Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?
PressanNorska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira
Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?
PressanNorska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira
Þetta eru sönnunargögnin í máli Tom Hagen
PressanNorski milljarðamæringurinn Tom Hagen situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi staðið að baki hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu hans, og jafnvel morðs á henni. Mörg af þeim gögnum sem lögreglan fann á heimili þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf benda að sögn VG til tengsla Tom við málið. Í umfjöllun miðilsins kemur Lesa meira
Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan
PressanÁ þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira
Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?
PressanÍ gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira