fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

tónlist

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

Beyoncé gefur út nýtt myndband í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna

13.10.2017

Í tilefni af alþjóðlegum degi stúlkna á miðvikudag gaf Beyoncé út nýtt myndband við lagið Freedom. Í myndbandinu sjást stúlkur mæma og dansa við lagið, auk ýmissa upplýsinga og tölfræði um þá erfiðleika sem stúlkur þurfa að kljást við víðsvegar um heiminn, þar á meðal HIV, mansal, skort á menntun og barnahjónabönd. Freedom – International Lesa meira

Hlustaðu á nýjustu plötu Pink – Beautiful Trauma komin út

Hlustaðu á nýjustu plötu Pink – Beautiful Trauma komin út

13.10.2017

Pink gaf í dag út sjöundu stúdíóplötu sína, Beautiful Trauma. Fyrsta lag plötunnar, What About Us, kom út 10. ágúst síðastliðinn og fékk góðar viðtökur. Pink flutti lagið á MTV tónlistarverðlaunahátíðinni 27. ágúst síðastliðinn ásamt syrpu af hennar vinsælustu lögum. Beautiful Trauma inniheldur 13 lög og syngur rapparinn Eminem með henni í öðru lagi plötunnar, Lesa meira

Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna í Gamla bíói fimmtudag

Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna í Gamla bíói fimmtudag

11.10.2017

Parkinsonsamtökin halda styrktartónleika annað kvöld kl. 20 í Gamla bíói. Sönghópur Parkinsonsamtakanna mun taka lagið í anddyrinu fyrir tónleikana. Kynnir kvöldsins er Bogomil Font og fram koma: Árný Árnadóttir Eyþór Ingi Fóstbræðraoktet Haukur Heiðar Jóhanna Guðrún Stefanía Svavarsdóttir Svavar Knútur Viðburður á Facebook.  

Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi

Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi

09.10.2017

Í nýjusta kynningarmyndbandi Inspired by Iceland kennir Steindi Jr. ferðamönnum allt um Ísland, með karaókísöng. Lagið er á ensku, með dassi af helstu orðunum, sem ferðamenn þurfa að læra, á íslensku. Lagið heitir The Hardest Karaoke Song in the World og líklega munu margir ferðamenn eiga fullt í fangi með að bera fram íslensku orðin. Lesa meira

Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta

Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta

07.10.2017

Parið Baldur Kristjánsson og Sigrún Ósk Guðbrandsdóttir eru hæfileikarík í tónlist. Baldur er bassaleikari og hefur meðal annars spilað með Matta Matt, Hreimi og fleirum. Sigrún Ósk er í söngskóla, en hefur ekki unnið við tónlist. Hér eru þau búin að setja lag Emmsjé Gauta, Þetta má, í nýjan búning. Eins og heyra má í Lesa meira

Elísabet hitti Celine í Las Vegas

Elísabet hitti Celine í Las Vegas

06.10.2017

Söngkonan Elísabet Ormslev er nú í fríi í Las Vegas í Bandaríkjunum. Vinafólk hennar bauð henni á tónleika Celine Dion í Caesar Palace Vegas. Eftir tónleikana komu þau Elísabetu á óvart og hitti hún Celine. Aðspurð hvernig var að hitta hana segir Elísabet: „Ég hef alltaf ímyndað mér hvernig ég myndi haga mér þegar ég Lesa meira

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

05.10.2017

Hugvekju/minningartónleikar fara fram í kvöld á Gauknum undir yfirskriftinni: Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði. Markmiðið er að stöðva fáfræði og fordóma gagnvart geðsjúkdómum og stuðla að því að einstaklingar sem þjást af þeim fái þá hjálp sem þeir eiga skilið. „Tölum um hlutina – geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segja skipuleggjendur tónleikanna, Bylgja Lesa meira

Beyoncé færir Lady Gaga gjöf

Beyoncé færir Lady Gaga gjöf

27.09.2017

Á þriðjudag deildi Lady Gaga þakklætiskveðju á Instagram til vinkonu sinnar Beyoncé, sem færði henni gjöf, en Lady Gaga glímir nú við veikindi. „Ekki góður sársaukadagur. Takk elsku B fyrir að senda mér þessa kósí peysu,“ skrifar Lady Gaga á Instagram. „Heldur mér hlýrri úti í hengirúminu svo ég geti notið trjánna, himinsins og sólarinnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af