fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

tónlist

Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi

Myndband: Steindi Jr. skorar á ferðamenn að syngja erfiðasta karaókílag í heimi

09.10.2017

Í nýjusta kynningarmyndbandi Inspired by Iceland kennir Steindi Jr. ferðamönnum allt um Ísland, með karaókísöng. Lagið er á ensku, með dassi af helstu orðunum, sem ferðamenn þurfa að læra, á íslensku. Lagið heitir The Hardest Karaoke Song in the World og líklega munu margir ferðamenn eiga fullt í fangi með að bera fram íslensku orðin. Lesa meira

Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta

Baldur og Sigrún Ósk með nýja útgáfu af lagi Emmsjé Gauta

07.10.2017

Parið Baldur Kristjánsson og Sigrún Ósk Guðbrandsdóttir eru hæfileikarík í tónlist. Baldur er bassaleikari og hefur meðal annars spilað með Matta Matt, Hreimi og fleirum. Sigrún Ósk er í söngskóla, en hefur ekki unnið við tónlist. Hér eru þau búin að setja lag Emmsjé Gauta, Þetta má, í nýjan búning. Eins og heyra má í Lesa meira

Elísabet hitti Celine í Las Vegas

Elísabet hitti Celine í Las Vegas

06.10.2017

Söngkonan Elísabet Ormslev er nú í fríi í Las Vegas í Bandaríkjunum. Vinafólk hennar bauð henni á tónleika Celine Dion í Caesar Palace Vegas. Eftir tónleikana komu þau Elísabetu á óvart og hitti hún Celine. Aðspurð hvernig var að hitta hana segir Elísabet: „Ég hef alltaf ímyndað mér hvernig ég myndi haga mér þegar ég Lesa meira

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði fara fram á Gauknum í kvöld

05.10.2017

Hugvekju/minningartónleikar fara fram í kvöld á Gauknum undir yfirskriftinni: Stopp! Hugvekja/Tónleikar um geðheilheilbrigði. Markmiðið er að stöðva fáfræði og fordóma gagnvart geðsjúkdómum og stuðla að því að einstaklingar sem þjást af þeim fái þá hjálp sem þeir eiga skilið. „Tölum um hlutina – geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir,“ segja skipuleggjendur tónleikanna, Bylgja Lesa meira

Beyoncé færir Lady Gaga gjöf

Beyoncé færir Lady Gaga gjöf

27.09.2017

Á þriðjudag deildi Lady Gaga þakklætiskveðju á Instagram til vinkonu sinnar Beyoncé, sem færði henni gjöf, en Lady Gaga glímir nú við veikindi. „Ekki góður sársaukadagur. Takk elsku B fyrir að senda mér þessa kósí peysu,“ skrifar Lady Gaga á Instagram. „Heldur mér hlýrri úti í hengirúminu svo ég geti notið trjánna, himinsins og sólarinnar Lesa meira

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

Karitas Harpa deilir myndbandi og sýnir konuna á bak við glansmyndina #enginglansmynd

26.09.2017

Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir tók upp myndband fyrir stuttu og deildi á like-síðu sína á Facebook undir myllumerkinu #enginglansmynd. Með því að taka upp og deila myndbandinu vill hún vekja athygli á því að við erum ekki alltaf upp á okkar besta, við erum ekki alltaf glansmynd og sýna myndina á bak við glansmyndina. Hopelessly Lesa meira

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

Foreigner í fyrsta sinn á Íslandi

24.09.2017

Risasveitin Foreigner mun heimsækja Ísland í fyrsta sinn og taka tónleika í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí 2018. Foreigner þarf vart að kynna fyrir almenningi, en hljómsveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn. Það má því búast Lesa meira

Tamar semur mögnuð ljóð

Tamar semur mögnuð ljóð

24.09.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/23/tha-leggur-hann-alltaf-hana-hendur/[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af