Gamla Taylor er ekki dauð og getur tekið upp símann
Taylor Swift tryllti aðdáendur og metsölulista fyrir stuttu með laginu sínu Look What You Made Me Do. Í því segir hún meðal annars „gamla Taylor getur ekki tekið símann, af því hún er dauð.“ En hún getur það engu að síður, í nýrri auglýsingu fyrir fyrirtækið AT&T, til að auglýsa hennar eigin stöð Taylor Swift Lesa meira
Taylor Swift gefur út annað nýtt lag: „Ready For It?“
Taylor Swift tryllti aðdáendur sína, gagnrýnendur, óvini og metsölulista síðustu helgi með fyrsta laginu af nýrri plötu hennar, Reputation, sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Og nú er næsta lag, Ready for it?, komið út. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/3/ertu-tilbuinn-fyrir-naesta-lag/[/ref]
Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi
Hildur Kristín var að gefa út nýtt lag, „Næsta Sumar.“ Hildur samdi lagið og textann með strákunum í StopWaitGo en þetta er í fyrsta skipti sem þau vinna saman. Bleikt spjallaði aðeins við Hildi til að forvitnast um nýja lagið og hvað sé fram undan hjá þessari mögnuðu söngkonu. Um hvað fjallar lagið? „Lagið er beinlínis um svona skemmtilegt sumardjamm sem Lesa meira
Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“
Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants gaf út sína fyrstu plötu í júní síðastliðnum, „The Retro Mutants.“ Hljómsveitina skipa Bjarki Ómarsson, Viktor Sigursveinsson og Arnar Hólm. „Platan er öll samin með gömlu Retro hljóðunum sem allir þekkja og kynþokkafulla tenór saxófón sólóunum. Þessi plata er samin til að hvetja fólk til að brosa og vekja upp litríka tímabilið,“ sagði Bjarki í samtali við Lesa meira
VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins
VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira
Fólki finnst nýja lag Taylor Swift hljóma kunnuglega – Sjáðu af hverju
Taylor Swift gaf út nýtt lag á fimmtudaginn. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. Mörgum fannst lagið hljóma frekar kunnuglega. Sjáðu af hverju hér að neðan. Lesa meira
Taylor Swift gefur út fyrsta lagið af nýju plötunni: „Look What You Made Me Do“
Taylor Swift var að gefa út nýtt lag seint í gærkvöldi. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. https://www.instagram.com/p/BYJLD0MnU89/?taken-by=taylorswift Hlustaðu á lagið hér að neðan.
Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum
Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari og pistlahöfundur flutti ólétt út til Spánar síðasta haust til þess að læra dýralækningar. Eftir erfiða önn í skólanum eignaðist hún sitt fyrsta barn í miðjum lokaprófum og fékk ekki undanþágu frá skólanum til þess að halda áfram námi. Hún flutti því aftur til Íslands í sumar og hefur hún leyft fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast Lesa meira
Friðrik Dór fékk ryk í augun á Dalvík – Myndband
Fiskidagstónleikarnir á Dalvík voru haldnir 12. ágúst síðastliðinn en talið er að yfir 30 þúsund manns hafi sótt tónleikana. Margar af skærustu stjörnum landsins stigu á stokk ásamt hljómsveit Rigg viðburða í glæsilegri umgjörð eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Friðrik Dór Jónsson flutti lagið Í síðasta skipti með miklum ágætum og tóku gestir Lesa meira
Nýtt lag og tónlistarmyndband frá Miley Cyrus – Plata væntanleg 29. september
Söngkonan Miley Cyrus var að gefa út nýtt lag og tónlistarmyndband við. Lagið heitir „Younger Now.“ Lagið virkar eins og endurspeglun á feril hennar. Í laginu talar hún um breytingu, að breyting sé eitthvað sem þú getur alltaf treyst á. En hún hefur bæði verið að breyta ímynd sinni og tónlistarstíl upp á síðkastið. Þetta er Lesa meira