Ertu tilbúinn fyrir nýjasta myndband Taylor Swift?
Nýjasta myndband Taylor Swift kom út í gær. Myndbandið er við lagið …Ready for it? sem er annað lag plötunnar Reputation sem kemur út 10. nóvember næstkomandi. Myndbandið, sem Joseh Kahn gerir, er í anda fyrri myndbanda Swift: gullmoli fyrir augun og stútfullt af alls konar leyndum tilvísunum og skilaboðum.
Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói
Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira
Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“
Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira
200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag
Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira
Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar
Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira
Britney kemst enn í skólabúninginn
Britney Spears er í fantaformi og nýlega birti hún stutt myndband á Instagram. Þar sést að hún kemst enn í skólabúninginn sem hún klæddist í myndbandi lagsins …Baby One More Time titillagi fyrstu plötu hennar sem kom út árið 1999. https://www.instagram.com/p/BaeyD7wFYQ8/
Lay Low og Pétur Ben í fyrsta skipti saman á sviði
Tónlistarmennirnir Lay Low og Pétur Ben komu í fyrsta sinn fram saman á Menningarhátíð Seltjarnarness um síðustu helgi. Dagskrá kvöldsins sniðu þau sérstaklega fyrir hátíðina, en í henni tvinnuðu þau tónlist sína saman til að skapa einstaka upplifun. Vel var mætt á tónleikana og létu gestir vel af.
Brúðguminn og gæjarnir stíga trylltan dans
Erla Ósk Guðmundsdóttir og Guðfinnur Magnússon giftu sig laugardaginn 14. október síðastliðinn, en parið hefur verið saman í nokkur ár. Guðfinnur ákvað að koma brúði sinni á óvart með dansi og fékk æskuvini sína í lið með sér. Þeir spiluðu fótbolta saman í Fjölni og eru allir góðir vinir. Strákarnir fóru í Kramhúsið þar sem Lesa meira
Tara Mobee gefur út nýtt lag – Almenningur stjórnaði myndbandinu
Söngkonan Tara Mobee gaf nýlega út nýtt lag, Do Whatever. „Lagið fjallar um að hafa gaman, lifa lífinu, gera flippaða hluti og skemmta sér,“ segir Tara og þegar kom að því að taka upp myndbandið við lagið ákvað Tara að biðja almenning að aðstoða sig. Tara keyrði hringinn í kringum Ísland á 24 klukkustundum núna Lesa meira
Zara fyllti Höllina af ungum aðdáendum
Sænska söngkonan Zara Larsson hélt tónleika í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Þrátt fyrir að vera ung að árum, nítján ára, á Larsson sér fjölmarga aðdáendur um allan heim og líka hér á landi, en uppselt var á tónleikana. Meðalaldur tónleikagesta var ekki hár, en gleðin var í fyrirrúmi og tóku aðdáendur vel undir í helstu lögum Lesa meira