fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Tom Vasel

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Youtube-stjarnan Tom Vasel mætti á Midgard í Laugardalshöll

Fókus
21.09.2018

Ráðstefnan Midgard Reykjavik var haldin helgina 15.–16. september og gekk vonum framar. Á sunnudeginum seldust miðarnir upp og töluvert var um erlenda ferðamenn á svæðinu. Allir „nördar“ gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal annars var boðið upp á borðspilamót, Cosplay-keppni, víkingaslag, fyrirlestra um Star Wars og uppistand. Tölvuleikjaframleiðendur, myndlistarmenn, góðgerðarsamtök og fleiri stilltu einnig Lesa meira

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag

Fókus
14.09.2018

Á laugardaginn hefst viðburður sem á sér ekki fordæmi á Íslandi, ráðstefna fyrir „nördisma“ af öllu tagi. Ber hún nafnið Midgard og er samstarfsverkefni ýmissa aðila. Slíkar ráðstefnur þekkjast víða um heim og nú gefst Íslendingum tækifæri á að sjá alls kyns viðburði og taka þátt í keppnum. Ráðstefnunni lýkur á sunnudag. Þekktir erlendir gestir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af