fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

tónlist

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

Tónleikar til styrktar börnum Róhingja

15.11.2017

Söngkonurnar Karitas Harpa, Þórunn Antonía, Sólborg og Sigríður Guðbrandsdætur og hljómsveitin Young Karin halda styrktartónleika á Húrra á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir eru til styrktar börnum Rohingja múslima en yfir 300.000 börn hafa þurft að flýja heimili sín í kjölfar ofbeldisöldu sem geisað hefur yfir. Nánar má lesa um málefnið hér. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og það Lesa meira

Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu

Myndband: Strákarnir í Stranger Things slá í gegn með Motown syrpu

09.11.2017

Strákarnir sem eru orðnir heimsfrægir fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stranger Things skipuðu áður en þeir urðu frægir í sjónvarpi kvintett ásamt James Corden (allavega samkvæmt innslagi í þætti þess síðastnefnda). Þeir stigu á svið í þætti James Corden The Late Late Show og rifjuðu upp taktana við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Ásamt Corden tóku þeir Lesa meira

Áhorfendur í Texas völdu Axel O & Co sem bestu hljómsveitina

Áhorfendur í Texas völdu Axel O & Co sem bestu hljómsveitina

07.11.2017

Við sögðum frá því í gær að Rúnar Eff og félagar hefðu unnið til tvennra verðlauna á tónlistarhátíð í Texas, en þeir voru svo sannarlega ekki eina íslenska hljómsveitin sem gerði það gott á hátíðinni því Axel O & Co vann líka til verðlauna, en áhorfendur völdu þá bestu hljómsveitina (PEOPLE´S CHOICE AWARDS). Axel O Lesa meira

Rúnar Eff og félagar unnu tvenn tónlistarverðlaun í Texas

Rúnar Eff og félagar unnu tvenn tónlistarverðlaun í Texas

06.11.2017

Rúnar Eff Rúnarsson og hljómsveit hans, sem Valgarður Óli Ómarsson, Hallgrímur Jónas Ómarsson, Reynir Snær Magnússon og Stefán Gunnarsson skipa, hafa undanfarið ferðast um Tennesse og Texas, þar sem þeir stoppuðu í Nashville, Memphis, Austin, Houston og Jefferson. Í Jefferson tóku þeir þátt í Texas Sounds International Country Music Awards, sem er tónlistarhátíð með tónlistarfólki Lesa meira

Myndband: Made in sveitin gefur út Lýstu leiðina

Myndband: Made in sveitin gefur út Lýstu leiðina

30.10.2017

Strákarnir í hljómsveitinni Made in sveitin voru að senda út fjórða lagið af væntanlegri breiðskífu þeirra. Lagið heitir Lýstu leiðina og er samið af Ívari Þormarssyni trommara sveitarinnar og Hreimi Erni Heimissyni söngvara. „Við erum gríðarlega stoltir af þessu lagi og hlökkum mikið til að flytja þetta „live,“ segja strákarnir, sem hafa verið duglegir undanfarin Lesa meira

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

Eyþór Ingi og „allir hinir“ fóru á kostum í Bæjarbíói

28.10.2017

Söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson fór á kostum á tónleikum í gærkvöldi í Bæjarbíói í Hafnarfirði og sýndi á sér allar sínar bestu hliðar. Allar bestu hliðarnar er nafnið á tónleikaröðinni, en Eyþór Ingi ásamt Benna hljóð- og aðstoðarmanni sínum hefur ferðast vítt og breitt um landið með tónleikana. Eyþór Ingi stóð einn á sviðinu með Lesa meira

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

Krummi og Halldór eru LEGEND – „Platan var í hausnum á mér í meira en 15 ár“

27.10.2017

Nýlega gaf tvíeykið LEGEND út sína aðra plötu Midnight Champion. Platan verður fáanleg á tvöföldum lituðum vínil, geisladisk og kassettu í öllum helstu plötuverslunum á Reykjavíkur svæðinu í byrjun nóvember og tónleikaferðalög eru framundan hjá sveitinni að kynna plötuna. „Ég var búinn að vera með þessa plötu í hausnum á mér í meira en fimmtán Lesa meira

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

200 vilja vera Jólastjarnan 2017 – Dómnefnd hefur störf í dag

26.10.2017

Skráningu í Jólastjarnan 2017 verður sjöunda 2017 er lokið, um 200 krakkar 14 ára og yngri skráðu sig til leiks og verða 12 þeirra boðuð í prufur þann 4. nóvember næstkomandi. Stöð 2 gerir sérstaka þáttaröð um ferlið og verða þrír þættir sýndir 16., 23. og 30. nóvember. Sigurvegarinn mun síðan syngja með nokkrum af Lesa meira

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

Látúnsbarkinn Bjarni aldrei verið betri – Skemmtilegir stórafmælistónleikar

24.10.2017

Árið 1987 steig ungur drengur á svið í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna í Tívóli í Hveragerði. Drengurinn, Bjarni Arason, sem var aðeins 16 ára gamall kom sá og sigraði og hefur síðan heillað landsmenn með söng og sviðsframkomu. Bjarni hefur gefið út sjö breiðskífur, sungið lög á fjölmargar safnplötur, sungið með Milljónamæringunum, komið fram í ótal sýningum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af