fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Tónleikar

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Fókus
11.04.2024

Miðar á tónleika Nick Cave sem fram fara þriðjudaginn 2. júlí næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu seldust hratt upp í morgun. Skipulagðir hafa verið aukatónleikar degi seinna. Hinn ástralski Cave mun troða upp með Colin Greenwood, bassaleikara bresku rokkhljómsveitarinnar Radiohead. Munu þeir flytja valin lög, „hrá og óskreytt“ eins og það er orðað í kynningu Senu Lesa meira

Tímavélin: Tuttugu ár frá tónleikaárinu mikla – Hvað sást þú?

Tímavélin: Tuttugu ár frá tónleikaárinu mikla – Hvað sást þú?

Fókus
27.01.2024

Íslendingum finnst vanalega ekki leiðinlegt þegar erlendar stórstjörnur gera sér ferð um að koma hingað upp á Frón til að skemmta landanum. Það má segja að þetta hafi byrjað fyrir alvöru í kringum árið 1970 þegar hljómsveitir á borð við Led Zeppelin og The Kinks tróðu upp í Laugardalshöll og máttu landsmenn venjast því að fá eitt, tvö eða þrjú stór Lesa meira

Ætlaði að gleðja unnustuna með tónleikaferð – Fékk áfall þegar hann sá miðana

Ætlaði að gleðja unnustuna með tónleikaferð – Fékk áfall þegar hann sá miðana

Pressan
20.12.2021

Það þarf oft að hafa hraðar hendur þegar opnað er fyrir miðasölu á tónleika vinsælla hljómsveita til að fá miða. Ef það tekst ekki að kaupa þá strax þarf oft að kaupa þá mun dýrari af fólki sem hefur keypt fjölda miða til að selja aftur og ekki er útilokað að maður lendi þá í Lesa meira

9 ára drengur lést – Tíu látnir í heildina eftir Astro World tónleikana í Houston

9 ára drengur lést – Tíu látnir í heildina eftir Astro World tónleikana í Houston

Pressan
15.11.2021

Níu ára drengur lést í gær af völdum áverka sem hann hlaut á Astroworld tónleikum Travis Scott í Houston þann 5. nóvember síðastliðinn. Drengurinn hafði verið meðvitundarlaus síðan harmleikurinn átti sér stað á tónleikunum. ABC13 segir að drengurinn, Ezra Blount, hafi látist í gær og eru fórnarlömbin þá orðin tíu. Mörg hundruð manns slösuðust þegar mikil ringulreið og örvænting varð á tónleikunum og tróðst fólk Lesa meira

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Popptónleikar eiga að þjóna hlutverki smittilraunar

Pressan
04.08.2020

Fjölmennar og sveittar samkomur mörg þúsund manns, eins og popp- og rokktónleikar, hafa verið bannaðar að undanförnu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er smithættan sem fylgir því að mörg þúsund manns koma saman til að skemmta sér. En nú ætla þýskir vísindamenn að efna til tónleika í Leipzig Arena þann 22. ágúst og hafa boðið 4.200 heilbrigðum mönnum og konum á Lesa meira

Skemmtilegt tónlistarsumar á Íslandi í vændum – Á hvaða hátíð ætlar þú?

Skemmtilegt tónlistarsumar á Íslandi í vændum – Á hvaða hátíð ætlar þú?

Fókus
26.05.2019

Það er enginn skortur á tónlistarhátíðum fyrir tónlistar- og tónleikaglaða Íslendinga í ár, frekar en áður. Hér eru nokkrar af þeim sem haldnar verða yfir íslenska sumarið.   Eistnaflug Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fimmtánda sinn í Neskaupstað 10.–13. júlí. Í ár er horfið aftur til upphafs hátíðarinnar og hún færð úr íþróttahúsinu og aftur Lesa meira

Hápólitískir tónleikar U2 í Kaupmannahöfn í gærkvöldi: Bono klökknaði– Myndbönd

Hápólitískir tónleikar U2 í Kaupmannahöfn í gærkvöldi: Bono klökknaði– Myndbönd

Pressan
30.09.2018

Írska rokksveitin U2 er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu og í gærkvöldi var komið að fyrri tónleikum sveitarinnar í Kaupmannahöfn en þeir síðari verða í kvöld. U2 hafði ekki spilað í Kaupmannahöfn síðan 2005 en hélt tónleika í Horsens 2010. Tónleikarnir voru í Royal Arena á Amager og seldust allir 17.000 miðarnir upp á nokkrum Lesa meira

TÓNLEIKAR: Netgíró keypti restina af miðunum á Guns N‘ Roses

TÓNLEIKAR: Netgíró keypti restina af miðunum á Guns N‘ Roses

Fókus
12.06.2018

Miðar á tónleika Guns N‘ Roses sem verða á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi eru nú orðnir ófáanlegir hjá tónleikahöldurum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahöldurum en þar segir að fyrir helgi hafi einungis verið um 2000 miðar eftir sem voru svo allir keyptir af Netgíró. Þar hefur salan gengið vel en um tíu Lesa meira

Sebastian á bílaleigunni er fundinn: „Hef ekki lent í neinu þessu líku“

Sebastian á bílaleigunni er fundinn: „Hef ekki lent í neinu þessu líku“

Fréttir
08.06.2018

Sebastian, sem sló í gegn á tónleikum bresku poppsöngkonunnar Jessie J á miðvikudagskvöld, er fundinn. Eins og DV greindi frá talaði söngkonan mikið til salsins milli laga og leyfði aðdáendum að spreyta sig með hljóðnemann. Einn þeirra sem lét ljós sitt skína var Sebastian sem söng eins og engill við miklar undirtektir salsins. Ekki var Lesa meira

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

07.06.2018

Tónleikar bresku poppsöngkonunnar Jessie J fóru fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni og virtust aðdáendur virkilega sáttir með kvöldið. Söngkonan spjallaði mikið við tónleikagesti milli laga og leyfði bæði ungum og öldnum að grípa hljóðnemann og láta ljós sitt skína. Þar á meðal tíu ára stúlkuna Helgu sem á augljóslega framtíðina fyrir sér í söng og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af