Nýdönsk – Fullt hús á útgáfutónleikum
Hljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/14/nydonsk-fagnar-planetunni-jord/[/ref]
Lady Gaga opinberar veikindi sín
Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim. Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana. The Mighty greinir frá því að söngkonan birti yfirlýsingu á Twitter þar sem hún greinir frá því að hún hafi Lesa meira
Nýtt lag frá Sam Smith
Söngvarinn Sam Smith hefur gefið út nýtt lag. Lagið Too Good at Goodbyes fjallar um það sem við höfum flest kynnst, ást og ástarsorg. Smith hefur að mestu haldið sig utan sviðsljóssins eftir að hann vann Óskar í fyrra fyrir besta lag, Writing´s on the Wall, úr Bondmyndinni Spectre. https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=AX8-YzMKZhQ Lagið fjallar um Smith sjálfan Lesa meira
Gamla Taylor er ekki dauð og getur tekið upp símann
Taylor Swift tryllti aðdáendur og metsölulista fyrir stuttu með laginu sínu Look What You Made Me Do. Í því segir hún meðal annars „gamla Taylor getur ekki tekið símann, af því hún er dauð.“ En hún getur það engu að síður, í nýrri auglýsingu fyrir fyrirtækið AT&T, til að auglýsa hennar eigin stöð Taylor Swift Lesa meira
Taylor Swift gefur út annað nýtt lag: „Ready For It?“
Taylor Swift tryllti aðdáendur sína, gagnrýnendur, óvini og metsölulista síðustu helgi með fyrsta laginu af nýrri plötu hennar, Reputation, sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Og nú er næsta lag, Ready for it?, komið út. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/3/ertu-tilbuinn-fyrir-naesta-lag/[/ref]
Hildur gefur út nýtt lag: „Næsta Sumar“ – Samdi aðal laglínuna á rauðu ljósi
Hildur Kristín var að gefa út nýtt lag, „Næsta Sumar.“ Hildur samdi lagið og textann með strákunum í StopWaitGo en þetta er í fyrsta skipti sem þau vinna saman. Bleikt spjallaði aðeins við Hildi til að forvitnast um nýja lagið og hvað sé fram undan hjá þessari mögnuðu söngkonu. Um hvað fjallar lagið? „Lagið er beinlínis um svona skemmtilegt sumardjamm sem Lesa meira
Nýtt tónlistarmyndband með The Retro Mutants: „Vildum hafa það sem skemmtilegast fyrir áhorfandann“
Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants gaf út sína fyrstu plötu í júní síðastliðnum, „The Retro Mutants.“ Hljómsveitina skipa Bjarki Ómarsson, Viktor Sigursveinsson og Arnar Hólm. „Platan er öll samin með gömlu Retro hljóðunum sem allir þekkja og kynþokkafulla tenór saxófón sólóunum. Þessi plata er samin til að hvetja fólk til að brosa og vekja upp litríka tímabilið,“ sagði Bjarki í samtali við Lesa meira
VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins
VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira
Fólki finnst nýja lag Taylor Swift hljóma kunnuglega – Sjáðu af hverju
Taylor Swift gaf út nýtt lag á fimmtudaginn. Lagið er af nýju plötunni hennar sem kemur út þann 10. nóvember næstkomandi. Platan, sem er sjötta stúdíóplata hennar, heitir Reputation. Nýja lagið heitir „Look What You Made Me Do“ og kom út textamyndband með því. Mörgum fannst lagið hljóma frekar kunnuglega. Sjáðu af hverju hér að neðan. Lesa meira
Tónlistamaðurinn og læknaneminn Ragnar Árni sendir frá sér nýtt lag: „Aldrei Nóg“
Tónlistamaðurinn og læknaneminn Ragnar Árni Ágústsson sendir frá sér nýtt lag. Lagið heitir „Aldrei Nóg“ og var samið og tekið upp síðasta sumar. Einvalalið íslenskra tónlistarmanna kemur að laginu ásamt Ragnari sem syngur og spilar á gítar en þeir eru: Pétur Ben (gítar), Tómas Jónsson (hljómborð), Þorvaldur Þór Þorvaldsson (trommur), Gunnar Gunnsteinsson (bassi), Samúel Jón Lesa meira