Tómas segir hróp ráðherra og þingmanna um að afnema eigi allar takmarkanir vera eins og að sparka í liggjandi og blæðandi mann
EyjanTómas Guðbjartsson, yfirlæknir á skurðsviði LSH og prófessor við læknadeild HÍ, segir að óásættanleg kyrrstaða ríki í málefnum Landspítalans og sé spítalinn eins og rekald sem enginn virðist ætla að koma til hafnar. Hann segir að á sama tíma og þessi alvarlega staða sé uppi hrópi einstaka ráðherrar og þingmenn á torgum úti og segi brýnt að afnema eigi allar Lesa meira
Mynd dagsins: „Þessi ætti best heima fyrir framan þvagfæraskurðdeildina“
FókusTómas Guðbjartsson, skurðlæknir á Landspítalanum, eða Lækna-Tómas, sem hann er alltaf nefndur gerir góðlátlegt grín að nektarlistinni í færslu sinni á Facebook. „Þessi bíður eftir að vera færður ofan í kjallara – en ætti sennilega best heima fyrir framan þvagfæraskurðdeildina,“ skrifar Tómas og birtir með mynd af styttu af nöktum karlmanni.
Lítt þekkt ættartengsl: Lögfræðingurinn og hjartaskurðlæknirinn
FókusÍ vikunni var greint frá því að saksóknari í Gautaborg í Svíþjóð hefði ákveðið að hefja rannsókn á máli Paolo Macchiarini skurðlæknis, sem fyrstur framkvæmdi plastbarkaaðgerð á mönnum. Málið verður rannsakað sem sakamál en eins og frægt er tengdist Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir málinu. Skjólstæðingur hans, Andemiram Beyene, var sá fyrsti sem lagðist undir hnífinn hjá Lesa meira
Tekjublað DV: Plastbarkamálið erfitt
FréttirTómas Guðbjartsson 2.984.470kr. á mánuði. Tómas Guðbjartsson, eða Lækna-Tómas, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, átti erfitt ár í fyrra. Í byrjun nóvember var hann sendur í leyfi frá störfum á Landspítalanum eftir að sérfræðinganefnd birti niðurstöður úr hinu svokallaða plastbarkamáli. Í því máli höfðu þó margir samúð með Tómasi sem var blekktur af ítalska Lesa meira