fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Tónleikar

Karitas Harpa hitar upp fyrir Jessie J í Laugardalshöll: „Ekki enn búin að átta mig á að þetta sé að fara að gerast“

Karitas Harpa hitar upp fyrir Jessie J í Laugardalshöll: „Ekki enn búin að átta mig á að þetta sé að fara að gerast“

01.06.2018

Breska stórstjarnan Jessie J mun troða upp í Laugardalshöllinni miðvikudagskvöldið 6. júní næstkomandi. Jessie hefur átt fjöldan allan af poppsmellum á vinsældalistum undanfarin ár eins og til dæmis Price Tag, Masterpiece, Flashlight og fleiri sem tónleikagestir mega eiga von á að fá að heyra. Nýverið var tilkynnt að Karitas Harpa Davíðsdóttir hiti upp fyrir Jessie. Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Gestir mættu vopnaðir á Rage Against the Machine í Hafnarfirði

TÍMAVÉLIN: Gestir mættu vopnaðir á Rage Against the Machine í Hafnarfirði

Fókus
25.05.2018

Tónleikar Rage Against the Machine í Hafnarfirði árið 1993 eru sennilega einir goðsagnakenndustu tónleikar Íslandssögunnar. Þeir sem voru þar monta sig af því og þeir sem voru þar ekki dauðöfunda þá. Hljómsveitin kom hingað á hápunkti frægðar sinnar og Íslendingar hreinlega misstu sig.   Svartamarkaðsbrask Í raun minna tónleikarnir um margt á komu Led Zeppelin Lesa meira

Rokkkór Íslands mun syngja risasmell með Foreigner á föstudag

Rokkkór Íslands mun syngja risasmell með Foreigner á föstudag

15.05.2018

Rokkkór Íslands mun syngja með hljómsveitinni Foreigner á tónleikunum í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. maí, í laginu „I Want to Know What Love Is“ sem hin bresk-bandaríska hljómsveit gerði heimsþekkt árið 1984.   Matthías Baldursson, eða Matti sax eins og hann er kallaður, stofnaði Rokkkórinn fyrir þremur árum síðan. Hann segir: „Kórinn var stofnaður fyrir poppraddir Lesa meira

Bubbi opnar sig um kvíðann: „Ég fer að væla“

Bubbi opnar sig um kvíðann: „Ég fer að væla“

Fréttir
18.04.2018

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist fara „algjörlega á tánum“ inn á svið í hvert sinn sem hann heldur tónleika, að hann sé þá ekki andlega staddur í raunveruleikanum vegna kvíða. Þetta kemur fram í viðtalsbroti við Menninguna á RÚV, en þátturinn verður sýndur í heild sinni í kvöld. Bubbi verður að eigin sögn erfiður við fólkið í Lesa meira

Ferðir á tónleika lengja líf okkar samkvæmt nýrri rannsókn

Ferðir á tónleika lengja líf okkar samkvæmt nýrri rannsókn

Fókus
17.04.2018

Samkvæmt nýrri rannsókn lengja tónleikar líf fólks til muna. Rannsóknin sem gerð var á vegum O2, sem á nokkra af stærstu tónleikastöðum Bretlands, og Patricks Fagan, fyrirlesara við Goldsmith-háskólann, sýnir fram á að 20 mínútur á tónleikum leiði til „21% aukningar í vellíðan.“ Enn fremur sýnir rannsóknin að ferðir á tónleika „sýni samhengi milli aukinnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af