fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

tónlist

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

Níu ára stúlka með ótrúlega rödd heillar heimsbyggðina: Fékk gullhnappinn frá Laverne Cox

02.08.2017

Leikkonan Laverne Cox var gestadómari í America‘s Got Talent í gærkvöldi og gaf níu ára stúlku með ótrúlega rödd gullhnappinn. Stúlkan er Celine Tam og tileinkaði lagið litlu systur sinni. Hún söng lagið „How Am I Supposed To Live Without You“ eftir Michael Bolton. Celine gaf stórglæsilega frammistöðu og skilaði það henni gullhnappinum frá Laverne Lesa meira

Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“

Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“

28.07.2017

Söngkonan og lagahöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út nýtt lag og myndband við það. Lagið heitir „Lífið snýst um mig og mína“ og er eldhress sumarsmellur. Bróðir hennar, Davíð Guðbrandsson, leikstýrði myndbandinu og lék í því ásamt mágkonu Sólborgar, Hildi Selmu Sigbertsdóttur. Sólborg samdi lagið og textann. „Myndbandið er tekið upp á Suðurnesjunum en Lesa meira

Selena Gomez var að gefa út nýtt tónlistarmyndband í hrollvekjustíl

Selena Gomez var að gefa út nýtt tónlistarmyndband í hrollvekjustíl

27.07.2017

Stórstjarnan og söngkonan Selena Gomez var að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið „Fetish.“ Hún gaf út lagið og annað myndband fyrir það fyrr í mánuðinum en nú hefur hún gefið út formlegt myndband við lagið. Það er einskonar „70’s suburban“ stíll á tónlistarmyndbandinu. Glöggur aðdáandi benti á að í myndbandinu mætti einnig sjá hrollvekjuáhrif sem Lesa meira

Eva Björk gerir fallega ábreiðu af laginu „Lover, Please Stay“ – Myndband

Eva Björk gerir fallega ábreiðu af laginu „Lover, Please Stay“ – Myndband

23.07.2017

Eva Björk er söngkona og lagahöfundur. Hún hefur sungið og samið tónlist frá unga aldri og gaf út sitt fyrsta lag 17 ára. Boltinn fór fyrst að rúlla hjá henni þegar hún byrjaði í kór Lindakirkju hjá Óskari Einars árið 2011. Síðan þá hefur hún fengið mörg tækifæri til að vinna með frábærum listamönnum. Eva Lesa meira

Um hvað er verið að syngja í Despacito? Svarið kemur þér á óvart

Um hvað er verið að syngja í Despacito? Svarið kemur þér á óvart

20.07.2017

Þegar maður hugsar um sumarið 2017 þá er eitt af fyrstu lögunum sem skýst upp í kollinn á manni „Despacito“ með þeim Luis Fonsi, Daddy Yankee og stórsöngvaranum Justin Bieber. Lagið hefur verið spilað oftar en 4,6 billjón sinnum um allan heim á hinum ýmsu streymisveitum. Við heyrum það oft á dag í útvarpinu hér Lesa meira

Nýtt lag með Thelmu Byrd – Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu

Nýtt lag með Thelmu Byrd – Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu

14.07.2017

Thelma Hafþórsdóttir Byrd hefur verið að syngja frá því hún man eftir sér. Hún kom fyrst almennilega fram í Bandinu hans Bubba 2007-2008 og endaði í þriðja sæti. Thelma frumflutti nýja lagið sitt „Humming my song“ í gærmorgun í þætti Ívars Guðmunds á Bylgjunni. „Lagið fékk frábærar móttökur sem gladdi mitt litla kántrý-hjarta. Lagið er úr smiðju Magga en ég á Lesa meira

Ragnar gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband – Lærði að teikna upp á eigin spýtur

Ragnar gefur út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband – Lærði að teikna upp á eigin spýtur

13.07.2017

Ragnar Jónsson var að gefa út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband og er óhætt að segja að þetta sé ekki hefðbundið tónlistarmyndband eins og þau sem við erum vön að sjá. Ragnar teiknaði myndbandið en lagið fjallar um að maður eigi að elta draumana sína og ekki gera það sem maður elskar ekki. Ragnar er Lesa meira

Risastór rappveisla í Laugardalshöll næstkomandi föstudag

Risastór rappveisla í Laugardalshöll næstkomandi föstudag

03.07.2017

Þann 7. júlí næstkomandi mun Hr. Örlygur og útvarpsþátturinn Kronik slá upp sannakallaðri rappveislu í Laugardalshöllinni, þar sem fram koma fremstu rappara landsins ásamt bandaríska rapparanum Young Thug og dúóið Krept and Konan frá Bretlandi. Það er því óhætt að segja að um hvalreka sé að ræða fyrir aðdáendur rapptónlistar á Íslandi og eitthvað sem Lesa meira

Uppáhaldslögin hennar ömmu – Tónleikar með Ágústu Evu

Uppáhaldslögin hennar ömmu – Tónleikar með Ágústu Evu

23.06.2017

Ágústa Eva flytur dægurlagaperlur áranna 1945-1960 í Bæjarbíó Hafnarfirði föstudagskvöldið 23. júní klukkan 20:00. Ágústa verður ekki ein á ferð. Með henni deila sviðinu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins. Kjartan Valdemarsson spilar á píanó, Óskar Guðjónsson á saxófón, Matthías Hemstock á trommur og Þórður Högnason spilar á kontrabassa. Nú er tími til að láta ömmu, Lesa meira

Geta álfar fullnægt mannfólki?

Geta álfar fullnægt mannfólki?

21.06.2017

Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!

Mest lesið

Ekki missa af