Hildur Vala sendir frá sér nýtt lag
Hildur Vala vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu og hefur sent frá sér fyrsta lagið af henni. Lagið heitir Sem og allt annað og er eftir Hildi sjálfa, textann gerði Hjalti Þorkelsson (Múgsefjun). Þann 10. október næstkomandi heldur Hildur Vala tónleika á Rósenberg með hljómsveit sinni. Hana skipa Birgir Baldursson (trommur), Stefán Már Magnússon (gítar) Lesa meira
Bjarki gefur út sitt fyrsta lag við góðar viðtökur – Saga er instrumental
Bjarki Ómarsson, gaf nýlega út fyrsta lagið undir eigin nafni, en lagið er instrumental og í kvikmyndastíl, en Bjarka langar að starfa meira á þeim vettvangi. Lagið heitir Saga og vann Bjarki það í samstarfi við vinkonu sína, Þórunni. Myndbandið við lagið gerðu þau síðastliðið sumar á Flateyri og lifnar saga lagsins við með myndbandinu. Lesa meira
Björk klæðist sérsaumuðum Gucci kjól í nýju myndbandi
Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið „The Gate,“ sem er fyrsta smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út í nóvember. Í því klæðist hún sérsaumuðum kjól, sem samtals tók 870 klukkustundir að búa til. Samstarfsmaður Bjarkar til margra ára, Andrew Thomas Huang, leikstýrir, en listræn stjórnun er í höndum Bjarkar, James Merry Lesa meira
Eiginkona Chester Bennington deilir myndbandi, sem tekið var stuttu áður en hann fyrirfór sér
Chester Bennington, söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, fyrirfór sér í júlí og skildi fjölskyldu sína og fjölmarga aðdáendur eftir í sárum. Hann var 41 árs þegar hann lést og skildi eftir sig eiginkonu og sex börn. Eftirlifandi eiginkona hans, Talinda Bennington, deildi í gær á Twitter myndbandi sem tekið er 36 klukkustundum fyrir andlát hans, í Lesa meira
Sjáðu Taylor Swift verða að uppvakningi
Eins og frægt er orðið þá bregður Tayloe Swift sér meðal annars í gervi uppvaknings í myndbandinu við lagið Look What You Made Me Do og í nýju myndbandi á Youtube má sjá smá innsýn í hvernig gervið var gert.
„Langbesta lífernið er reglusamt líferni“
Páll Óskar Hjálmtýsson er fyrir löngu orðinn að þjóðareign og er hann einn afkastamesti og uppteknasti tónlistarmaður landsins. Hann stendur í ströngu þessa dagana við að undirbúa risatónleika sem fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardaginn 16. september. Tónleikar sem eru ævistarf Páls Óskars á tveimur klukkutímum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/15/mjadmirnar-og-flautid-eru-maelikvardinn-gott-lag/[/ref]
Lethal Bizzle kennir Judi Dench að rappa
Söngvarinn Lethal Bizzle fékk leikkonuna lafði Judi Dench í lið með sér í nýju myndbandi þar sem hann kennir leikkonunni að rappa. En af hverju valdi hann hana? Ástæðan er einföld (fyrir utan að Dench er frábær), en ný fatalína Bizzle heitir Stay Dench og nafnið er hluti af frasa hans „Dench“ sem þýðir mjög Lesa meira
Nýdönsk – Fullt hús á útgáfutónleikum
Hljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/14/nydonsk-fagnar-planetunni-jord/[/ref]
Lady Gaga opinberar veikindi sín
Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim. Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana. The Mighty greinir frá því að söngkonan birti yfirlýsingu á Twitter þar sem hún greinir frá því að hún hafi Lesa meira
Nýtt lag frá Sam Smith
Söngvarinn Sam Smith hefur gefið út nýtt lag. Lagið Too Good at Goodbyes fjallar um það sem við höfum flest kynnst, ást og ástarsorg. Smith hefur að mestu haldið sig utan sviðsljóssins eftir að hann vann Óskar í fyrra fyrir besta lag, Writing´s on the Wall, úr Bondmyndinni Spectre. https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=AX8-YzMKZhQ Lagið fjallar um Smith sjálfan Lesa meira