fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

tónlist

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

26.09.2017

Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir tók upp myndband fyrir stuttu og deildi á like-síðu sína á Facebook undir myllumerkinu #enginglansmynd. Með því að taka upp og deila myndbandinu vill hún vekja athygli á því að við erum ekki alltaf upp á okkar besta, við erum ekki alltaf glansmynd og sýna myndina á bak við glansmyndina. Hopelessly Lesa meira

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

24.09.2017

Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira

Tamar semur mögnuð ljóð

Tamar semur mögnuð ljóð

24.09.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/23/tha-leggur-hann-alltaf-hana-hendur/[/ref]

Meðlimir Right Said Fred taka upp blöndu af eigin lagi og lagi Taylor Swift

Meðlimir Right Said Fred taka upp blöndu af eigin lagi og lagi Taylor Swift

22.09.2017

Taylor Swift gaf út fyrsta lag sitt, Look What You Made Me Do, af væntanlegri plötu þann 24. ágúst síðastliðinn. Lagið sló rækilega í gegn, en einhverjum fannst takturinn líkjast lagi Right Said Fred, I´m Too Sexy, frá árinu 1992. Sem er vissulega rétt því Swift notaði hluta af lagi þeirra í sínu og með Lesa meira

Hildur Vala sendir frá sér nýtt lag

Hildur Vala sendir frá sér nýtt lag

20.09.2017

Hildur Vala vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu og hefur sent frá sér fyrsta lagið af henni. Lagið heitir Sem og allt annað og er eftir Hildi sjálfa, textann gerði Hjalti Þorkelsson (Múgsefjun). Þann 10. október næstkomandi heldur Hildur Vala tónleika á Rósenberg með hljómsveit sinni. Hana skipa Birgir Baldursson (trommur), Stefán Már Magnússon (gítar) Lesa meira

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental

19.09.2017

Bjarki Ómarsson, gaf nýlega út fyrsta lagið undir eigin nafni, en lagið er instrumental og í kvikmyndastíl, en Bjarka langar að starfa meira á þeim vettvangi. Lagið heitir Saga og vann Bjarki það í samstarfi við vinkonu sína, Þórunni. Myndbandið við lagið gerðu þau síðastliðið sumar á Flateyri og lifnar saga lagsins við með myndbandinu. Lesa meira

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi

19.09.2017

Björk hef­ur gefið út nýtt mynd­band við lagið „The Gate,“ sem er fyrsta smá­skíf­an af vænt­an­legri plötu henn­ar sem kem­ur út í nóv­em­ber. Í því klæðist hún sérsaumuðum kjól, sem samtals tók 870 klukkustundir að búa til. Samstarfsmaður Bjarkar til margra ára, Andrew Thom­as Huang, leikstýrir, en list­ræn stjórn­un er í hönd­um Bjark­ar, James Merry Lesa meira

Eiginkona Chester Bennington deilir myndbandi, sem tekið var stuttu áður en hann fyrirfór sér

Eiginkona Chester Bennington deilir myndbandi, sem tekið var stuttu áður en hann fyrirfór sér

18.09.2017

Chester Bennington, söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, fyrirfór sér í júlí og skildi fjölskyldu sína og fjölmarga aðdáendur eftir í sárum. Hann var 41 árs þegar hann lést og skildi eftir sig eiginkonu og sex börn. Eftirlifandi eiginkona hans, Talinda Bennington, deildi í gær á Twitter myndbandi sem tekið er 36 klukkustundum fyrir andlát hans, í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af