Myndband: Töff ábreiða af lagi Taylor Swift
Broadway stjörnurnar Shoshana Bean og Cythnia Erivo taka hér ábreiðu af lagi Taylor Swit, I Did Something Bad, af nýjustu plötu hennar Reputation. Útgáfa Taylor Swift er síðan hér. https://www.youtube.com/watch?v=e9V9gpU8Hlg
Myndband: Valur syngur um hve þreytandi er að fá bara mjúka pakka í jólagjöf
Valur Sigurmann Steindórsson er 24 ára og er í söngskóla Sigurðar Dements. Í meðfylgjandi myndbandi syngur hann frumsaminn texta eftir söngkennara sinn, Þór Breiðfjörð. Lagið heitir Gethsemane og er úr söngleiknum Jesus Christ Superstar. Í textanum sem saminn var fyrir tveimur vikum síðan minnir Þór fólk á hve þreytandi það getur verið að fá bara mjúka Lesa meira
Myndband: Strákabandið Rak-Su sigurvegarar breska X Factor í ár
Strákabandið Rak-Su bar sigur úr býtum í breska X Factor, en úrslitaþátturinn fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu. Þeir eru fyrsta strákabandið til að vinna keppnina, frá því hún byrjaði árið 2004. Söngkonan Grace Davies varð í öðru sæti í ár. Rak-Su þakkaði áhorfendum og fjölskyldum sínum fyrir stuðninginn og fagnaði einn þjálfara keppninnar, Lesa meira
Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs
Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira
Taylor Swift tilkynnir tónleikadaga í Bretlandi 2018
Taylor Swift hefur tilkynnt tónleikadaga hennar í Bretlandi fyrir árið 2018. Tónleikaferðalagið ber heitið Reputation líkt og nýútkomin plata hennar. Þrír tónleikar eru fyrirhugaðir, 8. júní í Manchester, 15. júní í Dublin og 22. júní á Wembley í London. Fyrsta lag plötunnar, Look What You Made Me Do, varð mest streymda lagið á 24 klukkustundum, Lesa meira
Myndband: The Retro Mutants gefa út jólalag í 80’s stíl
Íslenska hljómsveitin The Retro Mutants var að gefa út sitt fyrsta jólalag. Lagið heitir Finally It´s Christmas eða Loksins eru jól og var það samið á einum degi. Hljómsveitina skipa Bjarki Ómarsson, Viktor Sigursveinsson og Arnar Hólm og gaf sveitin út sína fyrstu plötu í júní síðastliðnum, „The Retro Mutants.“
Myndband: Channing Tatum sýnir danshæfileikana í nýju myndbandi Pink
Í gær kom út myndband við lag Pink, Beautiful Trauma, þar sem hún leikur húsmóður frá sjötta áratugnum. Í hlutverki eiginmannsins er Channing Tatum og eru þau hjónin, Ginger og Fred Hart, þreytt og óhamingjusöm. Myndbandið er litríkt og skemmtilegt og sýnir vel danshæfileika bæði Tatum og Pink.
Myndband: Mun þetta lag toppa vinsældir Despacito?
Við sögðum frá því í gær að von væri á nýju lagi frá Fonsi, sem tryllti heimsbyggðina með Despacito fyrr á árinu. Lagið er komið út og syngur Demi Lovato með honum í laginu, sem er sungið bæði á ensku og spænsku.
Myndband: Fonsi gefur út nýjan smell á morgun
Hann tryllti heimsbyggðina með smellinum Despacito fyrr á árinu og núna ætlar hann að trylla okkur aftur. Á föstudag kemur út nýtt lag með Luis Fonsi og í þetta sinn fær hann Demi Lovato í lið með sér. Í gær birti Fonsi nafn lagsins á Instagram, Echame La Culpa og Lovato birti kitlu af laginu, Lesa meira
Tónleikar til styrktar börnum Róhingja
Söngkonurnar Karitas Harpa, Þórunn Antonía, Sólborg og Sigríður Guðbrandsdætur og hljómsveitin Young Karin halda styrktartónleika á Húrra á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru til styrktar börnum Rohingja múslima en yfir 300.000 börn hafa þurft að flýja heimili sín í kjölfar ofbeldisöldu sem geisað hefur yfir. Nánar má lesa um málefnið hér. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og það Lesa meira