefa út sína fyrstu plötu. Platan ber heitið „Forever.“ Júlía hefur áður gefið út smáskífuna „The same.“ Júlía á langan söngferil að baki. Þrátt fyrir að glíma við mikla heyrnarskerðingu hefur hún sungið frá barnsaldri. Hún söng mikið opinberlega á Norðurlandi áður en hún hóf lagasmíðar Lesa meira
Lorde var að gefa út nýja plötu eftir næstum fjögurra ára bið – Netverjar missa sig
Það eru komin um þrjú og hálft ár síðan að söngkonan Lorde gaf út plötuna sína Pure Heroine sem naut gífurlega vinsælda. Á plötunni eru lög eins og Royals og Tennis Court sem trónuðu lengi á topplistum um allan heim. Lorde byrjaði á því að gefa út lagið „Green Light“ í mars og gerði aðdáendur Lesa meira
The Retro Mutants gefa út sína fyrstu plötu: „Sumarlegur fýlingur sem ætti að fá hvern einasta fýlupúka til að brosa“
Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants var að gefa út sína fyrstu plötu. Platan ber sama nafn og hljómsveitin „The Retro Mutants,“ og inniheldur tíu lög. Bjarki Ómarsson og Viktor Sigursveinsson sömdu plötuna og Arnar Hólm er þeirra hægri og vinstri hönd á bak við DJ borðið. Þeir félagar eru þrír í hljómsveitinni en kjósa að Lesa meira
Miley Cyrus og Jimmy Fallon sungu á lestarstöð í dulargervi
Grunlausir farþegar neðanjarðarlestarinnar í New York duttu heldur betur í lukkupottinn á miðvikudaginn. En þá ákváðu Miley Cyrus og Jimmy Fallon að klæða sig í dulargervi og þykjast vera götusöngvarar á lestarstöðinni Rockefeller Center. „Enginn veit að þetta er að fara að gerast. Enginn veit að þetta er Miley Cyrus,“ sagði Jimmy Fallon um gjörninginn. Þau voru með Lesa meira
Nýtt tónlistarmyndband frá Karó við lagið „Overnight“
Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, var að gefa út tónlistarmyndband við lagið „Overnight.“ Karó sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna 2015 fyrir hönd MR og gaf út lögin Silhouette og Wolfbaby í fyrra. Myndbandið var frumsýnt á Paloma í gærkvöldi. „Lagið fjallar í grunninn um þessa togstreitu sem getur skapast í ástarsamböndum, þessi on/off, haltu mér/slepptu mér Lesa meira
Strákarnir í Kaleo hafa fengið nóg af þessum lögum: „Ný rúta, nýjar reglur“
Jökull og félagar í hljómsveitinni Kaleo eru á fleygiferð á tónleikaferðalagi um Bandaríkin um þessar mundir. Þeir koma til með að troða upp víða um Evrópu þegar líður á júní mánuð en vinsældir sveitarinnar fara sífellt vaxandi um allan heim. Mörg af lögum þeirra hafa ratað á alþjóðlega vinsældarlista, en lagið Way Down We Go Lesa meira
Ed Sheeran og Justin Bieber fóru á djammið saman í Tókýó og enduðu fullir á golfvelli
Ed Sheeran hefur loksins farið í Carpool Karaoke með James Corden. Þetta er algjör draumur fyrir aðdáendur kappans en þeir félagar taka bæði gömul og ný lög, spjalla um lagasmíði, rómantík og fara í keppni um hvor kemur fleiri Malteasers kúlum í munninn sinn. Þeir tóku lag með Justin Bieber og ræddu aðeins um poppstjörnuna. Lesa meira
Tár, gullhnappur og gæsahúð: Magnaður söngur heyrnarlausrar konu heillar heimsbyggðina
Mandy Harvey missti heyrnina fyrir tíu árum þegar hún var átján ára. Hún fór í áheyrnarprufu í America‘s Got Talent á dögunum og mætti túlkur með henni. Mandy hefur elskað að syngja síðan hún var aðeins fjögurra ára gömul en eftir að hún missti heyrnina þá hætti hún. Hún ákvað að láta heyrnarleysið ekki stoppa Lesa meira