fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Tom Hagen

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans

Pressan
28.09.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 fann eiginmaður hennar, Tom Hagen, bréf með kröfu um að hann greiddi lausnargjald upp á 9 milljónir evra ef hann vildi sjá eiginkonu sína aftur á lífi. Hann greiddi þetta ekki og næstu átta mánuði rannsakaði lögreglan málið sem mannrán. En eftir þessa átta mánuði Lesa meira

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
10.09.2020

Norska lögreglan vinnur af miklum krafti að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Lögreglan hefur meðal annars unnið út frá kenningu um að einn eða fleiri aðilar hafi ráðist á Anne-Elisabeth á baðherbergi heimilis hennar þennan örlagaríka morgun. TV2 skýrir frá þessu. Eiginmaður hennar, milljarðamæringurinn Tom Hagen, er grunaður um Lesa meira

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Getur app í síma Anne-Elisabeth leyst ráðgátuna um örlög hennar? „Tímamótaaðferð“

Pressan
27.08.2020

Norska lögreglan hefur að undanförnu lagt mikla vinnu í að sviðsetja síðustu mínúturnar áður en Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu á Sloraveien 4 í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Athyglin hefur sérstaklega beinst að appi í farsíma hennar en það heitir „Sundhed“ og skráir fjölda skrefa og hversu margar tröppur notendur ganga dag hvern. VG skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

Pressan
18.08.2020

Sex dögum áður en hún hvarf sendi Anne-Elisabeth Hagen SMS til vinkonu sinnar. Í skilaboðunum lýsti hún yfir vonbrigðum sínum með áhugaleysi eiginmanns síns, Tom Hagen, á brúðkaupsafmæli þeirra. Sjálfur segir Tom að þau hafi fagnað tímamótunum með huggulegum kvöldmat. TV2 skýrir frá þessu og segist hafa upplýsingar um hvað stóð í skilaboðunum sem voru send þann 25. október 2018. Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Pressan
04.08.2020

Michael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Pressan
19.06.2020

Á því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Pressan
29.05.2020

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af