Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus22.11.2024
OnlyFans-stjarnan Katy Robertson heldur því fram að hún sé ástæðan fyrir því að raunveruleikastjarnan Molly-Mae Hague og hnefaleikakappinn Tommy Fury hafi hætt saman. Molly-Mae og Tommy kynntust í fimmtu þáttaröð af Love Island árið 2019 og lentu í öðru sæti. Þau eignuðust dóttur, Bambi, í janúar 2023 og trúlofuðust á Ibiza síðasta sumar. Molly-Mae greindi Lesa meira