fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Tómas Ragnarz

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Tómas Ragnarz skrifar: Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“ hugmyndafræðinni

Eyjan
15.10.2024

Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Kjarninn í „hybrid“ hugmyndafræðinni er að fyrirtæki leggi sig fram um að gefa starfsfólki sínu kost á að skipta vinnutíma sínum milli höfuðstöðva fyrirtækjanna, heimavinnu Lesa meira

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Tómas Ragnarz skrifar: Hvað er „hybrid“ vinnuaðstaða?

Eyjan
06.09.2024

Hraðar tækniframfarir ásamt breyttum áherslum í umhverfismálum og hugmyndum um í hverju raunveruleg lífsgæði felast kalla á róttækar innviðabreytingar í viðskipta- og atvinnulífinu. Aukinn sveigjanleiki er í raun einfaldasti og eini vitræni leikurinn í stöðu þar sem fyrirtæki gera stöðugt meiri kröfur um skilvirkni á sama tíma og vinnugleði og sköpunarkraftur starfsfólks þeirra sveiflast, sem Lesa meira

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus

Eyjan
13.11.2023

Gervigreindin á eftir að hjálpa fyrirtækjum á við skrifstofuhótelkeðjuna Regus við að kynnast viðskiptavinum sínum betur og veita þeim betri þjónustu. Viðskiptavinur Regus á Íslandi mun geta farið inn á hvaða skrifstofuhótel þess hvar sem er í heiminum án nokkurs nema síma og tölvu og dyr opnast sjálfkrafa fyrir honum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus á Lesa meira

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Eyjan
12.11.2023

Vinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af