fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

tómatainflúensa

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Læknar vara við „tómatainflúensu“

Pressan
24.08.2022

Nýr sjúkdómur byrjaði að breiðast út í Kerala á Indlandi í maí og hefur nú náð til tveggja annarra ríkja. Þetta er svokölluð „tómatainflúensa“ og vara læknar nú við henni og útbreiðslu hennar. „Tómatainflúensan“ veldur hita, höfuðverk, þreytu, uppköstum og niðurgangi. Að auki fylgja henni rauðar blöðrur sem valda töluverðum sársauka. Þær breiðast út um allan líkamann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af