fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

tónlist

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Fókus
18.05.2024

Falleg söngrödd er ekki öllum gefin en allir eiga rétt á að láta ljós sitt skína í karókí. Hvað sem fólki finnst nú um það. Ef þú ert á leið á karókíbar í kvöld er hugsanlegt að þú rekist á forsetaframbjóðanda eða tvo hefja upp raust sína til þess að reyna að snapa nokkur atkvæði Lesa meira

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Fókus
11.04.2024

Miðar á tónleika Nick Cave sem fram fara þriðjudaginn 2. júlí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu seldust hratt upp í morgun. Skipulagðir hafa verið aukatónleikar degi seinna. Hinn ástralski Cave mun troða upp með Colin Greenwood, bassaleikara bresku rokkhljómsveitarinnar Radiohead. Munu þeir flytja valin lög, „hrá og óskreytt“ eins og það er orðað í kynningu Senu Lesa meira

Una Torfa með nýtt lag á miðnætti

Una Torfa með nýtt lag á miðnætti

Fókus
11.04.2024

Una Torfa gefur út nýtt lag, „Yfir strikið“, þann 12. apríl næstkomandi sem mun verða hluti af fyrstu breiðskífu hennar sem kemur út 26. apríl 2024. „Ég er mjög gjörn á að tala af mér. Þegar ég er skotin í einhverjum finn ég mig oftast knúna til að halda mjög langar ræður um það. Lagið Lesa meira

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Fókus
09.04.2024

Sigurlíkur Íslands halda áfram að dvína í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lag Heru Bjarkar situr nú í 27. sætinu hjá veðbönkum. Dali lagið meira er ólíklegt að það komist áfram í lokakeppnina. Það eru veðbankarnir Betvictor og William Hill sem gefa lagi Heru Bjarkar, „Scared of Heights“, bestu vinningslíkurnar. Samt aðeins 100 á móti einum. Flestir veðbankar gefa laginu á bilinu 200 Lesa meira

Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit

Ólst upp í mikilli einangrun en átti geisladisk með íslenskri hljómsveit

Fókus
09.03.2024

Sænska leikkonan Noomi Rapace segir frá því í nýlegu viðtali að hún hafi alist upp í mikilli einangrun á sveitabæ. Eina skemmtunin hafi verið fjórir geisladiskar og einn af þeim íslenskur. „Ég ólst upp á sveitabæ. Við áttum ekki sjónvarp í mörg ár. Það var ekkert útvarp, engin dagblöð, það bárust engar upplýsingar inn á Lesa meira

Laufey gefur út nýja útgáfu af metsöluplötunni – Heldur þrenna tónleika í Hörpu um helgina

Laufey gefur út nýja útgáfu af metsöluplötunni – Heldur þrenna tónleika í Hörpu um helgina

Fókus
09.03.2024

Tónlistarkonan Laufey, sem slegið hefur í gegn um allan heim á undanförnu ári, er að gefa út nýja útgáfu af plötunni Bewitched. Er um svokallaða lúxusútgáfu að ræða. Bewitched kom út í september á síðasta ári og rauk út eins og heitar lummur. Þetta er önnur plata Laufeyjar í fullri lengd. Nú gefur Laufey út Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

EyjanFastir pennar
08.03.2024

Í vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína. Þetta er merkilegt framtak stjórnanda hljómsveitarinnar okkar, hinnar finnsku Evu Ollikainen og hefur akademían verið starfrækt frá haustinu 2020. Glæsilegir upprennandi stjórnendur stigu á stokk og gaman að sjá hversu sterk stjórnandaeinkenni Lesa meira

Scorpions gefa út armbandsúr með broti úr Berlínarmúrnum og gítarstreng

Scorpions gefa út armbandsúr með broti úr Berlínarmúrnum og gítarstreng

Fókus
24.02.2024

Hin rómaða rokkhljómsveit Scorpions hafa í samstarfi við úraframleiðandann Col & MacArthur gefið út armbandsúr. Úrið inniheldur bæði gítarstreng frá hljómsveitinni og bút úr Berlínarmúrnum. Úrið fór í sölu í vetur og ber heitið „Wind of Change“ í höfuðið á hinu víðfræga lagi hinnar þýsku sveitar frá árinu 1990. En það lag hefur oft verið Lesa meira

Íslenskir feðgar í tilfinningaríku myndbandi grískrar þungarokkssveitar – „Ég er djöfulli sáttur“

Íslenskir feðgar í tilfinningaríku myndbandi grískrar þungarokkssveitar – „Ég er djöfulli sáttur“

Fókus
22.02.2024

Íslenskir feðgar, Jón Gestur Björgvinsson og Óðinn Rafn Jónsson Snædal, léku nýverið í myndbandi fyrir grísku þungarokkssveitina Rotting Christ. Jón Gestur segist mjög ánægður með útkomuna og myndbandið er tilfinningaþrungið. „Ég er djöfulli sáttur. Ég neita því ekki að þetta er ansi flott útkoma,“ segir Jón Gestur um myndbandið sem var frumsýnt á þriðjudag. Myndbandið er fyrir Lesa meira

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk

Fréttir
10.02.2024

Declyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af