fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

tónlist

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Fókus
03.04.2018

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu og Föstudagslaganna, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Í byrjun mars kom fyrsta lagið út, Flóttamaður, og er það aðgengilegt á YouTube og Spotify. Stebbi leitar nú eftir stuðningi í gegnum Karolina Fund til að fjármagna hluta verkefnisins. „Svona verkefni er þungt í vöfum og síður en svo sjálfsagt að þetta Lesa meira

Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara

Inga María tekur þátt í söngkeppni í Bandaríkjunum: Lorde og Tom Waits á meðal dómara

Fókus
24.03.2018

Tónlistarkonan Inga María Hjartardóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Lag hennar Good in Goodbye keppir í úrslitum söngkeppninnar International Songwriter of the Year og þegar viðtalið var tekið var lag hennar efst í keppninni. Vinningslagið er valið með þátttöku dómnefndar, sem í eru meðal annarra Tom Waits og Lorde. Einnig eru sérstök verðlaun Lesa meira

Nýtt tónlistarmyndband frá Þóri og Gyðu sem taka þátt í undankeppni Eurovision í ár

Nýtt tónlistarmyndband frá Þóri og Gyðu sem taka þátt í undankeppni Eurovision í ár

31.01.2018

Þórir Geir og Gyða Margrét syngja saman eitt af þeim tólf lögum sem keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision í ár. Lagið sem þau syngja heitir Brosa og tóku þau á dögunum upp myndband við lagið. Myndbandið var tekið upp á Suðurlandi og spila Gullfoss, Geysir og Kerið meðal annars stór hlutverk í því. Hugmyndin var að Lesa meira

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“

27.01.2018

Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira

Myndband: Carrie Underwood og Ludacris syngja lag Super Bowl í ár

Myndband: Carrie Underwood og Ludacris syngja lag Super Bowl í ár

15.01.2018

Carrie Underwood og Ludacris taka röddum saman í laginu The Champion sem er upphafslag útsendingar NBC sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl LII eða Ofurskálinni. Lagið mun einnig vera notað í umfjöllun stöðvarinnar um Vetrarolympíuleikana. Lagið er samið af Underwood og Ludacris ásamt Brett James og Chris DeStefano og er ansi grípandi, en þó ólíkt þeim lögum Lesa meira

Múrarar gefa út Ökulög

Múrarar gefa út Ökulög

05.01.2018

Hljómsveitin Múrarar var að gefa út sína fyrstu pötu sem nefnist Ökulög. Múrarar er nýtt tónlistarsamstarf Gunnars Arnar Egilssonar, Kristins Roach Gunnarssonar og Gunnars Gunnsteinssonar. Múrarar steypa lágstemmda og seigfljótandi tregatekknó með surfgítarplokki, saxófónískum eilífðarmelódíum og júrósentrískum kirkjuhljómum. Á Ökulög er umfjöllunarefnið götur, firðir og ástand. Platan, sem inniheldur fjögur lög, byrjar fyrir norðan og Lesa meira

Af hverju felur Sia andlit sitt og hvernig lítur hún út án kollunnar?

Af hverju felur Sia andlit sitt og hvernig lítur hún út án kollunnar?

20.12.2017

Söngkonan Sia er ekki bara þekkt fyrir sönghæfileika sína heldur líka fyrir að fela ætíð andlit sitt með risahárkollu og jafnvel með risa slaufu í hárinu. Sia hefur falið andlit sitt á þennan hátt síðan fimmta plata hennar kom út árið 2010, á sama tíma og athygli á hana jókst og aðdáendum hennar fjölgaði. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af