Söngkonan Xenna syngur lög Taylor Swift í Hörpu
FókusTöfrandi heimur Taylor Swift kemur til Íslands í sýningu bresku söngkonunnar Xenna í Eldborgarsal Hörpu þann 29. mars nk. Um er að ræða tveggja klukkustunda tónlistarveislu með öllum helstu smellum Taylor Swift sem hin 29 ára söngkona Xenna mun flytja með dönsurum og hljómsveit. Um er að ræða Eras upplifun sem fylgir eftir samnefndu tónleikaferðalagi Lesa meira
Ógilda tugþúsundir miða á Oasis tónleika næsta sumar – „Svona fer græðgin með mann“
FókusTugþúsundir miða á tónleika bresku rokksveitarinnar Oasis verða ógiltir og sitja aðdáendur sem keyptu þá eftir með sárt ennið. Um er að ræða miða sem voru ekki keyptir hjá opinberum miðasölum heldur hjá þeim sem áframselja miða. Breska blaðið The Mirror greinir frá þessu. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um tónleikaferðalag Oasis næsta sumar. Lesa meira
Gene Simmons svarar fyrir meintan perraskap – „Ég stend við allt sem ég sagði“
FókusGene Simmons, sem var áður bassaleikari rokkhljómsveitarinnar KISS, sér ekki eftir neinu varðandi ummæli sín í þættinum Dancing With the Stars. Hafa sumir netverjar á samfélagsmiðlum sagt ummæli hans í þættinum vera „perraleg.“ Um er að ræða þátt þar sem keppendur dönsuðu við þekkt hármetal lög hljómsveita á borð við Bon Jovi, Warrant og Twisted Sister. Sem gestadómari talaði Simmons mikið um útlit keppenda frekar en danshæfileika. Meðal annars sagði hann: Lesa meira
Ósátt við sniðgöngu Valgeirs á tveimur viðburðum í mánuðinum – „Hann syngur áfram eins og engill“
FréttirHjónin Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir eru forviða á sniðgöngu Valgeirs á tveimur viðburðum í mánuðinum sem þau telja að hann hefði átt að hafa aðkomu að. Annars vegar er það tónlistarhátíð á Eyrarbakka og hins vegar er það heiðurstónleikar Spilverks þjóðanna í Hörpu. „Okkur finnst þetta út í hött. Það er eins og Lesa meira
Laufey valin á meðal 50 helstu áhrifavalda heimsins
FókusÍslenska tónlistarkonan Laufey var valinn á meðal 50 helstu áhrifavaldanna af blaðinu The Hollywood Reporter. Blaðið valdi þá sem hefðu mest áhrif á samfélagsmiðlum. Í blaðinu segir að það hafi verið nógu mikið afrek fyrir Laufey að vinna Grammy verðlaun, en að hún hafi sigrað tónlistarmenn eins og Bruce Springsteen sýni vel hversu mikið hún Lesa meira
Roxette snúa aftur
FókusSænska poppsveitin Roxette er byrjuð aftur og mun halda tónleikaferðalag á næsta ári. Sveitin hætti árið 2019 þegar söngkonan Marie Fredriksen lést úr krabbameini. Roxette var stofnuð árið 1986 og var dúó Fredriksen og Per Gessle. Gessle spilaði á gítar og söng ásamt Fredriksen. Hljómsveitin var sannköllum smellaverksmiðja og reiddi fram hvern slagarann á fætur Lesa meira
Miley Cyrus kærð og krafin um bætur – Sökuð um að stela þekktu lagi Bruno Mars
FókusPoppstjarnan Miley Cyrus hefur verið kærð fyrir höfundarréttarbrot fyrir lagið Flowers sem kom út í fyrra. Það er fyrir að hafa stolið bútum úr lagi Bruno Mars frá árinu 2013. TMZ greinir frá þessu. Flowers, lag sem Miley Cyrus gaf út í fyrra, fór rakleitt á toppinn á vinsældalistum vestra. Auk þess vann hún Grammy verðlaun fyrir lagið, í flokknum besta popp-frammistaðan en lagið var einnig tilnefnd sem Lesa meira
„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
FókusKetill Ágústsson byrjaði 15 ára að skrifa texta og semja lög á gítar. Um miðjan ágúst gaf hann út sitt fyrsta lag, Þessi stund með þér, sem hann samdi 15 ára, en Ketill er nú 17 ára nemandi í Menntaskólanum við Sund. „Lagið fjallar um ástina. Ég er samt oft spurður: ,„Um hvern er lagið? Lesa meira
Stærsta endurkoma ársins – Linkin Park tilkynna plötu og tónleikaferðalag
FókusÞungarokksveitin Linkin Park hefur tilkynnt endurkomu sína. Sveitin hefur fengið til liðs við sig söngkonu til að fylla spor hins látna Chester Bennington Linkin Park komu fram í hinni svokölluðu númetal bylgju á seinni hluta tíunda áratugarins. Á stuttum tíma urðu þeir eitt stærsta rokkband heimsins og skákuðu öðrum númetal böndum eins og KoRn og Lesa meira
Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið
FókusEndurkoma bresku rokksveitarinnar Oasis hefur ekki farið fram hjá neinum. En sveitin hefur tilkynnt tónleikaferðalag um Bretland og Írland næsta sumar, í fyrsta skiptið í 15 ár. Margir Íslendingar munu reyna að fá miða, sem talið er að slegist verði um og margir tóku þátt í lottói til að fá að taka þátt í forsölu Lesa meira